43 stúdentar enn týndir í Mexíkó Samúel Karl Ólason skrifar 14. október 2014 23:51 Margir hafa mótmælt spillingu yfirvalda í Suður-Mexíkó síðustu daga. Vísir/AP Tuttugu og átta lík fundust í fjöldagröf í Suður-Mexíkó á dögunum. Yfirvöld hafa staðfest að ekki sé um að ræða jarðneskar leifar stúdentanna fjörutíu og þriggja sem hurfu sporlaust 27.september eftir að lögregla réðst að þeim. Dómsmálaráðherra Mexíkó sagði í gær að enn lægi ekkert fyrir um hvað hafi orðið um nemendurna. Fleiri lögreglumenn hafa verið handteknir í héraðinu Guerro vegna tengsla við skipulögð glæpasamtök. Fjöldi fólks mótmælti í höfuðborg héraðsins í gær vegna hvarfs stúdentanna og brenndu opinberar byggingar samkvæmt AP fréttaveitunni. Leiðtogi glæpasamtakanna Guerros Unidos, er sagður hafa framið sjálfsmorð í dag þegar alríkislögreglumenn og hermenn reyndu að handsama hann. Yfirvöld grunar að samtökin hafi unnið með lögreglu um langt skeið og lögreglumenn hafi hjálpað þeim að ræna stúdentunum. Lögreglumenn skutu sex stúdenta og fóru á brott með 43 til viðbótar. Einn meðlimur Guerros Unidos segir að sér hafi verið skipað að myrða 17 þeirra. Líkin sem fundust í fjöldagröf nýlega voru þó líklega grafin fyrir einhverjum mánuðum síðan. Tengdar fréttir Fjöldagröf fannst í Mexíkó Talið er að þar sé að finna lík 43 nemenda sem hurfu síðustu 27. september síðastliðinn eftir að lögregla réðist að þeim. 5. október 2014 13:52 Leigumorðingjar viðurkenna að hafa myrt hóp stúdenta Talið er að lögreglumenn hafi hjálpað við fjöldamorð í Mexíkó. 6. október 2014 14:27 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Skotárás á Times Square Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira
Tuttugu og átta lík fundust í fjöldagröf í Suður-Mexíkó á dögunum. Yfirvöld hafa staðfest að ekki sé um að ræða jarðneskar leifar stúdentanna fjörutíu og þriggja sem hurfu sporlaust 27.september eftir að lögregla réðst að þeim. Dómsmálaráðherra Mexíkó sagði í gær að enn lægi ekkert fyrir um hvað hafi orðið um nemendurna. Fleiri lögreglumenn hafa verið handteknir í héraðinu Guerro vegna tengsla við skipulögð glæpasamtök. Fjöldi fólks mótmælti í höfuðborg héraðsins í gær vegna hvarfs stúdentanna og brenndu opinberar byggingar samkvæmt AP fréttaveitunni. Leiðtogi glæpasamtakanna Guerros Unidos, er sagður hafa framið sjálfsmorð í dag þegar alríkislögreglumenn og hermenn reyndu að handsama hann. Yfirvöld grunar að samtökin hafi unnið með lögreglu um langt skeið og lögreglumenn hafi hjálpað þeim að ræna stúdentunum. Lögreglumenn skutu sex stúdenta og fóru á brott með 43 til viðbótar. Einn meðlimur Guerros Unidos segir að sér hafi verið skipað að myrða 17 þeirra. Líkin sem fundust í fjöldagröf nýlega voru þó líklega grafin fyrir einhverjum mánuðum síðan.
Tengdar fréttir Fjöldagröf fannst í Mexíkó Talið er að þar sé að finna lík 43 nemenda sem hurfu síðustu 27. september síðastliðinn eftir að lögregla réðist að þeim. 5. október 2014 13:52 Leigumorðingjar viðurkenna að hafa myrt hóp stúdenta Talið er að lögreglumenn hafi hjálpað við fjöldamorð í Mexíkó. 6. október 2014 14:27 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Skotárás á Times Square Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira
Fjöldagröf fannst í Mexíkó Talið er að þar sé að finna lík 43 nemenda sem hurfu síðustu 27. september síðastliðinn eftir að lögregla réðist að þeim. 5. október 2014 13:52
Leigumorðingjar viðurkenna að hafa myrt hóp stúdenta Talið er að lögreglumenn hafi hjálpað við fjöldamorð í Mexíkó. 6. október 2014 14:27