Ritstjórn knuz.is fordæmir persónuníð á netinu Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2014 19:33 Ritstjórn knuz.is sendir frá sér yfirlýsingu eftir ummæli Hildar Lilliendah visir/stefán Vefsíðan Knuz.is hefur nú sent frá sér yfirlýsingu varðandi ummæli Hildar Lillendahl. Í Kastljósi í gærkvöldi var Hildur sökuð um netníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huldar Þrastardóttur. Skrifaði hún undir notendanafninu NöttZ á samskiptamiðlinum Barnalandi sem í dag heitir Bland.Yfirlýsinguna má lesa hér að neðan: Að vefritinu knuz.is stendur rúmlega fimmtíu manna hópur að staðaldri og þar af tólf manna ritstjórn. Kjörorð þess eru: „Alnetið þarf knúz miklu oftar. Annars breytist það í vígvöll.“ Á rúmum tveimur árum hefur Knúzið birt rúmlega 500 femínískar greinar. Höfundar eru um 120. Meðal þeirra er Hildur Lilliendahl. Hún er skráð fyrir 17 greinum, ýmist ein eða með öðrum. Hún hefur farið fyrir mikilvægri umræðu um jafnrétti og femínisma og sat um tíma í ritstjórn vefritsins. Eftir umfjöllun Kastljóss RÚV í gærkvöldi og aðra opinbera umfjöllun um Hildi Lilliendahl vill núverandi ritstjórn Knúzins taka eftirfarandi fram: Í Kastljósi var fjallað um ljót ummæli sem birtust undir notendanafni Hildar á Barnalandi og beindust einkum að söngkonunni Hafdísi Huld. Aðrir miðlar hafa dregið fram önnur ummæli. Ummæli á Netinu lifa um aldur og ævi þeim til sársauka sem fyrir þeim verða og þeim til minnkunar sem láta þau falla. Undanfarin ár hefur almenningur orðið sífellt meira vakandi fyrir slíku og meðvitaðri um þann skaða sem þau valda. Persónuníð í öllum sínum myndum er fyrirlitlegt og óréttlætanlegt. Knúz fordæmir það og öll önnur særandi ummæli sem eru látin falla á Netinu og annars staðar. Knúzkveðjur, ritstjórn. Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira
Vefsíðan Knuz.is hefur nú sent frá sér yfirlýsingu varðandi ummæli Hildar Lillendahl. Í Kastljósi í gærkvöldi var Hildur sökuð um netníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huldar Þrastardóttur. Skrifaði hún undir notendanafninu NöttZ á samskiptamiðlinum Barnalandi sem í dag heitir Bland.Yfirlýsinguna má lesa hér að neðan: Að vefritinu knuz.is stendur rúmlega fimmtíu manna hópur að staðaldri og þar af tólf manna ritstjórn. Kjörorð þess eru: „Alnetið þarf knúz miklu oftar. Annars breytist það í vígvöll.“ Á rúmum tveimur árum hefur Knúzið birt rúmlega 500 femínískar greinar. Höfundar eru um 120. Meðal þeirra er Hildur Lilliendahl. Hún er skráð fyrir 17 greinum, ýmist ein eða með öðrum. Hún hefur farið fyrir mikilvægri umræðu um jafnrétti og femínisma og sat um tíma í ritstjórn vefritsins. Eftir umfjöllun Kastljóss RÚV í gærkvöldi og aðra opinbera umfjöllun um Hildi Lilliendahl vill núverandi ritstjórn Knúzins taka eftirfarandi fram: Í Kastljósi var fjallað um ljót ummæli sem birtust undir notendanafni Hildar á Barnalandi og beindust einkum að söngkonunni Hafdísi Huld. Aðrir miðlar hafa dregið fram önnur ummæli. Ummæli á Netinu lifa um aldur og ævi þeim til sársauka sem fyrir þeim verða og þeim til minnkunar sem láta þau falla. Undanfarin ár hefur almenningur orðið sífellt meira vakandi fyrir slíku og meðvitaðri um þann skaða sem þau valda. Persónuníð í öllum sínum myndum er fyrirlitlegt og óréttlætanlegt. Knúz fordæmir það og öll önnur særandi ummæli sem eru látin falla á Netinu og annars staðar. Knúzkveðjur, ritstjórn.
Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira