Innlent

Ekki merki um kvenfyrirlitningu að kalla konur mellur

„Ég ætla ekki að standa hérna og halda því fram að Hildur Lilliendahl sé haldin kvenfyrirlitningu,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands.

Steinunn er viðmælandi Íslands í dag í kvöld ásamt Hlín Einarsdóttur sem er ein þeirra sem varð fyrir barðinu á netníði Hildar Lilliendahl.

Ísland í dag hefst klukkan 18:55 á Stöð 2.


Tengdar fréttir

„Ég kenni bara í brjósti um hana“

NöttZ, notendanafn Hildar Lilliendahl, sagðist vilja drepa hæstaréttarlögmanninn Svein Andra Sveinsson með hamri á samskiptamiðlinum Bland.is árið 2010.

Femínismi er meira en Hildur Lilliendahl

„Þetta sýnir það einmitt að það sem þú setur á internetið það er á internetinu og það fer ekkert. Það er eins gott að passa sig“, segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínista.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×