Pellegrini skellir skuldinni á dómarann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2014 23:22 Eriksson sýnir hér Demichelis rauða spjaldið. Vísir/Getty Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það hefði verið slæm hugmynd að láta Svíann Jonas Eriksson dæma leik liðsins gegn Barcelona í kvöld. Börsungar unnu 2-0 sigur en Martin Demichelis fékk að líta rauða spjaldið þegar hann braut á Lionel Messi í upphafi síðari hálfleiks. Víti var dæmt og Messi kom Barcelona yfir í leiknum. Pellegrini sagði eftir leik að það hefði verið dæmt á Jesus Navas í aðdraganda atviksins en að dómarinn hefði sleppt að dæma á það. „Við fengum ekki dómara sem var hlutlaus gagnvart báðum liðum,“ sagði Pellegrini eftir leikinn. „Hann hafði úrslitaáhrif á leikinn. [Sergio] Busquets braut á Navas og dómarinn stóð þremur metrum frá.“ „Þess fyrir utan var brotið hjá Demichelis utan vítateigsins og því ekki vítaspyrna. Það er mjög erfitt að vinna frábær lið eins og Barcelona þegar svona mistök eru gerð.“ Hann sagði enn fremur að það hafi verið slæm hugmynd að setja Eriksson á leikinn því hann dæmdi leik Barcelona og AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrir ári síðan. „Hann lenti í vandræðum í þeim leik og kannski gerði hann mistök. Það var því rangt að láta hann dæma þennan leik.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Kompany: Við eigum enn möguleika Varnarmaðurinn Vincent Kompany hefur ekki enn gefið upp vonina um að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-0 tap Manchester City gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í kvöld. 18. febrúar 2014 22:19 Barcelona refsaði City á Etihad Manchester City á erfitt verkefni fyrir höndum ætli liðið sér að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 18. febrúar 2014 14:08 Fabregas: Nú verða sumir að þegja Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, segir sigur liðsins á Manchester City í kvöld hafa verið frábæran og að það hafi verið gott að þagga niður í ákveðnum einstaklingum. 18. febrúar 2014 22:13 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Í beinni: Bosnía - Ísland | Heldur flugið áfram í Sarajevo? Handbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Hilmir hetja Viking liðsins í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Í beinni: PSG - Arsenal | Tekst Skyttunum að skjótast áfram? Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Sjá meira
Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það hefði verið slæm hugmynd að láta Svíann Jonas Eriksson dæma leik liðsins gegn Barcelona í kvöld. Börsungar unnu 2-0 sigur en Martin Demichelis fékk að líta rauða spjaldið þegar hann braut á Lionel Messi í upphafi síðari hálfleiks. Víti var dæmt og Messi kom Barcelona yfir í leiknum. Pellegrini sagði eftir leik að það hefði verið dæmt á Jesus Navas í aðdraganda atviksins en að dómarinn hefði sleppt að dæma á það. „Við fengum ekki dómara sem var hlutlaus gagnvart báðum liðum,“ sagði Pellegrini eftir leikinn. „Hann hafði úrslitaáhrif á leikinn. [Sergio] Busquets braut á Navas og dómarinn stóð þremur metrum frá.“ „Þess fyrir utan var brotið hjá Demichelis utan vítateigsins og því ekki vítaspyrna. Það er mjög erfitt að vinna frábær lið eins og Barcelona þegar svona mistök eru gerð.“ Hann sagði enn fremur að það hafi verið slæm hugmynd að setja Eriksson á leikinn því hann dæmdi leik Barcelona og AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrir ári síðan. „Hann lenti í vandræðum í þeim leik og kannski gerði hann mistök. Það var því rangt að láta hann dæma þennan leik.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Kompany: Við eigum enn möguleika Varnarmaðurinn Vincent Kompany hefur ekki enn gefið upp vonina um að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-0 tap Manchester City gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í kvöld. 18. febrúar 2014 22:19 Barcelona refsaði City á Etihad Manchester City á erfitt verkefni fyrir höndum ætli liðið sér að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 18. febrúar 2014 14:08 Fabregas: Nú verða sumir að þegja Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, segir sigur liðsins á Manchester City í kvöld hafa verið frábæran og að það hafi verið gott að þagga niður í ákveðnum einstaklingum. 18. febrúar 2014 22:13 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Í beinni: Bosnía - Ísland | Heldur flugið áfram í Sarajevo? Handbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Hilmir hetja Viking liðsins í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Í beinni: PSG - Arsenal | Tekst Skyttunum að skjótast áfram? Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Sjá meira
Kompany: Við eigum enn möguleika Varnarmaðurinn Vincent Kompany hefur ekki enn gefið upp vonina um að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-0 tap Manchester City gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í kvöld. 18. febrúar 2014 22:19
Barcelona refsaði City á Etihad Manchester City á erfitt verkefni fyrir höndum ætli liðið sér að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 18. febrúar 2014 14:08
Fabregas: Nú verða sumir að þegja Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, segir sigur liðsins á Manchester City í kvöld hafa verið frábæran og að það hafi verið gott að þagga niður í ákveðnum einstaklingum. 18. febrúar 2014 22:13