„Þetta gefur góða mynd af því hvernig náttúran virkar“ Jóhannes Stefánsson skrifar 10. febrúar 2014 18:37 Lífeðlissiðfræðingur segir að náttúran verði að fá að hafa sinn gang. „Þetta gefur góða mynd af því hvernig náttúran virkar," segir Peter Sandoe, prófessor í lífeðlissiðfræði við Kaupmannahafnarháskóla um aflífun gíraffans Maríusar. Aflífun Maríusar og framferði starfsmanna dýragarðsins í Kaupmannahöfn hafa farið fyrir brjóstið á mörgum, en talsmenn dýragarðsins og sérfræðingar úr ýmsum áttum segja að hún sé fyllilega réttlætanleg og besti kosturinn af mörgum mögulegum. Engu að síður hefur starfsfólki dýragarðsins verið hótað lífláti.Gíraffar hálsbrotna ef það á að reyna að gelda þá Talsmaður Evrópusamtaka dýragarða og lagardýrasafna (EAZA) segir að Marius hafi ekki getað komið að neinu gagni við ræktun gíraffa og að of mikil hætta hafi verið á innræktun í samtali við BBC. Allir möguleikar hafi verið skoðaðir í málinu, en aflífun Mariusar hafi verið sá eini sem var vænlegur í stöðunni. Þegar framtíðarhorfur tegundarinnar væru í forgangi þyrfti stundum að taka ákvarðanir sem mörgum kunna að þykja ógeðslegar. Joerg Jebram, sem er yfirmaður verkefnis sem miðar að vernd gíraffa í Evrópu, sagði í samtali við fréttastofu AP að gelding eða einhverskonar getnaðarvarnir væru ekki álitlegir kostir í tilfelli gíraffa. Ástæðan er sú að báðir kostirnir hafa það í för með sér að svæfa þarf dýrin, sem er mjög áhættusamt. Áhættan felst í því að gíraffar eru mjög líklegir til að brjóta á sér hálsinn þegar þeir falla til jarðar af völdum deyfingar.Gefur mjög skýra mynd af því hvernig náttúran virkar Peter Sandoe, prófessor í lífeðlissiðfræði við Kaupmannahafnarháskóla, segir aflífun Maríusar segir að ákvörðunin sé fyllilega réttlætanleg. „Þegar ung börn geta séð gíraffan verða að fæðu fyrir ljón, gefur það góða mynd af því hvernig náttúran virkar," segir Peter. Peter segir það daglegt brauð að gíraffar deyi af náttúrulegum orsökum á sléttunum. „Margir deyja ungir, drepnir af ljónum, úr sjúkdómu, slysum eða úr hungri," segir Peter. Aðspurður um það hvort ekki væri betra að reyna að koma í veg fyrir getnað dýranna á einn eða annan hátt segir Peter: „Við erum nú þegar að koma í veg fyrir stóran hluta af náttúrulegri hegðun dýranna með því að læsa þau í búrum. Ef við tökum af þeim möguleikann á að fjölga sér, þá er það enn meira inngrip inn í náttúrulegt líf þeirra," segir Peter Sandoe að lokum.BBC greinir frá málinu á ítarlegan hátt. Tengdar fréttir Starfsmönnum dýragarðsins í Kaupmannahöfn hótað lífláti Grófar líflátshótanir berast starfsmönnum dýragarðsins í Kaupmannahöfn. 10. febrúar 2014 17:10 Mikil reiði eftir að gíraffinn Marius var aflífaður Dýraverndunarsinnar eru æfir eftir að dýragarðurinn í Kaupmannahöfn ákvað að aflífa 18 mánaða heilbrigðan gíraffa. Dýragarðurinn taldi sig knúinn til að aflífa gíraffann vegna plássleysis og hættu á innræktun. 9. febrúar 2014 20:00 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Sjá meira
