Kynnir Bandaríkjamenn fyrir fótbolta og spillingu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. júní 2014 14:37 Skemmtikrafturinn John Oliver kynnti Bandaríkjamenn fyrir heimsmeistaramótinu í fótbolta á einstakan hátt í þætti sínum, Last Week Tonight, í vikunni. „Þegar David Beckham fékk sér húðflúr af Jesús voru viðbrögð flestra knattspyrnuunnenda: Vá, það er merkilegt fyrir Jesú,“ segir Oliver sem er greinilega mikill áhugamaður um fótbolta. Sepp Blatter og félagar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, fá að kenna á því í innslaginu. Rifjar Oliver upp ásakanir á hendur sambandinu fyrir spillingu, dauðsföll við byggingu leikvanga fyrir stórmót og hvernig gestgjafar stórmóta fara fjárhagslega illa út úr því að halda heimsmeistaramót. Þá gerir hann stólpagrín að nýrri mynd um sögu fótboltans þar sem Tim Roth, sem þekktur er fyrir leik sinn í myndum Quentin Tarantino, fer með hlutverk Sepp Blatter. Stiklu úr myndinni má sjá hér að neðan. Fyrsti leikur á HM í Brasilíu fer fram á morgun þegar Brasilía og Króatía mætast. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. 9. nóvember 2013 22:45 Fyrrum FIFA-stjórnandi borinn þungum sökum | Myndband Jack Warner, fyrrum varaforseti FIFA, er sakaður um að hafa selt Katar HM-atkvæði sitt dýrum dómi. 17. mars 2014 23:36 Fjórir vellir ekki tilbúnir í Brasilíu Þó svo aðeins séu 100 dagar í HM í Brasilíu og fjórir leikvellir ekki enn tilbúnir er Sepp Blatter, forseti FIFA, hinn rólegasti. 4. mars 2014 09:21 Tim Roth á að leika Blatter í nýrri mynd um FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, verður viðfangsefnið í nýrri kvikmynd samkvæmt frétt á Guardian og mun myndin fjalla um sögu FIFA. FIFA hefur gefið grænt ljós á myndina og spilling innan sambandsins verður því örugglega ekki meðal viðfangsefna hennar. 24. október 2013 22:00 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Skemmtikrafturinn John Oliver kynnti Bandaríkjamenn fyrir heimsmeistaramótinu í fótbolta á einstakan hátt í þætti sínum, Last Week Tonight, í vikunni. „Þegar David Beckham fékk sér húðflúr af Jesús voru viðbrögð flestra knattspyrnuunnenda: Vá, það er merkilegt fyrir Jesú,“ segir Oliver sem er greinilega mikill áhugamaður um fótbolta. Sepp Blatter og félagar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, fá að kenna á því í innslaginu. Rifjar Oliver upp ásakanir á hendur sambandinu fyrir spillingu, dauðsföll við byggingu leikvanga fyrir stórmót og hvernig gestgjafar stórmóta fara fjárhagslega illa út úr því að halda heimsmeistaramót. Þá gerir hann stólpagrín að nýrri mynd um sögu fótboltans þar sem Tim Roth, sem þekktur er fyrir leik sinn í myndum Quentin Tarantino, fer með hlutverk Sepp Blatter. Stiklu úr myndinni má sjá hér að neðan. Fyrsti leikur á HM í Brasilíu fer fram á morgun þegar Brasilía og Króatía mætast.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. 9. nóvember 2013 22:45 Fyrrum FIFA-stjórnandi borinn þungum sökum | Myndband Jack Warner, fyrrum varaforseti FIFA, er sakaður um að hafa selt Katar HM-atkvæði sitt dýrum dómi. 17. mars 2014 23:36 Fjórir vellir ekki tilbúnir í Brasilíu Þó svo aðeins séu 100 dagar í HM í Brasilíu og fjórir leikvellir ekki enn tilbúnir er Sepp Blatter, forseti FIFA, hinn rólegasti. 4. mars 2014 09:21 Tim Roth á að leika Blatter í nýrri mynd um FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, verður viðfangsefnið í nýrri kvikmynd samkvæmt frétt á Guardian og mun myndin fjalla um sögu FIFA. FIFA hefur gefið grænt ljós á myndina og spilling innan sambandsins verður því örugglega ekki meðal viðfangsefna hennar. 24. október 2013 22:00 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Blatter vill að HM 2022 verði spilað í jólamánuðinum Sett Blatter, forseti FIFA, er undir stöðugri pressu að komast að niðurstöðu um hvenær HM í fótbolta í Katar fari fram eftir níu ár en allir eru sammála því að það er ekki hægt að halda mótið í hitasvækjunni sem er í Katar yfir sumartímann. 9. nóvember 2013 22:45
Fyrrum FIFA-stjórnandi borinn þungum sökum | Myndband Jack Warner, fyrrum varaforseti FIFA, er sakaður um að hafa selt Katar HM-atkvæði sitt dýrum dómi. 17. mars 2014 23:36
Fjórir vellir ekki tilbúnir í Brasilíu Þó svo aðeins séu 100 dagar í HM í Brasilíu og fjórir leikvellir ekki enn tilbúnir er Sepp Blatter, forseti FIFA, hinn rólegasti. 4. mars 2014 09:21
Tim Roth á að leika Blatter í nýrri mynd um FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, verður viðfangsefnið í nýrri kvikmynd samkvæmt frétt á Guardian og mun myndin fjalla um sögu FIFA. FIFA hefur gefið grænt ljós á myndina og spilling innan sambandsins verður því örugglega ekki meðal viðfangsefna hennar. 24. október 2013 22:00