Dómarinn fór í leyfi svo taka þarf skýrslur af vitnum á nýjan leik 18. febrúar 2014 12:07 Friðjón Björgvin Gunnarsson, eigandi Buy.is og Sigurður Þór Helgason, eigandi iPhone.is, eru allt annað en sáttir hvor við annan. Vísir/Vilhelm/GVA Meiðyrðamál í máli þar sem Friðjón Björgvin Gunnarsson, eigandi Buy.is, stefndi Sigurði Þór Helgasyni, eiganda iPhone.is, og Guðjóni Rúnarssyni, var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í annað skipti í morgun. Skýrslutökum yfir vitnum vegna stefnunnar lauk í haust og aðalmeðferð fór fram 8. nóvember síðastliðinn. Eins og fram kom á Vísi var búist við því þá að dómur í málinu félli innan fjögurra vikna. Dómarinn í málinu fór hins vegar í leyfi og nú hefur nýr dómari tekið við málinu. Sá hefur ekki haft afskipti af málinu áður og því þarf að taka skýrslur af vitnum á nýjan leik og ný aðalmeðferð var bókuð í lok næsta sumars. Þá verður liðið tæpt ár frá því að fyrri aðalmeðferðin fór fram.Vilhjámur H. Vilhjálmsson, lögmaður Friðjóns Björgvins, sagði fyrir dómi í morgun að málsmeðferðin hafi verið með ólíkindum. Friðjón stefndi Sigurði Þór og Guðjóni fyrir að kalla hann óheiðarlegan skattsvikara, væna hann um kennitöluflakk og um að svíkja út vörur og þjónustu án þess að greiða skatta eða gjöld, ásamt öðru. Ummælin lét Sigurður Þór Helgason falla á vefsvæðinu Vaktin.is undir spjallþræðinum „Kennitöluflakk“. Þar skrifaði hann undir nafninu zobbah, en Friðjón Björgvin vill meina að ummælin innihaldi ærumeiðandi aðdróttanir. Hann gerir þá kröfu að ummælin verði dæmd dauð og ómerk og að Sigurður verði dæmdur til að greiða eina milljón króna í miskabætur. Friðjón vill meina að ummælin séu ósönn og í þeim felist ásakanir um refsiverða og siðferðislega ámælisverða háttsemi. Tengdar fréttir Eigendur Buy.is og iPhone.is saka hvor annan um meiðyrði Eigandi Buy.is sakar eiganda iPhone.is um að kalla sig skattsvikara og stunda kennitöluflakk. 8. nóvember 2013 15:27 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira
Meiðyrðamál í máli þar sem Friðjón Björgvin Gunnarsson, eigandi Buy.is, stefndi Sigurði Þór Helgasyni, eiganda iPhone.is, og Guðjóni Rúnarssyni, var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í annað skipti í morgun. Skýrslutökum yfir vitnum vegna stefnunnar lauk í haust og aðalmeðferð fór fram 8. nóvember síðastliðinn. Eins og fram kom á Vísi var búist við því þá að dómur í málinu félli innan fjögurra vikna. Dómarinn í málinu fór hins vegar í leyfi og nú hefur nýr dómari tekið við málinu. Sá hefur ekki haft afskipti af málinu áður og því þarf að taka skýrslur af vitnum á nýjan leik og ný aðalmeðferð var bókuð í lok næsta sumars. Þá verður liðið tæpt ár frá því að fyrri aðalmeðferðin fór fram.Vilhjámur H. Vilhjálmsson, lögmaður Friðjóns Björgvins, sagði fyrir dómi í morgun að málsmeðferðin hafi verið með ólíkindum. Friðjón stefndi Sigurði Þór og Guðjóni fyrir að kalla hann óheiðarlegan skattsvikara, væna hann um kennitöluflakk og um að svíkja út vörur og þjónustu án þess að greiða skatta eða gjöld, ásamt öðru. Ummælin lét Sigurður Þór Helgason falla á vefsvæðinu Vaktin.is undir spjallþræðinum „Kennitöluflakk“. Þar skrifaði hann undir nafninu zobbah, en Friðjón Björgvin vill meina að ummælin innihaldi ærumeiðandi aðdróttanir. Hann gerir þá kröfu að ummælin verði dæmd dauð og ómerk og að Sigurður verði dæmdur til að greiða eina milljón króna í miskabætur. Friðjón vill meina að ummælin séu ósönn og í þeim felist ásakanir um refsiverða og siðferðislega ámælisverða háttsemi.
Tengdar fréttir Eigendur Buy.is og iPhone.is saka hvor annan um meiðyrði Eigandi Buy.is sakar eiganda iPhone.is um að kalla sig skattsvikara og stunda kennitöluflakk. 8. nóvember 2013 15:27 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira
Eigendur Buy.is og iPhone.is saka hvor annan um meiðyrði Eigandi Buy.is sakar eiganda iPhone.is um að kalla sig skattsvikara og stunda kennitöluflakk. 8. nóvember 2013 15:27