„Þetta gefur góða mynd af því hvernig náttúran virkar," segir Peter Sandoe, prófessor í lífeðlissiðfræði við Kaupmannahafnarháskóla um aflífun gíraffans Maríusar. Aflífun Maríusar og framferði starfsmanna dýragarðsins í Kaupmannahöfn hafa farið fyrir brjóstið á mörgum, en talsmenn dýragarðsins og sérfræðingar úr ýmsum áttum segja að hún sé fyllilega réttlætanleg og besti kosturinn af mörgum mögulegum. Engu að síður hefur starfsfólki dýragarðsins verið hótað lífláti.Gíraffar hálsbrotna ef það á að reyna að gelda þá Talsmaður Evrópusamtaka dýragarða og lagardýrasafna (EAZA) segir að Marius hafi ekki getað komið að neinu gagni við ræktun gíraffa og að of mikil hætta hafi verið á innræktun í samtali við BBC. Allir möguleikar hafi verið skoðaðir í málinu, en aflífun Mariusar hafi verið sá eini sem var vænlegur í stöðunni. Þegar framtíðarhorfur tegundarinnar væru í forgangi þyrfti stundum að taka ákvarðanir sem mörgum kunna að þykja ógeðslegar. Joerg Jebram, sem er yfirmaður verkefnis sem miðar að vernd gíraffa í Evrópu, sagði í samtali við fréttastofu AP að gelding eða einhverskonar getnaðarvarnir væru ekki álitlegir kostir í tilfelli gíraffa. Ástæðan er sú að báðir kostirnir hafa það í för með sér að svæfa þarf dýrin, sem er mjög áhættusamt. Áhættan felst í því að gíraffar eru mjög líklegir til að brjóta á sér hálsinn þegar þeir falla til jarðar af völdum deyfingar.Gefur mjög skýra mynd af því hvernig náttúran virkar Peter Sandoe, prófessor í lífeðlissiðfræði við Kaupmannahafnarháskóla, segir aflífun Maríusar segir að ákvörðunin sé fyllilega réttlætanleg. „Þegar ung börn geta séð gíraffan verða að fæðu fyrir ljón, gefur það góða mynd af því hvernig náttúran virkar," segir Peter. Peter segir það daglegt brauð að gíraffar deyi af náttúrulegum orsökum á sléttunum. „Margir deyja ungir, drepnir af ljónum, úr sjúkdómu, slysum eða úr hungri," segir Peter. Aðspurður um það hvort ekki væri betra að reyna að koma í veg fyrir getnað dýranna á einn eða annan hátt segir Peter: „Við erum nú þegar að koma í veg fyrir stóran hluta af náttúrulegri hegðun dýranna með því að læsa þau í búrum. Ef við tökum af þeim möguleikann á að fjölga sér, þá er það enn meira inngrip inn í náttúrulegt líf þeirra," segir Peter Sandoe að lokum.BBC greinir frá málinu á ítarlegan hátt.
Tengdar fréttir Starfsmönnum dýragarðsins í Kaupmannahöfn hótað lífláti Grófar líflátshótanir berast starfsmönnum dýragarðsins í Kaupmannahöfn. 10. febrúar 2014 17:10 Mikil reiði eftir að gíraffinn Marius var aflífaður Dýraverndunarsinnar eru æfir eftir að dýragarðurinn í Kaupmannahöfn ákvað að aflífa 18 mánaða heilbrigðan gíraffa. Dýragarðurinn taldi sig knúinn til að aflífa gíraffann vegna plássleysis og hættu á innræktun. 9. febrúar 2014 20:00 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Sjá meira
Starfsmönnum dýragarðsins í Kaupmannahöfn hótað lífláti Grófar líflátshótanir berast starfsmönnum dýragarðsins í Kaupmannahöfn. 10. febrúar 2014 17:10
Mikil reiði eftir að gíraffinn Marius var aflífaður Dýraverndunarsinnar eru æfir eftir að dýragarðurinn í Kaupmannahöfn ákvað að aflífa 18 mánaða heilbrigðan gíraffa. Dýragarðurinn taldi sig knúinn til að aflífa gíraffann vegna plássleysis og hættu á innræktun. 9. febrúar 2014 20:00