Aron gæti fengið 45 milljónir ef Bandaríkin komast í 8-liða úrslit Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2014 10:52 Vísir/Getty Aron Jóhannsson og aðrir leikmenn bandaríska landsliðsins fá hver að lágmarki 8,6 milljónir króna í sinn hlut fyrir þátttöku sína á HM í Brasilíu. Leikmennirnir eiga þó von á enn meiru í vasann fyrir að hafa tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar, sem liðið gerði í gær. Hver leikmaður bandríska liðsins fær 6,2 milljónir fyrir að komast í lokahóp Jürgen Klinsmann fyrir mótið en við bætast tæpar 1,9 milljónir fyrir að vera á skýrslu í leikjunum þremur í riðlakeppninni. Hver leikmaður sem tók þátt í undirbúningsleikjunum þremur í aðdraganda mótsins fékk hálfa milljón króna í sinn hlut þar að auki. Bónusarnir snarhækka eftir því sem liðinu gengur betur en samkvæmt heimildum Grant Wahl, blaðamanns Sports Illustrated, mega leikmenn liðsins eiga von á að fá allt að 45 milljónum í sinn hlut ef liðinu tekst að komast í fjórðungsúrslit keppninnar. Bandaríkin tryggði sér í gær sæti í 16-liða úrslitunum og mæta Belgíu á þriðjudagskvöldið. Wahl segir að þegar Bandaríkin komust í 8-liða úrslit HM 2002 hafi hver leikmaður fengið 203 þúsund dali. „Samkvæmt mínum upplýsingum mun sú upphæð meira en tvöfaldast ef liðinu tekst að leika það afrek eftir,“ skrifar Wahl á si.com. Annar blaðamaður, Darren Rovell, segir að bandaríska knattspyrnusambandið gefur ekki upp hvernig það skiptir upp þeim bónusum sem það fær frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, fyrir frammistöðu sína á HM. En hér fyrir neðan gefur að líta hvernig FIFA verðlaunar löndin fyrir árangurinn í keppninni í Brasilíu.Undirbúningsstyrkur: 1,5 milljónir bandaríkjadala (170 milljónir króna)Úr leik í riðlakeppninni: $8 m. (904 m. kr.)Úr leik eftir 16-liða úrslit: $9 m. (1.017 m. kr.)Úr leik eftir 8-liða úrslit: $14 m. (1.582 m. kr.)Fjórða sæti: $20 m. (2.260 m. kr.)Þriðja sæti: $22 m. (2.486 m. kr.)Annað sæti: $25 m. (2.825 m. kr.)Heimsmeistari: $35 m. (3.955 m. kr.)US Soccer bonus if US loses today: $8 million. Bonus if team advances: $9 million. US Soccer doesn't disclose how they divvy up $— darren rovell (@darrenrovell) June 26, 2014 HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron og félagar áfram þrátt fyrir tap Bandaríkin töpuðu fyrir Þýskalandi en komast samt áfram í 16 liða úrslit. 26. júní 2014 15:05 Cristiano Ronaldo bjargaði Bandaríkjamönnum Portúgalar og Ganverjar eru á leiðinni heim á HM í Brasilíu eftir að Portúgal vann 2-1 sigur á Gana í leik liðanna í lokaumferð G-riðils. Portúgala vantaði þrjú mörk í viðbót til að komast upp fyrir Bandaríkin og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. 26. júní 2014 15:04 Átta af tíu Ameríkuþjóðum á HM áfram í 16 liða úrslitin Ameríkuþjóðirnar voru afar öflugar í riðlakeppni HM í Brasilíu sem lauk í kvöld en alls komust átta Ameríkuþjóðir af tíu í sextán liða úrslitin sem hefjast á laugardaginn. 