Innlent

Í öndunarvél eftir umferðarslys á Gullinbrú

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Vísir/Vilhelm
Maðurinn sem slasaðist alvarlega í umferðarslysi í dag á Gullinbrú í Grafarvogi er enn á gjörgæslu og er honum haldið sofandi í öndunarvél.

Slysið varð á tíunda tímanum í morgun en bíllinn sem maðurinn ók valt á miðjum veginum. Loka þurfti Gullinbrú um tíma vegna slyssins.


Tengdar fréttir

Gullinbrú lokuð: Ökumaður slasaður

Nokkuð alvarlegt umferðaslys var á Gullinbrúnni í Grafarvoginum á tíunda tímanum í morgun en bíll valt á miðjum veginum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.