Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2014 13:00 Blatter tikynnti árið 2010 að HM 2022 færi fram í Katar. Vísir/Getty Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. HM 2022 verður haldið í Katar en sambandið er nú með það til skoðunar hvort færa eigi mótið til og halda það í lok ársins. Ákvörðun um það verður ekki tekin fyrr en eftir HM í Brasilíu í sumar en engu að síður hafa forráðamenn sambandsins gefið sterklega í skyn að mótið fari fram á breyttum tíma. Aðalritarinn Jerome Valcke gaf það hreinlega út á dögunum en það var svo dregið til baka. „Michel Platini [forseti UEFA] hefur sagt undanförin tvö ár að það sé ekki hægt að spila um sumarið. Það er hans skoðun,“ sagði Blatter við France Football. „Það vakti svo athygli fyrir nokkrum mánuðum síðan þegar ég sagði hvort við ættum að skoða hvort við gætum spilað að vetri til því er einfaldlega ekki hægt að spila fótbolta í 45 gráðu hita.“ „Framkvæmdarstjórn FIFA er þess vegna með málið til skoðunar nú og verðum við að bíða eftir niðurstöðu hennar. Ákvörðun verður tekin í lok þessa árs eða á næsta ári. Það liggur ekkert á.“ HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Blatter býst við að HM 2022 verði spilað um vetur Sepp Blatter, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, býst fastlega við því að framkvæmdanefnd FIFA muni samþykkja á fundi í byrjun október að færa HM 2022 frá sumri yfir á vetur. 26. ágúst 2013 12:00 Þrælar láta lífið fyrir HM í Katar Tugir verkamanna frá Nepal hafa látið lífið í Katar undanfarnar vikur við undirbúningsvinnu fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022. 26. september 2013 10:30 Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. 9. nóvember 2013 22:45 HM 2022 fer fram að vetri til Jerome Valcke, aðalritari Alþjóðaknattspyrnusambandsins, staðfesti í dag að heimsmeistarakeppnin í Katar árið 2022 muni ekki fara fram á hefðbundnum árstíma. 8. janúar 2014 11:34 FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54 "Ekki hægt að halda HM í Katar að sumri til“ Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segist harður stuðningsmaður þess að halda þurfi heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022 utan Katar eða utan sumartímans. 10. ágúst 2013 18:30 Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10. janúar 2014 13:00 Að halda HM í Katar var mögulega mistök Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að það hafi mögulega verið mistök að veita Katar HM í knattspyrnu árið 2022. 10. september 2013 11:30 FIFA mun taka ákvörðun um HM í Katar árið 2015 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu fer fram Katar 2022, það er ekki enn ljóst hvort keppnin fari fram á hefðbundnum tíma, í júní og júlí eða hreinlega í upphafi árs 2022. 4. október 2013 18:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. HM 2022 verður haldið í Katar en sambandið er nú með það til skoðunar hvort færa eigi mótið til og halda það í lok ársins. Ákvörðun um það verður ekki tekin fyrr en eftir HM í Brasilíu í sumar en engu að síður hafa forráðamenn sambandsins gefið sterklega í skyn að mótið fari fram á breyttum tíma. Aðalritarinn Jerome Valcke gaf það hreinlega út á dögunum en það var svo dregið til baka. „Michel Platini [forseti UEFA] hefur sagt undanförin tvö ár að það sé ekki hægt að spila um sumarið. Það er hans skoðun,“ sagði Blatter við France Football. „Það vakti svo athygli fyrir nokkrum mánuðum síðan þegar ég sagði hvort við ættum að skoða hvort við gætum spilað að vetri til því er einfaldlega ekki hægt að spila fótbolta í 45 gráðu hita.“ „Framkvæmdarstjórn FIFA er þess vegna með málið til skoðunar nú og verðum við að bíða eftir niðurstöðu hennar. Ákvörðun verður tekin í lok þessa árs eða á næsta ári. Það liggur ekkert á.“
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Blatter býst við að HM 2022 verði spilað um vetur Sepp Blatter, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, býst fastlega við því að framkvæmdanefnd FIFA muni samþykkja á fundi í byrjun október að færa HM 2022 frá sumri yfir á vetur. 26. ágúst 2013 12:00 Þrælar láta lífið fyrir HM í Katar Tugir verkamanna frá Nepal hafa látið lífið í Katar undanfarnar vikur við undirbúningsvinnu fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022. 26. september 2013 10:30 Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. 9. nóvember 2013 22:45 HM 2022 fer fram að vetri til Jerome Valcke, aðalritari Alþjóðaknattspyrnusambandsins, staðfesti í dag að heimsmeistarakeppnin í Katar árið 2022 muni ekki fara fram á hefðbundnum árstíma. 8. janúar 2014 11:34 FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54 "Ekki hægt að halda HM í Katar að sumri til“ Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segist harður stuðningsmaður þess að halda þurfi heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022 utan Katar eða utan sumartímans. 10. ágúst 2013 18:30 Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10. janúar 2014 13:00 Að halda HM í Katar var mögulega mistök Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að það hafi mögulega verið mistök að veita Katar HM í knattspyrnu árið 2022. 10. september 2013 11:30 FIFA mun taka ákvörðun um HM í Katar árið 2015 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu fer fram Katar 2022, það er ekki enn ljóst hvort keppnin fari fram á hefðbundnum tíma, í júní og júlí eða hreinlega í upphafi árs 2022. 4. október 2013 18:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Blatter býst við að HM 2022 verði spilað um vetur Sepp Blatter, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, býst fastlega við því að framkvæmdanefnd FIFA muni samþykkja á fundi í byrjun október að færa HM 2022 frá sumri yfir á vetur. 26. ágúst 2013 12:00
Þrælar láta lífið fyrir HM í Katar Tugir verkamanna frá Nepal hafa látið lífið í Katar undanfarnar vikur við undirbúningsvinnu fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022. 26. september 2013 10:30
Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. 9. nóvember 2013 22:45
HM 2022 fer fram að vetri til Jerome Valcke, aðalritari Alþjóðaknattspyrnusambandsins, staðfesti í dag að heimsmeistarakeppnin í Katar árið 2022 muni ekki fara fram á hefðbundnum árstíma. 8. janúar 2014 11:34
FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54
"Ekki hægt að halda HM í Katar að sumri til“ Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segist harður stuðningsmaður þess að halda þurfi heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022 utan Katar eða utan sumartímans. 10. ágúst 2013 18:30
Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10. janúar 2014 13:00
Að halda HM í Katar var mögulega mistök Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að það hafi mögulega verið mistök að veita Katar HM í knattspyrnu árið 2022. 10. september 2013 11:30
FIFA mun taka ákvörðun um HM í Katar árið 2015 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu fer fram Katar 2022, það er ekki enn ljóst hvort keppnin fari fram á hefðbundnum tíma, í júní og júlí eða hreinlega í upphafi árs 2022. 4. október 2013 18:00