„Ekki setja neitt á netið sem þú vilt ekki að endi á forsíðum fjölmiðla“ Árdís Ósk Steinarsdóttir skrifar 28. febrúar 2014 15:15 Björn Rúnar Egilsson, verkefnastjóri Heimila og skóla og SAFT svara spurningum um nethegðun. Mynd/aðsend „Það er hryggilegt að sjá hvernig fullorðið fólk hagar sér á netinu. Það grefur undan okkar starfi gegn netníði þegar fullorðið fólk sem á að vera fyrirmynd sýnir óábyrga hegðun,“ segir Björn Rúnar Egilsson um ummæli Hildar Lilliendahl sem hafa verið á milli tannanna á fólki. Björn er verkefnastjóri bæði SAFT og Heimila og skóla.SAFT stendur fyrir Samfélag, fjölskylda og tækni, og er vakningarátak um örugga og jákvæða tölvu- og nýmiðlanotkun barna og unglinga á Íslandi. „Netið er eins og risastór fjölmiðill. Við eigum ekki að segja neitt á netinu sem við viljum ekki að birtist á forsíðu frétta.“ Um er að ræða líkingu sem notuð er í fræðslu Heimila og skóla um að netið gleymi engu. „Að segja að eitthvað sé grín er ekki lengur afsökun. Þó maður sé að grínast er svo erfitt að greina á milli gríns og alvöru á netinu. Netið er ekki einhver annar heimur. Orð hafa afleiðingar og það er annað fólk bak við skjáinn“, segir Björn um að Hildur beri fyrir sig að ummælin hafi verið einhverskonar grín.Stjórnmálamenn og samfélagsmiðlar „Við þurfum að geta búið í þjóðfélagi þar sem við erum ósammála án þess að beita ofbeldi,“ sagði Björn aðspurður um hegðun alþingismanna á samfélagsmiðlum. Nýlega var fjallað um færslu Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlaganefndar, þar sem hún hvatti fyrirtæki til að sniðganga fjölmiðil. Árið 2012 var settur á laggirnar vinnuhópur um samfélagsmiðla og upplýsingastefnu Stjórnarráðsins. Hópurinn skilaði frá sér skýrslu sama ár. Í skýrslunni var fjallað um hvernig Stjórnarráðið getur nýtt sér samfélagsmiðla og gerð voru drög að leiðbeiningum um það hvernig umgangast eigi samfélagsmiðla.Nethegðun fjölmiðla Aðspurður segir Björn fjölmiðla líka bera ábyrgð á því hvernig þeir matreiða eða setja fréttir upp. „Fólk er mislæst á fjölmiðla og grípur fyrirsagnir á lofti. Það þarf vissulega að vanda sig þar og ekki setja fram ýkta og útúrsnúna mynd á því sem fólk er að gera,“ segir Björn.„Bráðum þurfa börnin að kenna fullorðnum hvernig hegða sér eigi á netinu“ Hingað til hefur SAFT einbeitt sér að starfi með börnum. Björn tekur undir að nýlega hafi sýnt sig að það þurfi mikla fræðslu fyrir fullorðna. „Bráðum þurfa börnin að kenna fullorðnum hvernig hegða sér eigi á netinu,“ segir Björn. Í október síðastliðnum var farið af stað með verkefnið „Ekkert hatur“ sem vinnur gegn hatursorðræðu á Íslandi. Verkefninu, sem meðal annars er beint gegn hatursáróðri og kynþáttafordómum, var ýtt úr vör á landsleik Íslands gegn Kýpur á Laugardalsvelli. Hér má sjá myndband sem tólf til átján ára börn gerðu í samstarfi við SAFT í átaki gegn netníði. Tengdar fréttir Vigdís hvetur EGF snyrtivörur til að sniðganga Kvennablaðið Vigdís Hauksdóttir vísaði á umfjöllun um sjálfa sig en sagði ástæðu hvatningar vera að ritstjórinn, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, væri gift Stefáni Karli Ólafssyni en hann átti í orðaskaki við Elínu Hirst. 27. febrúar 2014 08:50 „Auðvitað er Hildur bara mennsk eins og við öll“ Harmageddon fór yfir Lilliendahl málið enda hefur það meira segja náð að stela senunni af skrípalátunum á Alþingi og mótmælum á Austurvelli. 28. febrúar 2014 11:27 „Engin alvara á bakvið strigakjaftinn í NöttZ“ "Samfélagið sem Barnaland er verður ekki útskýrt fyrir þeim sem hafa ekki stundað það,“ segir Hildur Lilliendahl í Fésbókarfærslu sem hún ritaði í nótt. 28. febrúar 2014 07:55 Þekkir það að vera barn stjórnmálamanns Agnes Guðnadóttir, dóttir Guðna Ágústssonar, segir að huga þurfi að fjölskyldum og börnum stjórnálamanna í umræðunni. 27. febrúar 2014 07:00 „Hún beitir þarna skoðanakúgunum“ Ummæli Vigdísar Hauksdóttur harðlega gagnrýnd. 27. febrúar 2014 15:40 „Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49 Krefst þess að BÍ fjalli um ummæli Vigdísar Kristinn Hrafnsson blaðamaður telur formann fjárlaganefndar uppvísan af þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum. 27. febrúar 2014 13:49 Ekki merki um kvenfyrirlitningu að kalla konur mellur „Ég ætla ekki að standa hérna og halda því fram að Hildur Lilliendahl sé haldin kvenfyrirlitningu,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands. 28. febrúar 2014 14:06 Telur Vigdísi Hauksdóttur vera lagða í einelti á Alþingi Elín Hirst sagðist á þingi í gær sjá eineltistilburði í garð Vigdísar Hauksdóttur. Birgitta Jónsdóttir svaraði Elínu og sagði að varast þyrfti að „að blanda ekki saman einelti og meðvirkni.“ 25. febrúar 2014 09:36 Er verið að leggja eina valdamestu konu landsins í einelti? Þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Elín Hirst, segir að sér finnist framkoman í garð Vigdísar Hauksdóttur, þingmanns Framsóknarflokks, einkennast af einelti. 25. febrúar 2014 11:43 BÍ fordæmir allar tilraunir til þess að vega að skoðana- og tjáningarfrelsi Fram kemur í ályktun frá Stjórn Blaðamannafélags Íslands að hún fordæmir allar tilraunir til þess að vega að skoðana- og tjáningarfrelsi í landinu. 27. febrúar 2014 17:56 „Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Fleiri fréttir Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Sjá meira
„Það er hryggilegt að sjá hvernig fullorðið fólk hagar sér á netinu. Það grefur undan okkar starfi gegn netníði þegar fullorðið fólk sem á að vera fyrirmynd sýnir óábyrga hegðun,“ segir Björn Rúnar Egilsson um ummæli Hildar Lilliendahl sem hafa verið á milli tannanna á fólki. Björn er verkefnastjóri bæði SAFT og Heimila og skóla.SAFT stendur fyrir Samfélag, fjölskylda og tækni, og er vakningarátak um örugga og jákvæða tölvu- og nýmiðlanotkun barna og unglinga á Íslandi. „Netið er eins og risastór fjölmiðill. Við eigum ekki að segja neitt á netinu sem við viljum ekki að birtist á forsíðu frétta.“ Um er að ræða líkingu sem notuð er í fræðslu Heimila og skóla um að netið gleymi engu. „Að segja að eitthvað sé grín er ekki lengur afsökun. Þó maður sé að grínast er svo erfitt að greina á milli gríns og alvöru á netinu. Netið er ekki einhver annar heimur. Orð hafa afleiðingar og það er annað fólk bak við skjáinn“, segir Björn um að Hildur beri fyrir sig að ummælin hafi verið einhverskonar grín.Stjórnmálamenn og samfélagsmiðlar „Við þurfum að geta búið í þjóðfélagi þar sem við erum ósammála án þess að beita ofbeldi,“ sagði Björn aðspurður um hegðun alþingismanna á samfélagsmiðlum. Nýlega var fjallað um færslu Vigdísar