Pepsi-mörkin: Glæsilegt sigurmark Þorvaldar Örlygssonar í Dalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2014 16:30 Í Pepsi-mörkunum í gær var rifjaður upp leikur Fram og KA frá því í úrvalsdeild karla í fótbolta sumarið 2003 en KA-menn unnu þá 3-2 sigur á Laugardalsvellinum. Þorvaldur Örlygsson, tók þátt í Pepsi-mörkunum í fyrsta skiptið í gær og í tilefni af því var grafinn upp þessi markaleikur þar sem Þorvaldur var spilandi þjálfari hjá KA-liðinu. Þorvaldur skoraði einmitt sigurmarkið í leiknum með glæsilegu skoti átta mínútum fyrir leikslok en Kristján Brooks hjá Fram og Steinar Tenden í KA voru þá báðir búnir að skora tvisvar sinnum. KA komst upp í fimmta sæti deildarinnar með þessum sigri sem kom í tíundu umferð en KA hélt síðan sæti sínu í deildinni um haustið á markatölu. Myndband frá þessum sigri KA-manna í Dalnum fyrir tæpum ellefu árum má sjá í með því að smella á spilarann hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-mörkin | 3. þáttur Pepsi-mörkin fóru yfir allt það helsta sem gerðist í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta og nú má nálgast styttri útgáfu af þættinum hér inn á Vísi. 13. maí 2014 18:00 Pepsi-mörkin: „Óli fann upp knattspyrnuna hérna heima" Hörður Magnússon og félagar fóru yfir leik Keflavíkur og Breiðabliks í Pepsi-mörkunum í gær en Keflvíkingar fögnuðu þar sigri á móti Blikum sem hafa aðeins náð í eitt stig út úr fyrstu þremur leikjum sínum. 13. maí 2014 16:00 Uppbótartíminn: Erfitt hjá Sigga Ragga í Eyjum Þriðju umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta lauk í gær. Hér er fimm mínútum bætt við í uppbótartíma sem er sá tími sem tekur þig að lesa samantekt á umferðinni. 13. maí 2014 14:00 Sjáðu öll mörkin úr 3. umferð Pepsi-deildarinnar | Myndband Leikmenn Pepsi-deildar karla skoruðu tíu mörk í 3. umferðinni og nú er hægt að sjá þau öll inn á Vísi. 13. maí 2014 14:31 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Í Pepsi-mörkunum í gær var rifjaður upp leikur Fram og KA frá því í úrvalsdeild karla í fótbolta sumarið 2003 en KA-menn unnu þá 3-2 sigur á Laugardalsvellinum. Þorvaldur Örlygsson, tók þátt í Pepsi-mörkunum í fyrsta skiptið í gær og í tilefni af því var grafinn upp þessi markaleikur þar sem Þorvaldur var spilandi þjálfari hjá KA-liðinu. Þorvaldur skoraði einmitt sigurmarkið í leiknum með glæsilegu skoti átta mínútum fyrir leikslok en Kristján Brooks hjá Fram og Steinar Tenden í KA voru þá báðir búnir að skora tvisvar sinnum. KA komst upp í fimmta sæti deildarinnar með þessum sigri sem kom í tíundu umferð en KA hélt síðan sæti sínu í deildinni um haustið á markatölu. Myndband frá þessum sigri KA-manna í Dalnum fyrir tæpum ellefu árum má sjá í með því að smella á spilarann hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-mörkin | 3. þáttur Pepsi-mörkin fóru yfir allt það helsta sem gerðist í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta og nú má nálgast styttri útgáfu af þættinum hér inn á Vísi. 13. maí 2014 18:00 Pepsi-mörkin: „Óli fann upp knattspyrnuna hérna heima" Hörður Magnússon og félagar fóru yfir leik Keflavíkur og Breiðabliks í Pepsi-mörkunum í gær en Keflvíkingar fögnuðu þar sigri á móti Blikum sem hafa aðeins náð í eitt stig út úr fyrstu þremur leikjum sínum. 13. maí 2014 16:00 Uppbótartíminn: Erfitt hjá Sigga Ragga í Eyjum Þriðju umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta lauk í gær. Hér er fimm mínútum bætt við í uppbótartíma sem er sá tími sem tekur þig að lesa samantekt á umferðinni. 13. maí 2014 14:00 Sjáðu öll mörkin úr 3. umferð Pepsi-deildarinnar | Myndband Leikmenn Pepsi-deildar karla skoruðu tíu mörk í 3. umferðinni og nú er hægt að sjá þau öll inn á Vísi. 13. maí 2014 14:31 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Pepsi-mörkin | 3. þáttur Pepsi-mörkin fóru yfir allt það helsta sem gerðist í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta og nú má nálgast styttri útgáfu af þættinum hér inn á Vísi. 13. maí 2014 18:00
Pepsi-mörkin: „Óli fann upp knattspyrnuna hérna heima" Hörður Magnússon og félagar fóru yfir leik Keflavíkur og Breiðabliks í Pepsi-mörkunum í gær en Keflvíkingar fögnuðu þar sigri á móti Blikum sem hafa aðeins náð í eitt stig út úr fyrstu þremur leikjum sínum. 13. maí 2014 16:00
Uppbótartíminn: Erfitt hjá Sigga Ragga í Eyjum Þriðju umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta lauk í gær. Hér er fimm mínútum bætt við í uppbótartíma sem er sá tími sem tekur þig að lesa samantekt á umferðinni. 13. maí 2014 14:00
Sjáðu öll mörkin úr 3. umferð Pepsi-deildarinnar | Myndband Leikmenn Pepsi-deildar karla skoruðu tíu mörk í 3. umferðinni og nú er hægt að sjá þau öll inn á Vísi. 13. maí 2014 14:31