Hildur bað um að Hlín Einarsdóttir yrði barin Jóhannes Stefánsson skrifar 27. febrúar 2014 22:09 Hlín Einars segir að Hildur Lilliendahl sé nú búin að afhjúpa sig. Vísir/Valgarður Hildur Lilliendahl Viggósdóttir fór þess á leit á bloggsíðu sinni árið 2010 að einhver myndi berja Hlín Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is, fyrir skrif sín um bólfimi karla. Á þetta bendir Björn Ingi Hrafnsson, eigandi Vefpressunnar og sambýlismaður Hlínar Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is.Hildur sagðist í viðtali á Vísi fyrr í kvöld aldrei hafa haldið því fram að hún væri einhver engill aðspurð hvort hún hefði viðhaft misjöfn orð um nafngreinda einstaklinga. „Ég hef alveg ábyggilega sagt fullt af hlutum sem er ástæða til að biðjast fyrirgefningar á.“ Aðspurð hvort hún gæti nefnt einhver dæmi svaraði Hildur neitandi.„Ég var að skrifa pistla á Pressunni um samskipti kynjanna og hún sá ástæðu til þess að biðja fólk um að berja mig,“ segir Hlín Einarsdóttir. „Þessi ummæli dæma sig sjálf,“ bætir hún við. „Ég hef aldrei gert þessari konu neitt og hef aldrei hitt hana eða hef aldrei agnúast út í hennar baráttu. Þetta kom mér mjög á óvart,“ segir Hlín.Skjáskot af ummælum Hildar.„Ég ákvað að gera nákvæmlega ekkert í þessu af því að ég hugsaði sem svo að hún myndi afhjúpa sig sjálf, sem hún gerði. Ég hugsaði þó mitt þegar félagasamtök á borð við UN Women og Stígamót gerðu hetju úr konu sem þótti ekkert athugavert við að hvetja til ofbeldis gegn konum,“ segir Hlín. „Þó að ég hafi aðrar skoðanir en Hildur Lilliendahl eða einhver annar þá hóta ég aldrei að berja fólk. Mér finnst það aumkunarvert,“ segir Hlín. Hlín segir að Hildur hafi haft orð á því á sínum tíma að hún myndi ekki biðjast afsökunar á þessum ummælum sínum, enda hafi hún sagt að hún ætti þau skilið. Ekki náðist í Hildi við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir „Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49 „Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20 „Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Sjá meira
Hildur Lilliendahl Viggósdóttir fór þess á leit á bloggsíðu sinni árið 2010 að einhver myndi berja Hlín Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is, fyrir skrif sín um bólfimi karla. Á þetta bendir Björn Ingi Hrafnsson, eigandi Vefpressunnar og sambýlismaður Hlínar Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is.Hildur sagðist í viðtali á Vísi fyrr í kvöld aldrei hafa haldið því fram að hún væri einhver engill aðspurð hvort hún hefði viðhaft misjöfn orð um nafngreinda einstaklinga. „Ég hef alveg ábyggilega sagt fullt af hlutum sem er ástæða til að biðjast fyrirgefningar á.“ Aðspurð hvort hún gæti nefnt einhver dæmi svaraði Hildur neitandi.„Ég var að skrifa pistla á Pressunni um samskipti kynjanna og hún sá ástæðu til þess að biðja fólk um að berja mig,“ segir Hlín Einarsdóttir. „Þessi ummæli dæma sig sjálf,“ bætir hún við. „Ég hef aldrei gert þessari konu neitt og hef aldrei hitt hana eða hef aldrei agnúast út í hennar baráttu. Þetta kom mér mjög á óvart,“ segir Hlín.Skjáskot af ummælum Hildar.„Ég ákvað að gera nákvæmlega ekkert í þessu af því að ég hugsaði sem svo að hún myndi afhjúpa sig sjálf, sem hún gerði. Ég hugsaði þó mitt þegar félagasamtök á borð við UN Women og Stígamót gerðu hetju úr konu sem þótti ekkert athugavert við að hvetja til ofbeldis gegn konum,“ segir Hlín. „Þó að ég hafi aðrar skoðanir en Hildur Lilliendahl eða einhver annar þá hóta ég aldrei að berja fólk. Mér finnst það aumkunarvert,“ segir Hlín. Hlín segir að Hildur hafi haft orð á því á sínum tíma að hún myndi ekki biðjast afsökunar á þessum ummælum sínum, enda hafi hún sagt að hún ætti þau skilið. Ekki náðist í Hildi við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir „Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49 „Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20 „Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Sjá meira
„Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49
„Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20
„Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48