Hauksdóttur, formanns fjárlaganefndar, þar sem hún hvatti fyrirtæki til að sniðganga fjölmiðil. Árið 2012 var settur á laggirnar vinnuhópur um samfélagsmiðla og upplýsingastefnu Stjórnarráðsins. Hópurinn skilaði frá sér skýrslu sama ár. Í skýrslunni var fjallað um hvernig Stjórnarráðið getur nýtt sér samfélagsmiðla og gerð voru drög að leiðbeiningum um það hvernig umgangast eigi samfélagsmiðla.Nethegðun fjölmiðla Aðspurður segir Björn fjölmiðla líka bera ábyrgð á því hvernig þeir matreiða eða setja fréttir upp. „Fólk er mislæst á fjölmiðla og grípur fyrirsagnir á lofti. Það þarf vissulega að vanda sig þar og ekki setja fram ýkta og útúrsnúna mynd á því sem fólk er að gera,“ segir Björn.„Bráðum þurfa börnin að kenna fullorðnum hvernig hegða sér eigi á netinu“ Hingað til hefur SAFT einbeitt sér að starfi með börnum. Björn tekur undir að nýlega hafi sýnt sig að það þurfi mikla fræðslu fyrir fullorðna. „Bráðum þurfa börnin að kenna fullorðnum hvernig hegða sér eigi á netinu,“ segir Björn. Í október síðastliðnum var farið af stað með verkefnið „Ekkert hatur“ sem vinnur gegn hatursorðræðu á Íslandi. Verkefninu, sem meðal annars er beint gegn hatursáróðri og kynþáttafordómum, var ýtt úr vör á landsleik Íslands gegn Kýpur á Laugardalsvelli. Hér má sjá myndband sem tólf til átján ára börn gerðu í samstarfi við SAFT í átaki gegn netníði.
Tengdar fréttir Vigdís hvetur EGF snyrtivörur til að sniðganga Kvennablaðið Vigdís Hauksdóttir vísaði á umfjöllun um sjálfa sig en sagði ástæðu hvatningar vera að ritstjórinn, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, væri gift Stefáni Karli Ólafssyni en hann átti í orðaskaki við Elínu Hirst. 27. febrúar 2014 08:50 „Auðvitað er Hildur bara mennsk eins og við öll“ Harmageddon fór yfir Lilliendahl málið enda hefur það meira segja náð að stela senunni af skrípalátunum á Alþingi og mótmælum á Austurvelli. 28. febrúar 2014 11:27 „Engin alvara á bakvið strigakjaftinn í NöttZ“ "Samfélagið sem Barnaland er verður ekki útskýrt fyrir þeim sem hafa ekki stundað það,“ segir Hildur Lilliendahl í Fésbókarfærslu sem hún ritaði í nótt. 28. febrúar 2014 07:55 Þekkir það að vera barn stjórnmálamanns Agnes Guðnadóttir, dóttir Guðna Ágústssonar, segir að huga þurfi að fjölskyldum og börnum stjórnálamanna í umræðunni. 27. febrúar 2014 07:00 „Hún beitir þarna skoðanakúgunum“ Ummæli Vigdísar Hauksdóttur harðlega gagnrýnd. 27. febrúar 2014 15:40 „Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49 Krefst þess að BÍ fjalli um ummæli Vigdísar Kristinn Hrafnsson blaðamaður telur formann fjárlaganefndar uppvísan af þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum. 27. febrúar 2014 13:49 Ekki merki um kvenfyrirlitningu að kalla konur mellur „Ég ætla ekki að standa hérna og halda því fram að Hildur Lilliendahl sé haldin kvenfyrirlitningu,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands. 28. febrúar 2014 14:06 Telur Vigdísi Hauksdóttur vera lagða í einelti á Alþingi Elín Hirst sagðist á þingi í gær sjá eineltistilburði í garð Vigdísar Hauksdóttur. Birgitta Jónsdóttir svaraði Elínu og sagði að varast þyrfti að „að blanda ekki saman einelti og meðvirkni.“ 25. febrúar 2014 09:36 Er verið að leggja eina valdamestu konu landsins í einelti? Þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Elín Hirst, segir að sér finnist framkoman í garð Vigdísar Hauksdóttur, þingmanns Framsóknarflokks, einkennast af einelti. 