Guardiola ber mikla virðingu fyrir Wenger Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2014 11:30 Pep Guardiola, þjálfari þýska liðsins Bayern München. Vísir/Getty Pep Guardiola, þjálfari þýska liðsins Bayern München, mætir með lærisveina sína á Emirates-leikvanginn í kvöld þar sem Arsenal og Bayern mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Þetta er uppgjör milli tveggja af virtustu þjálfurum fótboltaheimsins en ólíkt Wenger þá hefur Pep Guardiola verið duglegur að safna titlinum á undanförnum árum. Guardiola vann þrettán titla þrettán titla á fjórum tímabilum með þjálfari Barcelona og hefur þegar unnið tvo titla á fyrsta ári sínu með Bayern München. Að hans mati snýst þetta þó ekki bara um að vinna titla. „Stundum vinnur þú og stundum tapar þú. Arsenal er að keppa við stórlið eins og Chelsea, Manchester United og Manchester City. Arsenal er samt alltaf með gott lið og þetta er góður klúbbur," sagði Pep Guardiola. „Ég ber mikla virðingu fyrir kollega mínum Arsene. Hann er alltaf með góða fótboltamenn sem spila flottan fótbolta," sagði Pep Guardiola sem er sammála því að Bayern sé sigurstranglegra liðið í leikjunum. „Ef við látum þá hafa boltann þá verður þetta erfitt. Við verðum því að komast í boltann. Ég hef lært það að þú getur aldrei haft yfirhöndina á móti Arsenal í 90 mínútur. Arsenal er líka ekki nýtt lið í þessari keppni og ég er viss um að þeir spila til sigurs en ekki til að gera 0-0 jafntefli," sagði Guardiola og hann er ekki að hlaupast undan pressunni. „Ég veit að við erum sigurstranglegra liðið. Við verðum að vinna með þessa pressu, mæta tilbúnir í hvern leik og sætta okkur við það," sagði Guardiola. Leikur Arsenal og Bayern München hefst klukkan 19.45 í kvöld og er í beinni á Stöð 2 Sport. Klukkan 19.10 hefst upphitun Hjartar Hjartarsonar fyrir leiki kvöldsins en þá mætast einnig AC Milan og Atlético Madrid. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Pep Guardiola, þjálfari þýska liðsins Bayern München, mætir með lærisveina sína á Emirates-leikvanginn í kvöld þar sem Arsenal og Bayern mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Þetta er uppgjör milli tveggja af virtustu þjálfurum fótboltaheimsins en ólíkt Wenger þá hefur Pep Guardiola verið duglegur að safna titlinum á undanförnum árum. Guardiola vann þrettán titla þrettán titla á fjórum tímabilum með þjálfari Barcelona og hefur þegar unnið tvo titla á fyrsta ári sínu með Bayern München. Að hans mati snýst þetta þó ekki bara um að vinna titla. „Stundum vinnur þú og stundum tapar þú. Arsenal er að keppa við stórlið eins og Chelsea, Manchester United og Manchester City. Arsenal er samt alltaf með gott lið og þetta er góður klúbbur," sagði Pep Guardiola. „Ég ber mikla virðingu fyrir kollega mínum Arsene. Hann er alltaf með góða fótboltamenn sem spila flottan fótbolta," sagði Pep Guardiola sem er sammála því að Bayern sé sigurstranglegra liðið í leikjunum. „Ef við látum þá hafa boltann þá verður þetta erfitt. Við verðum því að komast í boltann. Ég hef lært það að þú getur aldrei haft yfirhöndina á móti Arsenal í 90 mínútur. Arsenal er líka ekki nýtt lið í þessari keppni og ég er viss um að þeir spila til sigurs en ekki til að gera 0-0 jafntefli," sagði Guardiola og hann er ekki að hlaupast undan pressunni. „Ég veit að við erum sigurstranglegra liðið. Við verðum að vinna með þessa pressu, mæta tilbúnir í hvern leik og sætta okkur við það," sagði Guardiola. Leikur Arsenal og Bayern München hefst klukkan 19.45 í kvöld og er í beinni á Stöð 2 Sport. Klukkan 19.10 hefst upphitun Hjartar Hjartarsonar fyrir leiki kvöldsins en þá mætast einnig AC Milan og Atlético Madrid.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira