Femínismi er meira en Hildur Lilliendahl Árdís Ósk Steinarsdóttir skrifar 28. febrúar 2014 11:00 Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínsitafélagsins er leið yfir ummælum Hildar. Mynd/Aðsend „Femínistar eru mjög leiðir yfir þessu. Þetta setur ekki strik í reikning fyrir þá. Þeir hætta ekkert að vera femínistar. Femínistar eru líka eins misjafnir og þeir eru margir. Femínismi er miklu meira en bara Hildur Lillendahl. Það eru ekki bara einn eða tveir femínistar til, þeir eru þúsundir.“ „Hildur hefur aldrei tekið á sig ábyrgðarhlutverk fyrir femínista. Hún er í sinni baráttu og hefur gert góða hluti þar,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir talskona Femínistafélags Íslands í viðtali við Vísi. Fréttir um Hildi Lilliendahl Viggósdóttir hafa gengið eins og eldur um sinu á netheimum. Hildur eins og margir vita hefur barist á móti netníði og þá sértaklega gagnvart konum. Hafdís Huld söngkona kom fram í Kastljósi í gær og birti þar gróf ummæli sem Hildur hafði um söngkonuna á árunum 2009 og 2010. Þegar Hafdís ætlaði að kæra ummælin til lögreglu voru liðin tvö ár og of seint fyrir hana að kæra. Frá því í gær hafa verið talin til mörg harkaleg ummæli um ýmsa þjóðþekkta einstaklinga. „Þetta sýnir það kannski einmitt að það sem þú setur á internetið er þar áfram og fer ekkert. Það er eins gott að passa sig. Fyrst og fremst á fólk ekkert að segja svona hluti, hvort sem þeir verða uppgötvaðir eða ekki,“ segir Steinunn. „ Þetta dæmir á engan hátt baráttuna sem Hildur stendur fyrir, baráttan er mikilvæg. Við femínstar erum á móti netníði. Baráttan hefur vakið fólk til umhugsunar um orðræðu sem er mikilvæg fyrir okkur öll.“ Tengdar fréttir Hildur: Búin að eyða alltof mörgum klukkutímum í svekkelsi og fýlu Hildur Sigurðardóttir og félagar hennar í kvennaliði Snæfells tóku við deildarmeistaratitlinum í kvöld eftir 27 stiga sigur á Njarðvík, 87-60, í Stykkishólmi. Snæfellskonur rifu sig upp eftir tapið í bikaúrslitaleiknum á laugardaginn og unnu sannfærandi sigur. 26. febrúar 2014 21:34 „Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49 Snæfell fékk afhentan bikarinn í Hólminum | Myndir Snæfell fékk afhentan deildarmeistarabikarinn á heimavelli í kvöld. Snæfell vann þá öruggan sigur á Njarðvík en liðið hafði þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn. 26. febrúar 2014 21:12 Hildur bað um að Hlín Einarsdóttir yrði barin Hildur Lilliendahl fór þess á leit á bloggsíðu sinni árið 2010 að einhver myndi "berja“ Hlín Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is, fyrir skrif sín. 27. febrúar 2014 22:09 „Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20 Sagði lýtalækni réttdræpan Notandinn NöttZ á bland.is sagði að nafngreindur lýtalæknir væri „mella“ sem ætti að berja og væri réttdræp. 27. febrúar 2014 23:36 „Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
„Femínistar eru mjög leiðir yfir þessu. Þetta setur ekki strik í reikning fyrir þá. Þeir hætta ekkert að vera femínistar. Femínistar eru líka eins misjafnir og þeir eru margir. Femínismi er miklu meira en bara Hildur Lillendahl. Það eru ekki bara einn eða tveir femínistar til, þeir eru þúsundir.