Messi í metaham á Kýpur | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2014 13:16 vísir/ap Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á APOEL Nicosia í leik liðanna í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þar með bætti hann markamet deildarinnar og er nú kominn með 74 mörk alls á ferlinum. Luis Suarez skoraði fyrsta mark leiksins og opnaði þar með markareikning sinn fyrir Barcelona. Barcelona er þó stigi á eftir PSG, sem vann Ajax í kvöld, í F-riðli en liðin mætast á Nou Camp í lokaumferð riðlakeppninnar í næsta mánuði. Þar verður toppsæti riðilsins undir og dugir PSG þá jafntefli. Mikil spenna er í E-riðli eftir sigur Manchester City á Bayern München, 3-2, þar sem Sergio Agüero skoraði þrennu. Roma, CSKA Moskva og City eru öll jöfn með fimm stig fyrir lokaumferðina en Bayern var þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Chelsea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitunum með 5-0 stórsigri á Schalke í Þýskalandi en Sporting er í góðri stöðu í öðru sætinu með sjö stig eftir 3-1 á Maribor. Þá er Porto búið að tryggja sér efsta sæti H-riðils með sigri á BATE Borisov, 3-0, í Hvíta-Rússlandi. Shakhtar Donetsk tapaði fyrir Athletic Bilbao, 0-1, en er engu að síður öruggt með annað sætið í riðlinum.Úrslit kvöldsins og markaskorarar:E-riðill: CSKA Moskva - Roma 1-1 0-1 Francesco Totti (43.), 1-1 Casili Berezutski (90.). Bayern München - Manchester city 2-3 0-1 Sergio Agüero, víti (21.), 1-1 Xabi Alonso (40.), 1-2 Robert Lewandowski (45.), 2-2 Sergio Agüero (85.), 3-2 Sergio Agüero (90.).Staðan: Bayern 12 stig, Roma 5, CSKA 5, City 5.F-riðill: APOEL Nicosia - Barcelona 0-4 0-1 Luis Suarez (27.), 0-2 Lionel Messi (38.), 0-3 Lionel Messi (58.), 0-4 Lionel Messi (87.). PSG - Ajax 3-1 1-0 Edinson Cavani (33.), 1-1 Davy Klaassen (67.), 2-1 Zlatan Ibrahimovic (78.), 3-1 Edinson Cavani (83.).Staðan: PSG 13, Barcelona 12, Ajax 2, APOEL 1.G-riðill: Schalke - Chelsea 0-5 0-1 John Terry (2.), 0-2 Willian (29.), 0-3 Jan Kirchhoff, sjálfsmark (44.), 0-4 Didier Drogba (76.), 0-5 Ramires (78.). Sporting Lissabon - Maribor 3-1 1-0 Carlos Mane (10.), 2-0 Nani (35.), 2-1 Jefferson Nascimento, sjálfsmark (42.), 3-1 Islam Slimani (65.).Staðan: Chelsea 11, Sporting 7, Schalke 5, Maribor 3.H-riðill: BATE Borisov - FC Porto 0-3 0-1 Hector Herrera (56.), 0-2 Jackson Martinez (65.), 0-3 Cristian Tello (89.) Shakhtar Donetsk - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Mikel San Jose (68.).Staðan: Porto 13, Shakhtar 8, Athletic 4, BATE 3. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á APOEL Nicosia í leik liðanna í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þar með bætti hann markamet deildarinnar og er nú kominn með 74 mörk alls á ferlinum. Luis Suarez skoraði fyrsta mark leiksins og opnaði þar með markareikning sinn fyrir Barcelona. Barcelona er þó stigi á eftir PSG, sem vann Ajax í kvöld, í F-riðli en liðin mætast á Nou Camp í lokaumferð riðlakeppninnar í næsta mánuði. Þar verður toppsæti riðilsins undir og dugir PSG þá jafntefli. Mikil spenna er í E-riðli eftir sigur Manchester City á Bayern München, 3-2, þar sem Sergio Agüero skoraði þrennu. Roma, CSKA Moskva og City eru öll jöfn með fimm stig fyrir lokaumferðina en Bayern var þegar búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Chelsea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitunum með 5-0 stórsigri á Schalke í Þýskalandi en Sporting er í góðri stöðu í öðru sætinu með sjö stig eftir 3-1 á Maribor. Þá er Porto búið að tryggja sér efsta sæti H-riðils með sigri á BATE Borisov, 3-0, í Hvíta-Rússlandi. Shakhtar Donetsk tapaði fyrir Athletic Bilbao, 0-1, en er engu að síður öruggt með annað sætið í riðlinum.Úrslit kvöldsins og markaskorarar:E-riðill: CSKA Moskva - Roma 1-1 0-1 Francesco Totti (43.), 1-1 Casili Berezutski (90.). Bayern München - Manchester city 2-3 0-1 Sergio Agüero, víti (21.), 1-1 Xabi Alonso (40.), 1-2 Robert Lewandowski (45.), 2-2 Sergio Agüero (85.), 3-2 Sergio Agüero (90.).Staðan: Bayern 12 stig, Roma 5, CSKA 5, City 5.F-riðill: APOEL Nicosia - Barcelona 0-4 0-1 Luis Suarez (27.), 0-2 Lionel Messi (38.), 0-3 Lionel Messi (58.), 0-4 Lionel Messi (87.). PSG - Ajax 3-1 1-0 Edinson Cavani (33.), 1-1 Davy Klaassen (67.), 2-1 Zlatan Ibrahimovic (78.), 3-1 Edinson Cavani (83.).Staðan: PSG 13, Barcelona 12, Ajax 2, APOEL 1.G-riðill: Schalke - Chelsea 0-5 0-1 John Terry (2.), 0-2 Willian (29.), 0-3 Jan Kirchhoff, sjálfsmark (44.), 0-4 Didier Drogba (76.), 0-5 Ramires (78.). Sporting Lissabon - Maribor 3-1 1-0 Carlos Mane (10.), 2-0 Nani (35.), 2-1 Jefferson Nascimento, sjálfsmark (42.), 3-1 Islam Slimani (65.).Staðan: Chelsea 11, Sporting 7, Schalke 5, Maribor 3.H-riðill: BATE Borisov - FC Porto 0-3 0-1 Hector Herrera (56.), 0-2 Jackson Martinez (65.), 0-3 Cristian Tello (89.) Shakhtar Donetsk - Athletic Bilbao 0-1 0-1 Mikel San Jose (68.).Staðan: Porto 13, Shakhtar 8, Athletic 4, BATE 3.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira