Veiðar leyfðar á rjúpu í tólf daga Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2014 22:22 Rjúpnastofninn er í uppsveiflu. Þrátt fyrir það telja vísindamenn að takmarka verði veiðarnar. visir/GVA Fyrsti rjúpnaveiðidagurinn í ár verður 24. október. Veiðidagar verða tólf talsins og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 24. október til 16. nóvember. Náttúrufræðistofnun Íslands telur veiðiþol rjúpnastofnsins vera 48 þúsund fugla. Í gildi er sölubann á rjúpum sem Umhverfisstofnun fylgir eftir. Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, ákvað í fyrra að gefa út þriggja ára áætlun um veiðidaga rjúpu og er veiðitímabilið í ár í samræmi við þá áætlun. Meginstefna stjórnvalda er að nýting rjúpnastofnsins skuli vera sjálfbær og að rjúpnaveiðimenn stundi hóflega veiði til eigin nota. Stundaðar eru rannsóknir og vöktun á stofninum og er stjórnkerfi rekið í því skyni að stýra veiðinni. Rannsóknir Náttúrufræðistofnunar á rjúpnastofninum sýna að varpstofn rjúpunnar hefur stækkað og var viðkoma fuglanna góð í sumar, enda stofninn í uppsveiflu. Engu að síður bendir stofnunin á að afföll rjúpunnar séu viðvarandi há og hefur veiðidánartala hennar haldist stöðug um 10% og hefur því það markmið veiðistjórnunar, að draga úr heildarafföllum rjúpunnar, ekki náðst. Er því mikilvægt að ekki verði slakað á þeirri viðleitni að draga sem mest úr heildarafföllum rjúpunnar. Meginþættir veiðistjórnunar á rjúpu hafa verið þrír; Í fyrsta lagi sölubann, í öðru lagi hvatning um hófsemi og að lokum sóknardagar og hefur heildarveiði rjúpu minnkað töluvert á undanförnum árum. Eru veiðimenn hvattir til að veiða ekki fleiri rjúpur en hver og einn þarf auk þess sem þeir eru beðnir að gæta þess að særa ekki fugl umfram veiði. Veiðiverndarsvæði er áfram á SV-landi.Veiðitímabilið skiptist á fjórar helgar með eftirfarandi hætti: Föstudaginn 24. október til sunnudags 26. október. Þrír dagar. Föstudaginn 31. október til sunnudags 2. nóvember. Þrír dagar. Föstudaginn 7. nóvember til sunnudags 9. nóvember. Þrír dagar. Föstudaginn 14. nóvember til sunnudags 16. nóvember. Þrír dagar. Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Sjá meira
Fyrsti rjúpnaveiðidagurinn í ár verður 24. október. Veiðidagar verða tólf talsins og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 24. október til 16. nóvember. Náttúrufræðistofnun Íslands telur veiðiþol rjúpnastofnsins vera 48 þúsund fugla. Í gildi er sölubann á rjúpum sem Umhverfisstofnun fylgir eftir. Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, ákvað í fyrra að gefa út þriggja ára áætlun um veiðidaga rjúpu og er veiðitímabilið í ár í samræmi við þá áætlun. Meginstefna stjórnvalda er að nýting rjúpnastofnsins skuli vera sjálfbær og að rjúpnaveiðimenn stundi hóflega veiði til eigin nota. Stundaðar eru rannsóknir og vöktun á stofninum og er stjórnkerfi rekið í því skyni að stýra veiðinni. Rannsóknir Náttúrufræðistofnunar á rjúpnastofninum sýna að varpstofn rjúpunnar hefur stækkað og var viðkoma fuglanna góð í sumar, enda stofninn í uppsveiflu. Engu að síður bendir stofnunin á að afföll rjúpunnar séu viðvarandi há og hefur veiðidánartala hennar haldist stöðug um 10% og hefur því það markmið veiðistjórnunar, að draga úr heildarafföllum rjúpunnar, ekki náðst. Er því mikilvægt að ekki verði slakað á þeirri viðleitni að draga sem mest úr heildarafföllum rjúpunnar. Meginþættir veiðistjórnunar á rjúpu hafa verið þrír; Í fyrsta lagi sölubann, í öðru lagi hvatning um hófsemi og að lokum sóknardagar og hefur heildarveiði rjúpu minnkað töluvert á undanförnum árum. Eru veiðimenn hvattir til að veiða ekki fleiri rjúpur en hver og einn þarf auk þess sem þeir eru beðnir að gæta þess að særa ekki fugl umfram veiði. Veiðiverndarsvæði er áfram á SV-landi.Veiðitímabilið skiptist á fjórar helgar með eftirfarandi hætti: Föstudaginn 24. október til sunnudags 26. október. Þrír dagar. Föstudaginn 31. október til sunnudags 2. nóvember. Þrír dagar. Föstudaginn 7. nóvember til sunnudags 9. nóvember. Þrír dagar. Föstudaginn 14. nóvember til sunnudags 16. nóvember. Þrír dagar.
Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Sjá meira