Þjónn á Caruso hafnaði atvinnutilboði feðganna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. desember 2014 14:28 Jón Ragnarsson og Valdimar Jónsson, eigendur húsnæðis veitingastaðarins Caruso í miðbæ Reykjavíkur, buðu nokkrum starfsmönnum staðarins vinnu strax á þriðjudaginn þegar þeir tóku yfir húsið. Ekki liggur fyrir hvort að feðgarnir ætli að halda veitingarekstri áfram í húsi Caruso.Myndasyrpu frá Caruso í morgun þegar starfsmenn sóttu eigu sínar, einn í einu eftir nafnakalli, má sjá í myndaalbúmi að neðan. Sylwia Kaczmarska er ein þeirra sem Valdimar bauð vinnu. Hún er barþjónn og hefur unnið á Caruso í tíu ár. „Mér var auðvitað brugðið eins og öllum öðrum starfsmönnum þegar ég komst að því sem hafði gerst á þriðjudaginn. Valdimar hringir svo í mig seinna þann dag og býður mér vinnu. Mér brá að hann skyldi hringja í mig og vissi varla hvað ég átti að segja en svo sagði ég bara nei, takk,“ segir Sylwia í samtali við Vísi.Ekkert annað en sorglegt Margir af þeim starfsmönnum sem komu saman í dag fyrir utan Caruso til að sækja eigur sínar og önnur verðmæti í eigu fyrirtækisins og starfsmanna hafa unnið lengi fyrir José García og konu hans. Þeir bera honum vel söguna. „Þetta er bara yndislegt fólk og rosalega gott að vinna fyrir þau,“ segir Íris Heiða Jónsdóttir sem hefur unnið sem þjónn á staðnum í 3 ár. Hún segir góðan anda ríkja á vinnustaðnum enda sé um samheldinn hóp að ræða sem virðist standa þétt við bakið á yfirmanni sínum. Aðspurð hvað Írisi þykir um aðfarir feðganna Jóns og Valdimars segir hún: „Þetta er ekkert annað en sorglegt. Það er líka fáránlegt að lögreglan skuli ekkert geta gert í þessu. Þetta er bara rosalega sárt fyrir okkur starfsmennina en ég er til í að leggja allt á mig til að styðja mína samstarfsmenn og yfirmenn.“Margir af þeim starfsmönnum sem komu saman í dag fyrir utan Caruso til að sækja eigur sínar og önnur verðmæti í eigu fyrirtækisins og starfsmanna hafa unnið lengi fyrir José García og konu hans.Vísir/Vilhelm Tengdar fréttir Veitingamaðurinn á Caruso læstur úti af húseigandanum José Garcia, veitingamaður á Caruso, læstur úti af staðnum af húseigandanum vegna deilna um leigusamning. Mikið af eignum inni á staðnum og veggur reistur til að varna starfsfólki inngöngu. Kærði atvikið til lögreglu. 17. desember 2014 07:00 Lögreglan gerir ekki neitt í Caruso-málinu Eigandi veitingastaðarins Caruso fær enga aðstoð frá lögreglu við að komast inn á staðinn eftir að húseigandinn réðst þangað inn og skipti um skrár. Sérfræðingur segir lögregluna með þessu viðurkenna það að menn taki lögin í sínar hendur. 19. desember 2014 07:00 Húsnæði Caruso friðað síðan 2012 Eigandinn ekki sinnt viðhaldi sem skyldi. 19. desember 2014 10:27 Rekstur Caruso lamaður eftir yfirtöku José Garcia veitingamaður á Caruso segir framkomu húseigenda ótrúlega og hann efist um að þessi framkoma þekkist í öðrum Evrópulöndum. 17. desember 2014 19:39 Húseigandinn lét færa milljóna tekjur yfir á sinn eigin reikning Eigandi húsnæðis, þar sem veitingastaðurinn Caruso er til húsa, fékk allar debetkortagreiðslur, sem viðskiptavinir veitingastaðarins greiddu, færðar yfir á reikning sinn án heimildar frá eiganda veitingastaðarins. 18. desember 2014 07:00 Starfsfólk Caruso mætt fyrir utan staðinn: „Bara fleygja þessum vitleysingum út“ Starfsfólk veitingastaðarins Caruso safnaðist saman fyrir utan staðinn á ellefta tímanum í morgun og er enn þar fyrir utan. „Nú erum við komin hérna hreinlega til að fara inn og ganga úr skugga að engu sé búið að stela og ekkert búið að skemma.“ 19. desember 2014 11:17 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira
Jón Ragnarsson og Valdimar Jónsson, eigendur húsnæðis veitingastaðarins Caruso í miðbæ Reykjavíkur, buðu nokkrum starfsmönnum staðarins vinnu strax á þriðjudaginn þegar þeir tóku yfir húsið. Ekki liggur fyrir hvort að feðgarnir ætli að halda veitingarekstri áfram í húsi Caruso.Myndasyrpu frá Caruso í morgun þegar starfsmenn sóttu eigu sínar, einn í einu eftir nafnakalli, má sjá í myndaalbúmi að neðan. Sylwia Kaczmarska er ein þeirra sem Valdimar bauð vinnu. Hún er barþjónn og hefur unnið á Caruso í tíu ár. „Mér var auðvitað brugðið eins og öllum öðrum starfsmönnum þegar ég komst að því sem hafði gerst á þriðjudaginn. Valdimar hringir svo í mig seinna þann dag og býður mér vinnu. Mér brá að hann skyldi hringja í mig og vissi varla hvað ég átti að segja en svo sagði ég bara nei, takk,“ segir Sylwia í samtali við Vísi.Ekkert annað en sorglegt Margir af þeim starfsmönnum sem komu saman í dag fyrir utan Caruso til að sækja eigur sínar og önnur verðmæti í eigu fyrirtækisins og starfsmanna hafa unnið lengi fyrir José García og konu hans. Þeir bera honum vel söguna. „Þetta er bara yndislegt fólk og rosalega gott að vinna fyrir þau,“ segir Íris Heiða Jónsdóttir sem hefur unnið sem þjónn á staðnum í 3 ár. Hún segir góðan anda ríkja á vinnustaðnum enda sé um samheldinn hóp að ræða sem virðist standa þétt við bakið á yfirmanni sínum. Aðspurð hvað Írisi þykir um aðfarir feðganna Jóns og Valdimars segir hún: „Þetta er ekkert annað en sorglegt. Það er líka fáránlegt að lögreglan skuli ekkert geta gert í þessu. Þetta er bara rosalega sárt fyrir okkur starfsmennina en ég er til í að leggja allt á mig til að styðja mína samstarfsmenn og yfirmenn.“Margir af þeim starfsmönnum sem komu saman í dag fyrir utan Caruso til að sækja eigur sínar og önnur verðmæti í eigu fyrirtækisins og starfsmanna hafa unnið lengi fyrir José García og konu hans.Vísir/Vilhelm
Tengdar fréttir Veitingamaðurinn á Caruso læstur úti af húseigandanum José Garcia, veitingamaður á Caruso, læstur úti af staðnum af húseigandanum vegna deilna um leigusamning. Mikið af eignum inni á staðnum og veggur reistur til að varna starfsfólki inngöngu. Kærði atvikið til lögreglu. 17. desember 2014 07:00 Lögreglan gerir ekki neitt í Caruso-málinu Eigandi veitingastaðarins Caruso fær enga aðstoð frá lögreglu við að komast inn á staðinn eftir að húseigandinn réðst þangað inn og skipti um skrár. Sérfræðingur segir lögregluna með þessu viðurkenna það að menn taki lögin í sínar hendur. 19. desember 2014 07:00 Húsnæði Caruso friðað síðan 2012 Eigandinn ekki sinnt viðhaldi sem skyldi. 19. desember 2014 10:27 Rekstur Caruso lamaður eftir yfirtöku José Garcia veitingamaður á Caruso segir framkomu húseigenda ótrúlega og hann efist um að þessi framkoma þekkist í öðrum Evrópulöndum. 17. desember 2014 19:39 Húseigandinn lét færa milljóna tekjur yfir á sinn eigin reikning Eigandi húsnæðis, þar sem veitingastaðurinn Caruso er til húsa, fékk allar debetkortagreiðslur, sem viðskiptavinir veitingastaðarins greiddu, færðar yfir á reikning sinn án heimildar frá eiganda veitingastaðarins. 18. desember 2014 07:00 Starfsfólk Caruso mætt fyrir utan staðinn: „Bara fleygja þessum vitleysingum út“ Starfsfólk veitingastaðarins Caruso safnaðist saman fyrir utan staðinn á ellefta tímanum í morgun og er enn þar fyrir utan. „Nú erum við komin hérna hreinlega til að fara inn og ganga úr skugga að engu sé búið að stela og ekkert búið að skemma.“ 19. desember 2014 11:17 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira
Veitingamaðurinn á Caruso læstur úti af húseigandanum José Garcia, veitingamaður á Caruso, læstur úti af staðnum af húseigandanum vegna deilna um leigusamning. Mikið af eignum inni á staðnum og veggur reistur til að varna starfsfólki inngöngu. Kærði atvikið til lögreglu. 17. desember 2014 07:00
Lögreglan gerir ekki neitt í Caruso-málinu Eigandi veitingastaðarins Caruso fær enga aðstoð frá lögreglu við að komast inn á staðinn eftir að húseigandinn réðst þangað inn og skipti um skrár. Sérfræðingur segir lögregluna með þessu viðurkenna það að menn taki lögin í sínar hendur. 19. desember 2014 07:00
Rekstur Caruso lamaður eftir yfirtöku José Garcia veitingamaður á Caruso segir framkomu húseigenda ótrúlega og hann efist um að þessi framkoma þekkist í öðrum Evrópulöndum. 17. desember 2014 19:39
Húseigandinn lét færa milljóna tekjur yfir á sinn eigin reikning Eigandi húsnæðis, þar sem veitingastaðurinn Caruso er til húsa, fékk allar debetkortagreiðslur, sem viðskiptavinir veitingastaðarins greiddu, færðar yfir á reikning sinn án heimildar frá eiganda veitingastaðarins. 18. desember 2014 07:00
Starfsfólk Caruso mætt fyrir utan staðinn: „Bara fleygja þessum vitleysingum út“ Starfsfólk veitingastaðarins Caruso safnaðist saman fyrir utan staðinn á ellefta tímanum í morgun og er enn þar fyrir utan. „Nú erum við komin hérna hreinlega til að fara inn og ganga úr skugga að engu sé búið að stela og ekkert búið að skemma.“ 19. desember 2014 11:17