“ „Hildur hefur aldrei tekið á sig ábyrgðarhlutverk fyrir femínista. Hún er í sinni baráttu og hefur gert góða hluti þar,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir talskona Femínistafélags Íslands í viðtali við Vísi. Fréttir um Hildi Lilliendahl Viggósdóttir hafa gengið eins og eldur um sinu á netheimum. Hildur eins og margir vita hefur barist á móti netníði og þá sértaklega gagnvart konum. Hafdís Huld söngkona kom fram í Kastljósi í gær og birti þar gróf ummæli sem Hildur hafði um söngkonuna á árunum 2009 og 2010. Þegar Hafdís ætlaði að kæra ummælin til lögreglu voru liðin tvö ár og of seint fyrir hana að kæra. Frá því í gær hafa verið talin til mörg harkaleg ummæli um ýmsa þjóðþekkta einstaklinga. „Þetta sýnir það kannski einmitt að það sem þú setur á internetið er þar áfram og fer ekkert. Það er eins gott að passa sig. Fyrst og fremst á fólk ekkert að segja svona hluti, hvort sem þeir verða uppgötvaðir eða ekki,“ segir Steinunn. „ Þetta dæmir á engan hátt baráttuna sem Hildur stendur fyrir, baráttan er mikilvæg. Við femínstar erum á móti netníði. Baráttan hefur vakið fólk til umhugsunar um orðræðu sem er mikilvæg fyrir okkur öll.“
Tengdar fréttir Hildur: Búin að eyða alltof mörgum klukkutímum í svekkelsi og fýlu Hildur Sigurðardóttir og félagar hennar í kvennaliði Snæfells tóku við deildarmeistaratitlinum í kvöld eftir 27 stiga sigur á Njarðvík, 87-60, í Stykkishólmi. Snæfellskonur rifu sig upp eftir tapið í bikaúrslitaleiknum á laugardaginn og unnu sannfærandi sigur. 26. febrúar 2014 21:34 „Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49 Snæfell fékk afhentan bikarinn í Hólminum | Myndir Snæfell fékk afhentan deildarmeistarabikarinn á heimavelli í kvöld. Snæfell vann þá öruggan sigur á Njarðvík en liðið hafði þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn. 26. febrúar 2014 21:12 Hildur bað um að Hlín Einarsdóttir yrði barin Hildur Lilliendahl fór þess á leit á bloggsíðu sinni árið 2010 að einhver myndi "berja“ Hlín Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is, fyrir skrif sín. 27. febrúar 2014 22:09 „Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20 Sagði lýtalækni réttdræpan Notandinn NöttZ á bland.is sagði að nafngreindur lýtalæknir væri „mella“ sem ætti að berja og væri réttdræp. 27. febrúar 2014 23:36 „Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Hildur: Búin að eyða alltof mörgum klukkutímum í svekkelsi og fýlu Hildur Sigurðardóttir og félagar hennar í kvennaliði Snæfells tóku við deildarmeistaratitlinum í kvöld eftir 27 stiga sigur á Njarðvík, 87-60, í Stykkishólmi. Snæfellskonur rifu sig upp eftir tapið í bikaúrslitaleiknum á laugardaginn og unnu sannfærandi sigur. 26. febrúar 2014 21:34
„Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49
Snæfell fékk afhentan bikarinn í Hólminum | Myndir Snæfell fékk afhentan deildarmeistarabikarinn á heimavelli í kvöld. Snæfell vann þá öruggan sigur á Njarðvík en liðið hafði þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn. 26. febrúar 2014 21:12
Hildur bað um að Hlín Einarsdóttir yrði barin Hildur Lilliendahl fór þess á leit á bloggsíðu sinni árið 2010 að einhver myndi "berja“ Hlín Einarsdóttur, ritstjóra bleikt.is, fyrir skrif sín. 27. febrúar 2014 22:09
„Aldrei haldið því fram að ég sé einhver engill“ Hildur Lilliendahl segir málið slitið úr samhengi og að hennar hlið hafi ekki fengið að koma nægjanlega vel fram í umfjöllun Kastljóss 27. febrúar 2014 21:20
Sagði lýtalækni réttdræpan Notandinn NöttZ á bland.is sagði að nafngreindur lýtalæknir væri „mella“ sem ætti að berja og væri réttdræp. 27. febrúar 2014 23:36
„Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48