25. febrúar 2014 11:43 BÍ fordæmir allar tilraunir til þess að vega að skoðana- og tjáningarfrelsi Fram kemur í ályktun frá Stjórn Blaðamannafélags Íslands að hún fordæmir allar tilraunir til þess að vega að skoðana- og tjáningarfrelsi í landinu. 27. febrúar 2014 17:56 „Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Fleiri fréttir Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Sjá meira
Vigdís hvetur EGF snyrtivörur til að sniðganga Kvennablaðið Vigdís Hauksdóttir vísaði á umfjöllun um sjálfa sig en sagði ástæðu hvatningar vera að ritstjórinn, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, væri gift Stefáni Karli Ólafssyni en hann átti í orðaskaki við Elínu Hirst. 27. febrúar 2014 08:50
„Auðvitað er Hildur bara mennsk eins og við öll“ Harmageddon fór yfir Lilliendahl málið enda hefur það meira segja náð að stela senunni af skrípalátunum á Alþingi og mótmælum á Austurvelli. 28. febrúar 2014 11:27
„Engin alvara á bakvið strigakjaftinn í NöttZ“ "Samfélagið sem Barnaland er verður ekki útskýrt fyrir þeim sem hafa ekki stundað það,“ segir Hildur Lilliendahl í Fésbókarfærslu sem hún ritaði í nótt. 28. febrúar 2014 07:55
Þekkir það að vera barn stjórnmálamanns Agnes Guðnadóttir, dóttir Guðna Ágústssonar, segir að huga þurfi að fjölskyldum og börnum stjórnálamanna í umræðunni. 27. febrúar 2014 07:00
„Hún beitir þarna skoðanakúgunum“ Ummæli Vigdísar Hauksdóttur harðlega gagnrýnd. 27. febrúar 2014 15:40
„Hefði aldrei fengið þessa viðurkenningu“ "Við hjá Stígamótum erum vissulega mjög leiðar yfir þessu og urðum fyrir miklum vonbrigðum,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í samtali við Vísi í kvöld. 27. febrúar 2014 21:49
Krefst þess að BÍ fjalli um ummæli Vigdísar Kristinn Hrafnsson blaðamaður telur formann fjárlaganefndar uppvísan af þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum. 27. febrúar 2014 13:49
Ekki merki um kvenfyrirlitningu að kalla konur mellur „Ég ætla ekki að standa hérna og halda því fram að Hildur Lilliendahl sé haldin kvenfyrirlitningu,“ segir Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands. 28. febrúar 2014 14:06
Telur Vigdísi Hauksdóttur vera lagða í einelti á Alþingi Elín Hirst sagðist á þingi í gær sjá eineltistilburði í garð Vigdísar Hauksdóttur. Birgitta Jónsdóttir svaraði Elínu og sagði að varast þyrfti að „að blanda ekki saman einelti og meðvirkni.“ 25. febrúar 2014 09:36
Er verið að leggja eina valdamestu konu landsins í einelti? Þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Elín Hirst, segir að sér finnist framkoman í garð Vigdísar Hauksdóttur, þingmanns Framsóknarflokks, einkennast af einelti. 25. febrúar 2014 11:43
BÍ fordæmir allar tilraunir til þess að vega að skoðana- og tjáningarfrelsi Fram kemur í ályktun frá Stjórn Blaðamannafélags Íslands að hún fordæmir allar tilraunir til þess að vega að skoðana- og tjáningarfrelsi í landinu. 27. febrúar 2014 17:56
„Myndirðu nauðga Hafdísi Huld með tjaldhæl?“ Hildur Lilliendahl og maður hennar hafa gengist við að hafa viðhaft gróft persónuníð í garð söngkonunnar Hafdísar Huld. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. 27. febrúar 2014 19:48