Skuldaniðurfærsla kynnt í ríkisstjórn eftir helgi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 20. mars 2014 19:54 Frumvarp um niðurfærslu verðtryggðra lána heimilanna verður að öllum líkindum afgreitt fyrir þinglok að mati þingmanns Framsóknarflokksins. Formaður Samfylkingarinnar segir tíma til kominn að ríkisstjórnin standi við þetta stærsta kosningaloforð sitt. Ljóst er að ríkisstjórnin ætlar sér að koma frumvarpi um eitt af stóru kosningaloforðunum í gegnum þingið fyrir þinglok fimmtánda maí. Málið tekur til niðurfærslu á verðtryggðum skuldum heimilanna. Hávær krafa hefur verið um að stærstu mál ríkisstjórnarinnar verði kynnt fyrir Alþingi, þetta eru meðal annars lyklafrumvarpið, afnám verðtryggingar og skuldamálin.Elsa Lára Arnardóttir, þingkona Framsóknarflokksins, vakti athygli á málinu á Alþingi í gær og ítrekaði nauðsyn að þessi stóru mál kæmu fram sem fyrst. „Stóru málin eru að detta í hús og verða að öllum líkindum kynnt fyrir ríkisstjórn í byrjun næstu viku. Ef allt gengur að óskum þá munu þau koma inn í þingið í næstu viku,“ segir Elsa Lára. Markmiðið sé að koma þessum málum í gegnum fyrir þinglok í maí. Stjórnarandstaðan hafi verið dugleg að kalla eftir þessum málum og vonist hún til að stjórnarandstaðan greiði leið þeirra í gegnum þingið. „Það er mín afstaða að ég hefði viljað sjá þetta koma aðeins fyrr en þetta er auðvitað gríðarlega mikill undirbúningur. Ég veit að mikil vinna hefur verið í gangi í ráðuneytunum. Núna er þetta tilbúið.“ Formaður Samfylkingarinnar segir stjórnarandstöðuna hafa beðið lengi vel eftir alvöru málum frá ríkisstjórninni. „Það er einfaldlega þannig að ríkisstjórnin skuldar þjóðinni að koma með frumvörp um skuldalækkun og auðvitað líka um hit stóra kosningaloforðið sem er afnám verðtryggingar. Það er ákall frá stjórnarþingmönnum og víða í samfélaginu að þetta tvennt fylgist að. Ég hlýt þá að gera ráð fyrir að þetta sé allt að koma núna. Þá segist Árni hafa áhyggjur af útfærslunni og að forsendubresturinn verði ekki bættur. „Þess vegna liggur á að við fáum að sjá hvernig nákvæmlega þetta er í pottinn búið, hvernig útfærslurnar eru, til þess að geta líka séð hvort að þarna er fiskur undir steini eða hvort þarna er raunverulega verið að bæta forsendubrestinn.“ Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Frumvarp um niðurfærslu verðtryggðra lána heimilanna verður að öllum líkindum afgreitt fyrir þinglok að mati þingmanns Framsóknarflokksins. Formaður Samfylkingarinnar segir tíma til kominn að ríkisstjórnin standi við þetta stærsta kosningaloforð sitt. Ljóst er að ríkisstjórnin ætlar sér að koma frumvarpi um eitt af stóru kosningaloforðunum í gegnum þingið fyrir þinglok fimmtánda maí. Málið tekur til niðurfærslu á verðtryggðum skuldum heimilanna. Hávær krafa hefur verið um að stærstu mál ríkisstjórnarinnar verði kynnt fyrir Alþingi, þetta eru meðal annars lyklafrumvarpið, afnám verðtryggingar og skuldamálin.Elsa Lára Arnardóttir, þingkona Framsóknarflokksins, vakti athygli á málinu á Alþingi í gær og ítrekaði nauðsyn að þessi stóru mál kæmu fram sem fyrst. „Stóru málin eru að detta í hús og verða að öllum líkindum kynnt fyrir ríkisstjórn í byrjun næstu viku. Ef allt gengur að óskum þá munu þau koma inn í þingið í næstu viku,“ segir Elsa Lára. Markmiðið sé að koma þessum málum í gegnum fyrir þinglok í maí. Stjórnarandstaðan hafi verið dugleg að kalla eftir þessum málum og vonist hún til að stjórnarandstaðan greiði leið þeirra í gegnum þingið. „Það er mín afstaða að ég hefði viljað sjá þetta koma aðeins fyrr en þetta er auðvitað gríðarlega mikill undirbúningur. Ég veit að mikil vinna hefur verið í gangi í ráðuneytunum. Núna er þetta tilbúið.“ Formaður Samfylkingarinnar segir stjórnarandstöðuna hafa beðið lengi vel eftir alvöru málum frá ríkisstjórninni. „Það er einfaldlega þannig að ríkisstjórnin skuldar þjóðinni að koma með frumvörp um skuldalækkun og auðvitað líka um hit stóra kosningaloforðið sem er afnám verðtryggingar. Það er ákall frá stjórnarþingmönnum og víða í samfélaginu að þetta tvennt fylgist að. Ég hlýt þá að gera ráð fyrir að þetta sé allt að koma núna. Þá segist Árni hafa áhyggjur af útfærslunni og að forsendubresturinn verði ekki bættur. „Þess vegna liggur á að við fáum að sjá hvernig nákvæmlega þetta er í pottinn búið, hvernig útfærslurnar eru, til þess að geta líka séð hvort að þarna er fiskur undir steini eða hvort þarna er raunverulega verið að bæta forsendubrestinn.“
Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira