Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2014 13:00 Blatter tikynnti árið 2010 að HM 2022 færi fram í Katar. Vísir/Getty Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. HM 2022 verður haldið í Katar en sambandið er nú með það til skoðunar hvort færa eigi mótið til og halda það í lok ársins. Ákvörðun um það verður ekki tekin fyrr en eftir HM í Brasilíu í sumar en engu að síður hafa forráðamenn sambandsins gefið sterklega í skyn að mótið fari fram á breyttum tíma. Aðalritarinn Jerome Valcke gaf það hreinlega út á dögunum en það var svo dregið til baka. „Michel Platini [forseti UEFA] hefur sagt undanförin tvö ár að það sé ekki hægt að spila um sumarið. Það er hans skoðun,“ sagði Blatter við France Football. „Það vakti svo athygli fyrir nokkrum mánuðum síðan þegar ég sagði hvort við ættum að skoða hvort við gætum spilað að vetri til því er einfaldlega ekki hægt að spila fótbolta í 45 gráðu hita.“ „Framkvæmdarstjórn FIFA er þess vegna með málið til skoðunar nú og verðum við að bíða eftir niðurstöðu hennar. Ákvörðun verður tekin í lok þessa árs eða á næsta ári. Það liggur ekkert á.“ HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Blatter býst við að HM 2022 verði spilað um vetur Sepp Blatter, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, býst fastlega við því að framkvæmdanefnd FIFA muni samþykkja á fundi í byrjun október að færa HM 2022 frá sumri yfir á vetur. 26. ágúst 2013 12:00 Þrælar láta lífið fyrir HM í Katar Tugir verkamanna frá Nepal hafa látið lífið í Katar undanfarnar vikur við undirbúningsvinnu fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022. 26. september 2013 10:30 Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. 9. nóvember 2013 22:45 HM 2022 fer fram að vetri til Jerome Valcke, aðalritari Alþjóðaknattspyrnusambandsins, staðfesti í dag að heimsmeistarakeppnin í Katar árið 2022 muni ekki fara fram á hefðbundnum árstíma. 8. janúar 2014 11:34 FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54 "Ekki hægt að halda HM í Katar að sumri til“ Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segist harður stuðningsmaður þess að halda þurfi heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022 utan Katar eða utan sumartímans. 10. ágúst 2013 18:30 Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10. janúar 2014 13:00 Að halda HM í Katar var mögulega mistök Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að það hafi mögulega verið mistök að veita Katar HM í knattspyrnu árið 2022. 10. september 2013 11:30 FIFA mun taka ákvörðun um HM í Katar árið 2015 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu fer fram Katar 2022, það er ekki enn ljóst hvort keppnin fari fram á hefðbundnum tíma, í júní og júlí eða hreinlega í upphafi árs 2022. 4. október 2013 18:00 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Fótbolti Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Fleiri fréttir Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Sjá meira
Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. HM 2022 verður haldið í Katar en sambandið er nú með það til skoðunar hvort færa eigi mótið til og halda það í lok ársins. Ákvörðun um það verður ekki tekin fyrr en eftir HM í Brasilíu í sumar en engu að síður hafa forráðamenn sambandsins gefið sterklega í skyn að mótið fari fram á breyttum tíma. Aðalritarinn Jerome Valcke gaf það hreinlega út á dögunum en það var svo dregið til baka. „Michel Platini [forseti UEFA] hefur sagt undanförin tvö ár að það sé ekki hægt að spila um sumarið. Það er hans skoðun,“ sagði Blatter við France Football. „Það vakti svo athygli fyrir nokkrum mánuðum síðan þegar ég sagði hvort við ættum að skoða hvort við gætum spilað að vetri til því er einfaldlega ekki hægt að spila fótbolta í 45 gráðu hita.“ „Framkvæmdarstjórn FIFA er þess vegna með málið til skoðunar nú og verðum við að bíða eftir niðurstöðu hennar. Ákvörðun verður tekin í lok þessa árs eða á næsta ári. Það liggur ekkert á.“
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Blatter býst við að HM 2022 verði spilað um vetur Sepp Blatter, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, býst fastlega við því að framkvæmdanefnd FIFA muni samþykkja á fundi í byrjun október að færa HM 2022 frá sumri yfir á vetur. 26. ágúst 2013 12:00 Þrælar láta lífið fyrir HM í Katar Tugir verkamanna frá Nepal hafa látið lífið í Katar undanfarnar vikur við undirbúningsvinnu fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022. 26. september 2013 10:30 Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. 9. nóvember 2013 22:45 HM 2022 fer fram að vetri til Jerome Valcke, aðalritari Alþjóðaknattspyrnusambandsins, staðfesti í dag að heimsmeistarakeppnin í Katar árið 2022 muni ekki fara fram á hefðbundnum árstíma. 8. janúar 2014 11:34 FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54 "Ekki hægt að halda HM í Katar að sumri til“ Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segist harður stuðningsmaður þess að halda þurfi heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022 utan Katar eða utan sumartímans. 10. ágúst 2013 18:30 Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10. janúar 2014 13:00 Að halda HM í Katar var mögulega mistök Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að það hafi mögulega verið mistök að veita Katar HM í knattspyrnu árið 2022. 10. september 2013 11:30 FIFA mun taka ákvörðun um HM í Katar árið 2015 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu fer fram Katar 2022, það er ekki enn ljóst hvort keppnin fari fram á hefðbundnum tíma, í júní og júlí eða hreinlega í upphafi árs 2022. 4. október 2013 18:00 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Fótbolti Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Fleiri fréttir Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers | Kemur fyrsti sigurinn? Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Sjá meira
Blatter býst við að HM 2022 verði spilað um vetur Sepp Blatter, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, býst fastlega við því að framkvæmdanefnd FIFA muni samþykkja á fundi í byrjun október að færa HM 2022 frá sumri yfir á vetur. 26. ágúst 2013 12:00
Þrælar láta lífið fyrir HM í Katar Tugir verkamanna frá Nepal hafa látið lífið í Katar undanfarnar vikur við undirbúningsvinnu fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022. 26. september 2013 10:30
Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. 9. nóvember 2013 22:45
HM 2022 fer fram að vetri til Jerome Valcke, aðalritari Alþjóðaknattspyrnusambandsins, staðfesti í dag að heimsmeistarakeppnin í Katar árið 2022 muni ekki fara fram á hefðbundnum árstíma. 8. janúar 2014 11:34
FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54
"Ekki hægt að halda HM í Katar að sumri til“ Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segist harður stuðningsmaður þess að halda þurfi heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022 utan Katar eða utan sumartímans. 10. ágúst 2013 18:30
Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10. janúar 2014 13:00
Að halda HM í Katar var mögulega mistök Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að það hafi mögulega verið mistök að veita Katar HM í knattspyrnu árið 2022. 10. september 2013 11:30
FIFA mun taka ákvörðun um HM í Katar árið 2015 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu fer fram Katar 2022, það er ekki enn ljóst hvort keppnin fari fram á hefðbundnum tíma, í júní og júlí eða hreinlega í upphafi árs 2022. 4. október 2013 18:00