Kynnir Bandaríkjamenn fyrir fótbolta og spillingu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. júní 2014 14:37 Skemmtikrafturinn John Oliver kynnti Bandaríkjamenn fyrir heimsmeistaramótinu í fótbolta á einstakan hátt í þætti sínum, Last Week Tonight, í vikunni. „Þegar David Beckham fékk sér húðflúr af Jesús voru viðbrögð flestra knattspyrnuunnenda: Vá, það er merkilegt fyrir Jesú,“ segir Oliver sem er greinilega mikill áhugamaður um fótbolta. Sepp Blatter og félagar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, fá að kenna á því í innslaginu. Rifjar Oliver upp ásakanir á hendur sambandinu fyrir spillingu, dauðsföll við byggingu leikvanga fyrir stórmót og hvernig gestgjafar stórmóta fara fjárhagslega illa út úr því að halda heimsmeistaramót. Þá gerir hann stólpagrín að nýrri mynd um sögu fótboltans þar sem Tim Roth, sem þekktur er fyrir leik sinn í myndum Quentin Tarantino, fer með hlutverk Sepp Blatter. Stiklu úr myndinni má sjá hér að neðan. Fyrsti leikur á HM í Brasilíu fer fram á morgun þegar Brasilía og Króatía mætast. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. 9. nóvember 2013 22:45 Fyrrum FIFA-stjórnandi borinn þungum sökum | Myndband Jack Warner, fyrrum varaforseti FIFA, er sakaður um að hafa selt Katar HM-atkvæði sitt dýrum dómi. 17. mars 2014 23:36 Fjórir vellir ekki tilbúnir í Brasilíu Þó svo aðeins séu 100 dagar í HM í Brasilíu og fjórir leikvellir ekki enn tilbúnir er Sepp Blatter, forseti FIFA, hinn rólegasti. 4. mars 2014 09:21 Tim Roth á að leika Blatter í nýrri mynd um FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, verður viðfangsefnið í nýrri kvikmynd samkvæmt frétt á Guardian og mun myndin fjalla um sögu FIFA. FIFA hefur gefið grænt ljós á myndina og spilling innan sambandsins verður því örugglega ekki meðal viðfangsefna hennar. 24. október 2013 22:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Skemmtikrafturinn John Oliver kynnti Bandaríkjamenn fyrir heimsmeistaramótinu í fótbolta á einstakan hátt í þætti sínum, Last Week Tonight, í vikunni. „Þegar David Beckham fékk sér húðflúr af Jesús voru viðbrögð flestra knattspyrnuunnenda: Vá, það er merkilegt fyrir Jesú,“ segir Oliver sem er greinilega mikill áhugamaður um fótbolta. Sepp Blatter og félagar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, fá að kenna á því í innslaginu. Rifjar Oliver upp ásakanir á hendur sambandinu fyrir spillingu, dauðsföll við byggingu leikvanga fyrir stórmót og hvernig gestgjafar stórmóta fara fjárhagslega illa út úr því að halda heimsmeistaramót. Þá gerir hann stólpagrín að nýrri mynd um sögu fótboltans þar sem Tim Roth, sem þekktur er fyrir leik sinn í myndum Quentin Tarantino, fer með hlutverk Sepp Blatter. Stiklu úr myndinni má sjá hér að neðan. Fyrsti leikur á HM í Brasilíu fer fram á morgun þegar Brasilía og Króatía mætast.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. 9. nóvember 2013 22:45 Fyrrum FIFA-stjórnandi borinn þungum sökum | Myndband Jack Warner, fyrrum varaforseti FIFA, er sakaður um að hafa selt Katar HM-atkvæði sitt dýrum dómi. 17. mars 2014 23:36 Fjórir vellir ekki tilbúnir í Brasilíu Þó svo aðeins séu 100 dagar í HM í Brasilíu og fjórir leikvellir ekki enn tilbúnir er Sepp Blatter, forseti FIFA, hinn rólegasti. 4. mars 2014 09:21 Tim Roth á að leika Blatter í nýrri mynd um FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, verður viðfangsefnið í nýrri kvikmynd samkvæmt frétt á Guardian og mun myndin fjalla um sögu FIFA. FIFA hefur gefið grænt ljós á myndina og spilling innan sambandsins verður því örugglega ekki meðal viðfangsefna hennar. 24. október 2013 22:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. 9. nóvember 2013 22:45
Fyrrum FIFA-stjórnandi borinn þungum sökum | Myndband Jack Warner, fyrrum varaforseti FIFA, er sakaður um að hafa selt Katar HM-atkvæði sitt dýrum dómi. 17. mars 2014 23:36
Fjórir vellir ekki tilbúnir í Brasilíu Þó svo aðeins séu 100 dagar í HM í Brasilíu og fjórir leikvellir ekki enn tilbúnir er Sepp Blatter, forseti FIFA, hinn rólegasti. 4. mars 2014 09:21
Tim Roth á að leika Blatter í nýrri mynd um FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, verður viðfangsefnið í nýrri kvikmynd samkvæmt frétt á Guardian og mun myndin fjalla um sögu FIFA. FIFA hefur gefið grænt ljós á myndina og spilling innan sambandsins verður því örugglega ekki meðal viðfangsefna hennar. 24. október 2013 22:00