Hildur bað um að Hlín Einarsdóttir yrði barin Jóhannes Stefánsson skrifar 27. febrúar 2014 22:09 Hlín Einars segir að Hildur Lilliendahl sé nú búin að afhjúpa sig. Vísir/Valgarður Hildur Lilliendahl Viggósdóttir fór þess á leit á bloggsíðu sinni árið 2010 að einhver myndi berja Hlín Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is, fyrir skrif sín um bólfimi karla. Á þetta bendir Björn Ingi Hrafnsson, eigandi Vefpressunnar og sambýlismaður Hlínar Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is.Hildur sagðist í viðtali á Vísi fyrr í kvöld aldrei hafa haldið því fram að hún væri einhver engill aðspurð hvort hún hefði viðhaft misjöfn orð um nafngreinda einstaklinga. „Ég hef alveg ábyggilega sagt fullt af hlutum sem er ástæða til að biðjast fyrirgefningar á.“ Aðspurð hvort hún gæti nefnt einhver dæmi svaraði Hildur neitandi.„Ég var að skrifa pistla á Pressunni um samskipti kynjanna og hún sá ástæðu til þess að biðja fólk um að berja mig,“ segir Hlín Einarsdóttir. „Þessi ummæli dæma sig sjálf,“ bætir hún við. „Ég hef aldrei gert þessari konu neitt og hef aldrei hitt hana eða hef aldrei agnúast út í hennar baráttu. Þetta kom mér mjög á óvart,“ segir Hlín.Skjáskot af ummælum Hildar.„Ég ákvað að gera nákvæmlega ekkert í þessu af því að ég hugsaði sem svo að hún myndi afhjúpa sig sjálf, sem hún gerði. Ég hugsaði þó mitt þegar félagasamtök á borð við UN Women og Stígamót gerðu hetju úr konu sem þótti ekkert athugavert við að hvetja til ofbeldis gegn konum,“ segir Hlín. „Þó að ég hafi aðrar skoðanir en Hildur Lilliendahl eða einhver annar þá hóta ég aldrei að berja fólk. Mér finnst það aumkunarvert,“ segir Hlín. Hlín segir að Hildur hafi haft orð á því á sínum tíma að hún myndi ekki biðjast afsökunar á þessum ummælum sínum, enda hafi hún sagt að hún ætti þau skilið. Ekki náðist í Hildi við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir „Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49 „Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20 „Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Fleiri fréttir Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Sjá meira
Hildur Lilliendahl Viggósdóttir fór þess á leit á bloggsíðu sinni árið 2010 að einhver myndi berja Hlín Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is, fyrir skrif sín um bólfimi karla. Á þetta bendir Björn Ingi Hrafnsson, eigandi Vefpressunnar og sambýlismaður Hlínar Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is.Hildur sagðist í viðtali á Vísi fyrr í kvöld aldrei hafa haldið því fram að hún væri einhver engill aðspurð hvort hún hefði viðhaft misjöfn orð um nafngreinda einstaklinga. „Ég hef alveg ábyggilega sagt fullt af hlutum sem er ástæða til að biðjast fyrirgefningar á.“ Aðspurð hvort hún gæti nefnt einhver dæmi svaraði Hildur neitandi.„Ég var að skrifa pistla á Pressunni um samskipti kynjanna og hún sá ástæðu til þess að biðja fólk um að berja mig,“ segir Hlín Einarsdóttir. „Þessi ummæli dæma sig sjálf,“ bætir hún við. „Ég hef aldrei gert þessari konu neitt og hef aldrei hitt hana eða hef aldrei agnúast út í hennar baráttu. Þetta kom mér mjög á óvart,“ segir Hlín.Skjáskot af ummælum Hildar.„Ég ákvað að gera nákvæmlega ekkert í þessu af því að ég hugsaði sem svo að hún myndi afhjúpa sig sjálf, sem hún gerði. Ég hugsaði þó mitt þegar félagasamtök á borð við UN Women og Stígamót gerðu hetju úr konu sem þótti ekkert athugavert við að hvetja til ofbeldis gegn konum,“ segir Hlín. „Þó að ég hafi aðrar skoðanir en Hildur Lilliendahl eða einhver annar þá hóta ég aldrei að berja fólk. Mér finnst það aumkunarvert,“ segir Hlín. Hlín segir að Hildur hafi haft orð á því á sínum tíma að hún myndi ekki biðjast afsökunar á þessum ummælum sínum, enda hafi hún sagt að hún ætti þau skilið. Ekki náðist í Hildi við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir „Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49 „Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20 „Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Fleiri fréttir Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Sjá meira
„Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49
„Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20
„Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48