„Ég veit að verðmiðinn er hár“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2014 23:00 Mata ásamt David Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United. Mynd/Twittersíða United Spánverjinn Juan Mata skrifaði í kvöld undir samning við Englandsmeistara Manchester United. Hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins. „Þetta er stór dagur fyrir mig. Þetta er afar merkilegt félag og ég er stoltur að vera kominn hingað,“ sagði Mata í sínu fyrsta viðtali við sjónvarpsstöð Manchester United. Mata er 25 ára og hefur leikið 32 landsleiki fyrir Spánverja. Hann getur spilað með United gegn Cardiff í deildinni í vikunni en hann getur þó ekki leikið með liðinu í Meistaradeildinni þar sem hann hefur þegar spilað með Chelsea í þeirri keppni. Mata sagðist hafa verið upp með sér að heyra af áhuga félagsins á sér. „Ég hugsaði bara vá! Þetta er lið sem hefur unnið marga bikara á Englandi og það er stórkostlegt að heyra að félag eins og Manchester United hafi áhuga á þér,“ sagði Mata sem kostar United 37,1 milljón punda. Félagið hefur aldrei greitt hærri upphæð fyrir leikmann. „Ég veit að verðmiðinn er hár en ég hef sjálfstraustið. Ég mun gera mitt besta og tel að allt fari vel enda góðir leikmenn, þjálfari og stórkostlegir stuðningsmenn.“ Juan Mata skrifaði stuðningsmönnum Chelsea bréf og þakkaði þeim fyrir árin á Stamford Bridge. Bréfið má lesa hér. „Ég er þakklátur Chelsea, eigandanum og starfsmönnum en sérstaklega stuðningsmönnum sem hafa kosið mig þann besta síðastliðin tvö ár. Síðustu sex mánuðir hafa verið erfiðir því ég hef ekki spilað jafnmikið og ég vil,“ sagði Mata. Spánverjinn sagðist þó skilja að fótbolti væri liðsíþrótt og því hefði hann borið virðingu fyrir ákvörðun stjóra Chelsea, Jose Mourinho. Mata og David de Gea, markverði United, er vel til vina. „Hann hefur sent mér sms síðustu fimm til sex daga og spurt hvenær ég komi og hvort ég kæmi með þyrlu eða á reiðhjóli. Hann var mikilvægur þáttur í að ég ákvað að koma hingað.“ Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Spánverjinn Juan Mata skrifaði í kvöld undir samning við Englandsmeistara Manchester United. Hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins. „Þetta er stór dagur fyrir mig. Þetta er afar merkilegt félag og ég er stoltur að vera kominn hingað,“ sagði Mata í sínu fyrsta viðtali við sjónvarpsstöð Manchester United. Mata er 25 ára og hefur leikið 32 landsleiki fyrir Spánverja. Hann getur spilað með United gegn Cardiff í deildinni í vikunni en hann getur þó ekki leikið með liðinu í Meistaradeildinni þar sem hann hefur þegar spilað með Chelsea í þeirri keppni. Mata sagðist hafa verið upp með sér að heyra af áhuga félagsins á sér. „Ég hugsaði bara vá! Þetta er lið sem hefur unnið marga bikara á Englandi og það er stórkostlegt að heyra að félag eins og Manchester United hafi áhuga á þér,“ sagði Mata sem kostar United 37,1 milljón punda. Félagið hefur aldrei greitt hærri upphæð fyrir leikmann. „Ég veit að verðmiðinn er hár en ég hef sjálfstraustið. Ég mun gera mitt besta og tel að allt fari vel enda góðir leikmenn, þjálfari og stórkostlegir stuðningsmenn.“ Juan Mata skrifaði stuðningsmönnum Chelsea bréf og þakkaði þeim fyrir árin á Stamford Bridge. Bréfið má lesa hér. „Ég er þakklátur Chelsea, eigandanum og starfsmönnum en sérstaklega stuðningsmönnum sem hafa kosið mig þann besta síðastliðin tvö ár. Síðustu sex mánuðir hafa verið erfiðir því ég hef ekki spilað jafnmikið og ég vil,“ sagði Mata. Spánverjinn sagðist þó skilja að fótbolti væri liðsíþrótt og því hefði hann borið virðingu fyrir ákvörðun stjóra Chelsea, Jose Mourinho. Mata og David de Gea, markverði United, er vel til vina. „Hann hefur sent mér sms síðustu fimm til sex daga og spurt hvenær ég komi og hvort ég kæmi með þyrlu eða á reiðhjóli. Hann var mikilvægur þáttur í að ég ákvað að koma hingað.“
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn