Aron gæti fengið 45 milljónir ef Bandaríkin komast í 8-liða úrslit Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2014 10:52 Vísir/Getty Aron Jóhannsson og aðrir leikmenn bandaríska landsliðsins fá hver að lágmarki 8,6 milljónir króna í sinn hlut fyrir þátttöku sína á HM í Brasilíu. Leikmennirnir eiga þó von á enn meiru í vasann fyrir að hafa tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar, sem liðið gerði í gær. Hver leikmaður bandríska liðsins fær 6,2 milljónir fyrir að komast í lokahóp Jürgen Klinsmann fyrir mótið en við bætast tæpar 1,9 milljónir fyrir að vera á skýrslu í leikjunum þremur í riðlakeppninni. Hver leikmaður sem tók þátt í undirbúningsleikjunum þremur í aðdraganda mótsins fékk hálfa milljón króna í sinn hlut þar að auki. Bónusarnir snarhækka eftir því sem liðinu gengur betur en samkvæmt heimildum Grant Wahl, blaðamanns Sports Illustrated, mega leikmenn liðsins eiga von á að fá allt að 45 milljónum í sinn hlut ef liðinu tekst að komast í fjórðungsúrslit keppninnar. Bandaríkin tryggði sér í gær sæti í 16-liða úrslitunum og mæta Belgíu á þriðjudagskvöldið. Wahl segir að þegar Bandaríkin komust í 8-liða úrslit HM 2002 hafi hver leikmaður fengið 203 þúsund dali. „Samkvæmt mínum upplýsingum mun sú upphæð meira en tvöfaldast ef liðinu tekst að leika það afrek eftir,“ skrifar Wahl á si.com. Annar blaðamaður, Darren Rovell, segir að bandaríska knattspyrnusambandið gefur ekki upp hvernig það skiptir upp þeim bónusum sem það fær frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, fyrir frammistöðu sína á HM. En hér fyrir neðan gefur að líta hvernig FIFA verðlaunar löndin fyrir árangurinn í keppninni í Brasilíu.Undirbúningsstyrkur: 1,5 milljónir bandaríkjadala (170 milljónir króna)Úr leik í riðlakeppninni: $8 m. (904 m. kr.)Úr leik eftir 16-liða úrslit: $9 m. (1.017 m. kr.)Úr leik eftir 8-liða úrslit: $14 m. (1.582 m. kr.)Fjórða sæti: $20 m. (2.260 m. kr.)Þriðja sæti: $22 m. (2.486 m. kr.)Annað sæti: $25 m. (2.825 m. kr.)Heimsmeistari: $35 m. (3.955 m. kr.)US Soccer bonus if US loses today: $8 million. Bonus if team advances: $9 million. US Soccer doesn't disclose how they divvy up $— darren rovell (@darrenrovell) June 26, 2014 HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron og félagar áfram þrátt fyrir tap Bandaríkin töpuðu fyrir Þýskalandi en komast samt áfram í 16 liða úrslit. 26. júní 2014 15:05 Cristiano Ronaldo bjargaði Bandaríkjamönnum Portúgalar og Ganverjar eru á leiðinni heim á HM í Brasilíu eftir að Portúgal vann 2-1 sigur á Gana í leik liðanna í lokaumferð G-riðils. Portúgala vantaði þrjú mörk í viðbót til að komast upp fyrir Bandaríkin og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. 26. júní 2014 15:04 Átta af tíu Ameríkuþjóðum á HM áfram í 16 liða úrslitin Ameríkuþjóðirnar voru afar öflugar í riðlakeppni HM í Brasilíu sem lauk í kvöld en alls komust átta Ameríkuþjóðir af tíu í sextán liða úrslitin sem hefjast á laugardaginn. 26. júní 2014 22:30 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
Aron Jóhannsson og aðrir leikmenn bandaríska landsliðsins fá hver að lágmarki 8,6 milljónir króna í sinn hlut fyrir þátttöku sína á HM í Brasilíu. Leikmennirnir eiga þó von á enn meiru í vasann fyrir að hafa tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar, sem liðið gerði í gær. Hver leikmaður bandríska liðsins fær 6,2 milljónir fyrir að komast í lokahóp Jürgen Klinsmann fyrir mótið en við bætast tæpar 1,9 milljónir fyrir að vera á skýrslu í leikjunum þremur í riðlakeppninni. Hver leikmaður sem tók þátt í undirbúningsleikjunum þremur í aðdraganda mótsins fékk hálfa milljón króna í sinn hlut þar að auki. Bónusarnir snarhækka eftir því sem liðinu gengur betur en samkvæmt heimildum Grant Wahl, blaðamanns Sports Illustrated, mega leikmenn liðsins eiga von á að fá allt að 45 milljónum í sinn hlut ef liðinu tekst að komast í fjórðungsúrslit keppninnar. Bandaríkin tryggði sér í gær sæti í 16-liða úrslitunum og mæta Belgíu á þriðjudagskvöldið. Wahl segir að þegar Bandaríkin komust í 8-liða úrslit HM 2002 hafi hver leikmaður fengið 203 þúsund dali. „Samkvæmt mínum upplýsingum mun sú upphæð meira en tvöfaldast ef liðinu tekst að leika það afrek eftir,“ skrifar Wahl á si.com. Annar blaðamaður, Darren Rovell, segir að bandaríska knattspyrnusambandið gefur ekki upp hvernig það skiptir upp þeim bónusum sem það fær frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, fyrir frammistöðu sína á HM. En hér fyrir neðan gefur að líta hvernig FIFA verðlaunar löndin fyrir árangurinn í keppninni í Brasilíu.Undirbúningsstyrkur: 1,5 milljónir bandaríkjadala (170 milljónir króna)Úr leik í riðlakeppninni: $8 m. (904 m. kr.)Úr leik eftir 16-liða úrslit: $9 m. (1.017 m. kr.)Úr leik eftir 8-liða úrslit: $14 m. (1.582 m. kr.)Fjórða sæti: $20 m. (2.260 m. kr.)Þriðja sæti: $22 m. (2.486 m. kr.)Annað sæti: $25 m. (2.825 m. kr.)Heimsmeistari: $35 m. (3.955 m. kr.)US Soccer bonus if US loses today: $8 million. Bonus if team advances: $9 million. US Soccer doesn't disclose how they divvy up $— darren rovell (@darrenrovell) June 26, 2014
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron og félagar áfram þrátt fyrir tap Bandaríkin töpuðu fyrir Þýskalandi en komast samt áfram í 16 liða úrslit. 26. júní 2014 15:05 Cristiano Ronaldo bjargaði Bandaríkjamönnum Portúgalar og Ganverjar eru á leiðinni heim á HM í Brasilíu eftir að Portúgal vann 2-1 sigur á Gana í leik liðanna í lokaumferð G-riðils. Portúgala vantaði þrjú mörk í viðbót til að komast upp fyrir Bandaríkin og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. 26. júní 2014 15:04 Átta af tíu Ameríkuþjóðum á HM áfram í 16 liða úrslitin Ameríkuþjóðirnar voru afar öflugar í riðlakeppni HM í Brasilíu sem lauk í kvöld en alls komust átta Ameríkuþjóðir af tíu í sextán liða úrslitin sem hefjast á laugardaginn. 26. júní 2014 22:30 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
Aron og félagar áfram þrátt fyrir tap Bandaríkin töpuðu fyrir Þýskalandi en komast samt áfram í 16 liða úrslit. 26. júní 2014 15:05
Cristiano Ronaldo bjargaði Bandaríkjamönnum Portúgalar og Ganverjar eru á leiðinni heim á HM í Brasilíu eftir að Portúgal vann 2-1 sigur á Gana í leik liðanna í lokaumferð G-riðils. Portúgala vantaði þrjú mörk í viðbót til að komast upp fyrir Bandaríkin og tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. 26. júní 2014 15:04
Átta af tíu Ameríkuþjóðum á HM áfram í 16 liða úrslitin Ameríkuþjóðirnar voru afar öflugar í riðlakeppni HM í Brasilíu sem lauk í kvöld en alls komust átta Ameríkuþjóðir af tíu í sextán liða úrslitin sem hefjast á laugardaginn. 26. júní 2014 22:30