26. júní 2014 22:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Aron Jóhannsson og aðrir leikmenn bandaríska landsliðsins fá hver að lágmarki 8,6 milljónir króna í sinn hlut fyrir þátttöku sína á HM í Brasilíu. Leikmennirnir eiga þó von á enn meiru í vasann fyrir að hafa tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar, sem liðið gerði í gær. Hver leikmaður bandríska liðsins fær 6,2 milljónir fyrir að komast í lokahóp Jürgen Klinsmann fyrir mótið en við bætast tæpar 1,9 milljónir fyrir að vera á skýrslu í leikjunum þremur í riðlakeppninni. Hver leikmaður sem tók þátt í undirbúningsleikjunum þremur í aðdraganda mótsins fékk hálfa milljón króna í sinn hlut þar að auki. Bónusarnir snarhækka eftir því sem liðinu gengur betur en samkvæmt heimildum Grant Wahl, blaðamanns Sports Illustrated, mega leikmenn liðsins eiga von á að fá allt að 45 milljónum í sinn hlut ef liðinu tekst að komast í fjórðungsúrslit keppninnar. Bandaríkin tryggði sér í gær sæti í 16-liða úrslitunum og mæta Belgíu á þriðjudagskvöldið. Wahl segir að þegar Bandaríkin komust í 8-liða úrslit HM 2002 hafi hver leikmaður fengið 203 þúsund dali. „Samkvæmt mínum upplýsingum mun sú upphæð meira en tvöfaldast ef liðinu tekst að leika það afrek eftir,“ skrifar Wahl á si.com. Annar blaðamaður, Darren Rovell, segir að bandaríska knattspyrnusambandið gefur ekki upp hvernig það skiptir upp þeim bónusum sem það fær frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, fyrir frammistöðu sína á HM. En hér fyrir neðan gefur að líta hvernig FIFA verðlaunar löndin fyrir árangurinn í keppninni í Brasilíu.Undirbúningsstyrkur: 1,5 milljónir bandaríkjadala (170 milljónir króna)Úr leik í riðlakeppninni: $8 m. (904 m. kr.)Úr leik eftir 16-liða úrslit: $9 m. (1.017 m. kr.)Úr leik eftir 8-liða úrslit: $14 m. (1.582 m. kr.)Fjórða sæti: $20 m. (2.260 m. kr.)Þriðja sæti: $22 m. (2.486 m. kr.)Annað sæti: $25 m. (2.825 m. kr.)Heimsmeistari: $35 m. (3.955 m. kr.)US Soccer bonus if US loses today: $8 million. Bonus if team advances: $9 million. US Soccer doesn't disclose how they divvy up $— darren rovell (@darrenrovell) June 26, 2014
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron og félagar áfram þrátt fyrir tap Bandaríkin töpuðu fyrir Þýskalandi en komast samt áfram í 16 liða úrslit. 26. júní 2014 15:05 Cristiano Ronaldo bjargaði Bandaríkjamönnum Portúgalar og Ganverjar eru á leiðinni heim á HM í Brasilíu eftir að Portúgal vann 2-1 sigur á Gana í leik liðanna í lokaumferð G-riðils. Portúgala vantaði þrjú mörk í viðbót til að komast upp fyrir Bandaríkin og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. 26. júní 2014 15:04 Átta af tíu Ameríkuþjóðum á HM áfram í 16 liða úrslitin Ameríkuþjóðirnar voru afar öflugar í riðlakeppni HM í Brasilíu sem lauk í kvöld en alls komust átta Ameríkuþjóðir af tíu í sextán liða úrslitin sem hefjast á laugardaginn. 26. júní 2014 22:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Aron og félagar áfram þrátt fyrir tap Bandaríkin töpuðu fyrir Þýskalandi en komast samt áfram í 16 liða úrslit. 26. júní 2014 15:05
Cristiano Ronaldo bjargaði Bandaríkjamönnum Portúgalar og Ganverjar eru á leiðinni heim á HM í Brasilíu eftir að Portúgal vann 2-1 sigur á Gana í leik liðanna í lokaumferð G-riðils. Portúgala vantaði þrjú mörk í viðbót til að komast upp fyrir Bandaríkin og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. 26. júní 2014 15:04
Átta af tíu Ameríkuþjóðum á HM áfram í 16 liða úrslitin Ameríkuþjóðirnar voru afar öflugar í riðlakeppni HM í Brasilíu sem lauk í kvöld en alls komust átta Ameríkuþjóðir af tíu í sextán liða úrslitin sem hefjast á laugardaginn. 26. júní 2014 22:30