Kennaraverkfallinu gæti lokið í dag Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2014 13:29 Fundurinn fer fram í Safamýri. visir/daníel Kennsla í framhaldsskólum gæti hafist aftur á mánudag en líkur eru á því að verkfallinu ljúki í dag. Um 70 fulltrúar framhaldsskólakennara eru nú mættir á fund í Safamýri, verkfallsmiðstöð framhaldsskólakennara. Búist er við því að þar verði tillögur samninganefndar kynntar fyrir fundarmönnum. Eftir fundinn mun samninganefnin halda á ný í húsnæði Ríkissáttarsemjara og þar er gert ráð fyrir að nýr samningur verði undirritaður. Verkfall framhaldsskólakennara hefur staðið í tæpar þrjár vikur og hafa samninganefndir kennara og ríkisins fundað daglega en líklegt er talið að nefndirnar hafi komist að samkomulagi sem samninganefnd kennara telur að félagsmenn geti sætt sig við. Tengdar fréttir Verkfallskrakkar fá störf hjá gámafélagi Íslenska gámaþjónustan býður táningum sem hafa orðið fyrir barðinu á verkfalli framhaldsskólakennara að skapa verðmæti í stað þess að slæpast. 2. apríl 2014 23:04 Nemar í verkfalli fá heimboð Íslenski sjávarklasinn stendur fyrir opnum degi fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans á Grandagarði 16. 1. apríl 2014 07:00 Nýta tímann í ræktinni og við bókalestur Síðasti kennsludagur í framhaldsskólum landsins var í dag ef ekki nást samningar í kjaradeilu framhaldsskólakennara yfir helgina. Sumir nemendur hyggjast nýta verkfallið í ræktina á meðan aðrir ætla að sitja yfir námsbókunum, eins og fram kom í spjalli við nokkra menntaskólanema fyrr í dag. 14. mars 2014 20:00 Vill sjá skólastjórnendur sækja um undanþágur vegna fatlaðra "Ég vona að skólastjórnendur framhaldsskóla sæki um undanþágur til nefndarinnar þannig að fatlaðir nemendur geti fengið að stunda sitt nám áfram,“ segir Jón Gnarr. 20. mars 2014 15:19 Hafa sýslað ýmislegt í verkfallinu "Það er svolítil grunnskólastemning í þessu og það er allt í lagi í smá stund,“ sagði Benedikt Guðmundsson, 18 ára nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík. 28. mars 2014 16:40 Kennarar vilja raunhæf svör frá ríkisstjórn Félag framhaldsskólakennara og Félag stjórnenda í framhaldsskólum krefst þess að laun félagsmanna verði samanburðarhæf við laun viðmiðunarstétta. 31. mars 2014 11:23 Brotið tvöfalt á fötluðum nemendum í kennaraverkfallinu Í verkfalli framhaldsskólakennara fá fatlaðir nemendur hvorki sérstaka aðstoð við námið né þjónustu sem tengist fötlun þeirra. Nemandi sendur heim á morgnana úr skammtímavistun vegna verkfallsins. Foreldrar bjarga málum frá degi til dags. 19. mars 2014 09:01 Lýsa yfir fullum stuðningi við kjarabaráttu framhaldsskólakennara Bandalags háskólamanna lýsir fullum stuðningi við kjarabaráttu framhaldsskólakennara og sanngjarnar kröfur þeirra um launaleiðréttingu en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá BHM. 31. mars 2014 13:01 Óttast að verkfall dragist á langinn Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segist ekki vongóð um að samningar takist í kjaraviðræðum framhaldsskólakennara og ríkisins um helgina. 29. mars 2014 14:39 Fórnarkostnaður framhaldsskólakennara Fyrir 6 árum tilheyrði ég hinni dæmigerðu íslensku millistétt: átti fasteign, nýjan bíl og lifði tiltölulega fjárhagslega áhyggjulausu lífi. Síðan tók ég þá örlagaríku ákvörðun að gerast kennari. 20. mars 2014 07:00 Verkfalli að ljúka? "Samningsgerðin er langt komin," segir formaður samninganefndar framhaldsskólakennara. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum bindur vonir við að samningaviðræðum og þar með verkfalli ljúki á morgun 3. apríl 2014 20:00 Brottfall nemenda stóreykst í verkfalli Skólastjórar framhaldsskóla hafa þungar áhyggjur af því að nemendur skili sér ekki aftur í skólann þegar verkfalli lýkur 19. mars 2014 09:13 "Munum ekki ráðast í styttingu einn, tveir og þrír“ Lítið sem ekkert miðar í kjaraviðræðum framhaldsskóla-kennara og ríkisins en fundað var án árangurs í húsakynnum Ríkissáttasemjara í dag. 19. mars 2014 20:12 Synda frítt í verkfallinu Ákveðið hefur verið í nokkrum sveitarfélögum að framhaldsskólanemar fái frítt í sund á meðan á verkfalli kennara þeirra stendur. Þetta á meðal annars við um Reykjavík, Kópavog, Akureyri og Mosfellsbæ. 28. mars 2014 08:00 Skorar á mennta- og fjármálaráðherra að liðka til Heldur hefur miðað í samkomulagsátt í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins á samningafundum sem staðið hafa alla helgina. 30. mars 2014 17:40 Á hvaða plánetu búa ráðherrarnir? Annað hvort er ríkisstjórninni ekki sjálfrátt eða hún er fullkomlega veruleikafirrt. Nema hvort tveggja sé. 3. apríl 2014 14:53 Samningagerðin langt á veg komin Fram kom á fundi samninganefndar Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum í húsnæði Ríkissáttasemjara í dag að samningagerðin sé langt á veg komin en eftir sé að ganga frá nokkrum málum. 3. apríl 2014 16:06 25 þúsund manns skaðast í verkfalli Vonandi og væntanlega verður fljótlega samið í verkfalli framhaldsskólakennara. Niðurstaðan verður á þá leið að flestir telja sig geta lifað með henni en fórnarkostnaðurinn er þegar orðinn mikill. 28. mars 2014 07:00 Sjálfsagt að kennaralaunin séu lág Formaður Kennarasambands Íslands segir að stjórnmálamenn skorti þor til að takast á við launamál kennara og þyki sjálfsagt að launin séu lág. 2. apríl 2014 07:00 Eru kröfur framhaldsskólakennara ósanngjarnar? Ég er svo heppin að vinnan er eitt af áhugamálunum fyrir utan að vera óhjákvæmileg nauðsyn daglegs lífs við að brauðfæða fjölskyldu mína. Þar sem ég er að kenna tungumál hef ég ákveðið svigrúm til þess að tengja kennsluna við mjög margt sem mér þykir sjálfri skemmtilegt. 18. mars 2014 16:33 Vandi menntakerfisins Framhaldsskólakennarar eru í verkfalli. Krafa þeirra um launaleiðréttingu til jafns við aðrar sambærilegar háskólamenntaðar stéttir er sanngjörn. En launamál kennara eru bara einn angi af langvarandi og víðtækum vanda menntakerfisins í heild. 28. mars 2014 07:00 Verkfall gæti hafist á morgun Samningafundur vegna kjara framhaldsskóla kennara stendur nú yfir. 16. mars 2014 12:29 Verkfall og verðmætamat 24. mars 2014 06:00 Verkfall mun setja allt úr skorðum Stúdentaráð Háskóla Íslands skorar á ríkisstjórn að leysa kjaradeilu við kennara sem fyrst. 3. apríl 2014 21:21 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira
Kennsla í framhaldsskólum gæti hafist aftur á mánudag en líkur eru á því að verkfallinu ljúki í dag. Um 70 fulltrúar framhaldsskólakennara eru nú mættir á fund í Safamýri, verkfallsmiðstöð framhaldsskólakennara. Búist er við því að þar verði tillögur samninganefndar kynntar fyrir fundarmönnum. Eftir fundinn mun samninganefnin halda á ný í húsnæði Ríkissáttarsemjara og þar er gert ráð fyrir að nýr samningur verði undirritaður. Verkfall framhaldsskólakennara hefur staðið í tæpar þrjár vikur og hafa samninganefndir kennara og ríkisins fundað daglega en líklegt er talið að nefndirnar hafi komist að samkomulagi sem samninganefnd kennara telur að félagsmenn geti sætt sig við.
Tengdar fréttir Verkfallskrakkar fá störf hjá gámafélagi Íslenska gámaþjónustan býður táningum sem hafa orðið fyrir barðinu á verkfalli framhaldsskólakennara að skapa verðmæti í stað þess að slæpast. 2. apríl 2014 23:04 Nemar í verkfalli fá heimboð Íslenski sjávarklasinn stendur fyrir opnum degi fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans á Grandagarði 16. 1. apríl 2014 07:00 Nýta tímann í ræktinni og við bókalestur Síðasti kennsludagur í framhaldsskólum landsins var í dag ef ekki nást samningar í kjaradeilu framhaldsskólakennara yfir helgina. Sumir nemendur hyggjast nýta verkfallið í ræktina á meðan aðrir ætla að sitja yfir námsbókunum, eins og fram kom í spjalli við nokkra menntaskólanema fyrr í dag. 14. mars 2014 20:00 Vill sjá skólastjórnendur sækja um undanþágur vegna fatlaðra "Ég vona að skólastjórnendur framhaldsskóla sæki um undanþágur til nefndarinnar þannig að fatlaðir nemendur geti fengið að stunda sitt nám áfram,“ segir Jón Gnarr. 20. mars 2014 15:19 Hafa sýslað ýmislegt í verkfallinu "Það er svolítil grunnskólastemning í þessu og það er allt í lagi í smá stund,“ sagði Benedikt Guðmundsson, 18 ára nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík. 28. mars 2014 16:40 Kennarar vilja raunhæf svör frá ríkisstjórn Félag framhaldsskólakennara og Félag stjórnenda í framhaldsskólum krefst þess að laun félagsmanna verði samanburðarhæf við laun viðmiðunarstétta. 31. mars 2014 11:23 Brotið tvöfalt á fötluðum nemendum í kennaraverkfallinu Í verkfalli framhaldsskólakennara fá fatlaðir nemendur hvorki sérstaka aðstoð við námið né þjónustu sem tengist fötlun þeirra. Nemandi sendur heim á morgnana úr skammtímavistun vegna verkfallsins. Foreldrar bjarga málum frá degi til dags. 19. mars 2014 09:01 Lýsa yfir fullum stuðningi við kjarabaráttu framhaldsskólakennara Bandalags háskólamanna lýsir fullum stuðningi við kjarabaráttu framhaldsskólakennara og sanngjarnar kröfur þeirra um launaleiðréttingu en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá BHM. 31. mars 2014 13:01 Óttast að verkfall dragist á langinn Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segist ekki vongóð um að samningar takist í kjaraviðræðum framhaldsskólakennara og ríkisins um helgina. 29. mars 2014 14:39 Fórnarkostnaður framhaldsskólakennara Fyrir 6 árum tilheyrði ég hinni dæmigerðu íslensku millistétt: átti fasteign, nýjan bíl og lifði tiltölulega fjárhagslega áhyggjulausu lífi. Síðan tók ég þá örlagaríku ákvörðun að gerast kennari. 20. mars 2014 07:00 Verkfalli að ljúka? "Samningsgerðin er langt komin," segir formaður samninganefndar framhaldsskólakennara. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum bindur vonir við að samningaviðræðum og þar með verkfalli ljúki á morgun 3. apríl 2014 20:00 Brottfall nemenda stóreykst í verkfalli Skólastjórar framhaldsskóla hafa þungar áhyggjur af því að nemendur skili sér ekki aftur í skólann þegar verkfalli lýkur 19. mars 2014 09:13 "Munum ekki ráðast í styttingu einn, tveir og þrír“ Lítið sem ekkert miðar í kjaraviðræðum framhaldsskóla-kennara og ríkisins en fundað var án árangurs í húsakynnum Ríkissáttasemjara í dag. 19. mars 2014 20:12 Synda frítt í verkfallinu Ákveðið hefur verið í nokkrum sveitarfélögum að framhaldsskólanemar fái frítt í sund á meðan á verkfalli kennara þeirra stendur. Þetta á meðal annars við um Reykjavík, Kópavog, Akureyri og Mosfellsbæ. 28. mars 2014 08:00 Skorar á mennta- og fjármálaráðherra að liðka til Heldur hefur miðað í samkomulagsátt í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins á samningafundum sem staðið hafa alla helgina. 30. mars 2014 17:40 Á hvaða plánetu búa ráðherrarnir? Annað hvort er ríkisstjórninni ekki sjálfrátt eða hún er fullkomlega veruleikafirrt. Nema hvort tveggja sé. 3. apríl 2014 14:53 Samningagerðin langt á veg komin Fram kom á fundi samninganefndar Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum í húsnæði Ríkissáttasemjara í dag að samningagerðin sé langt á veg komin en eftir sé að ganga frá nokkrum málum. 3. apríl 2014 16:06 25 þúsund manns skaðast í verkfalli Vonandi og væntanlega verður fljótlega samið í verkfalli framhaldsskólakennara. Niðurstaðan verður á þá leið að flestir telja sig geta lifað með henni en fórnarkostnaðurinn er þegar orðinn mikill. 28. mars 2014 07:00 Sjálfsagt að kennaralaunin séu lág Formaður Kennarasambands Íslands segir að stjórnmálamenn skorti þor til að takast á við launamál kennara og þyki sjálfsagt að launin séu lág. 2. apríl 2014 07:00 Eru kröfur framhaldsskólakennara ósanngjarnar? Ég er svo heppin að vinnan er eitt af áhugamálunum fyrir utan að vera óhjákvæmileg nauðsyn daglegs lífs við að brauðfæða fjölskyldu mína. Þar sem ég er að kenna tungumál hef ég ákveðið svigrúm til þess að tengja kennsluna við mjög margt sem mér þykir sjálfri skemmtilegt. 18. mars 2014 16:33 Vandi menntakerfisins Framhaldsskólakennarar eru í verkfalli. Krafa þeirra um launaleiðréttingu til jafns við aðrar sambærilegar háskólamenntaðar stéttir er sanngjörn. En launamál kennara eru bara einn angi af langvarandi og víðtækum vanda menntakerfisins í heild. 28. mars 2014 07:00 Verkfall gæti hafist á morgun Samningafundur vegna kjara framhaldsskóla kennara stendur nú yfir. 16. mars 2014 12:29 Verkfall og verðmætamat 24. mars 2014 06:00 Verkfall mun setja allt úr skorðum Stúdentaráð Háskóla Íslands skorar á ríkisstjórn að leysa kjaradeilu við kennara sem fyrst. 3. apríl 2014 21:21 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Fleiri fréttir Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira
Verkfallskrakkar fá störf hjá gámafélagi Íslenska gámaþjónustan býður táningum sem hafa orðið fyrir barðinu á verkfalli framhaldsskólakennara að skapa verðmæti í stað þess að slæpast. 2. apríl 2014 23:04
Nemar í verkfalli fá heimboð Íslenski sjávarklasinn stendur fyrir opnum degi fyrir framhaldsskólanema í Húsi sjávarklasans á Grandagarði 16. 1. apríl 2014 07:00
Nýta tímann í ræktinni og við bókalestur Síðasti kennsludagur í framhaldsskólum landsins var í dag ef ekki nást samningar í kjaradeilu framhaldsskólakennara yfir helgina. Sumir nemendur hyggjast nýta verkfallið í ræktina á meðan aðrir ætla að sitja yfir námsbókunum, eins og fram kom í spjalli við nokkra menntaskólanema fyrr í dag. 14. mars 2014 20:00
Vill sjá skólastjórnendur sækja um undanþágur vegna fatlaðra "Ég vona að skólastjórnendur framhaldsskóla sæki um undanþágur til nefndarinnar þannig að fatlaðir nemendur geti fengið að stunda sitt nám áfram,“ segir Jón Gnarr. 20. mars 2014 15:19
Hafa sýslað ýmislegt í verkfallinu "Það er svolítil grunnskólastemning í þessu og það er allt í lagi í smá stund,“ sagði Benedikt Guðmundsson, 18 ára nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík. 28. mars 2014 16:40
Kennarar vilja raunhæf svör frá ríkisstjórn Félag framhaldsskólakennara og Félag stjórnenda í framhaldsskólum krefst þess að laun félagsmanna verði samanburðarhæf við laun viðmiðunarstétta. 31. mars 2014 11:23
Brotið tvöfalt á fötluðum nemendum í kennaraverkfallinu Í verkfalli framhaldsskólakennara fá fatlaðir nemendur hvorki sérstaka aðstoð við námið né þjónustu sem tengist fötlun þeirra. Nemandi sendur heim á morgnana úr skammtímavistun vegna verkfallsins. Foreldrar bjarga málum frá degi til dags. 19. mars 2014 09:01
Lýsa yfir fullum stuðningi við kjarabaráttu framhaldsskólakennara Bandalags háskólamanna lýsir fullum stuðningi við kjarabaráttu framhaldsskólakennara og sanngjarnar kröfur þeirra um launaleiðréttingu en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá BHM. 31. mars 2014 13:01
Óttast að verkfall dragist á langinn Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segist ekki vongóð um að samningar takist í kjaraviðræðum framhaldsskólakennara og ríkisins um helgina. 29. mars 2014 14:39
Fórnarkostnaður framhaldsskólakennara Fyrir 6 árum tilheyrði ég hinni dæmigerðu íslensku millistétt: átti fasteign, nýjan bíl og lifði tiltölulega fjárhagslega áhyggjulausu lífi. Síðan tók ég þá örlagaríku ákvörðun að gerast kennari. 20. mars 2014 07:00
Verkfalli að ljúka? "Samningsgerðin er langt komin," segir formaður samninganefndar framhaldsskólakennara. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum bindur vonir við að samningaviðræðum og þar með verkfalli ljúki á morgun 3. apríl 2014 20:00
Brottfall nemenda stóreykst í verkfalli Skólastjórar framhaldsskóla hafa þungar áhyggjur af því að nemendur skili sér ekki aftur í skólann þegar verkfalli lýkur 19. mars 2014 09:13
"Munum ekki ráðast í styttingu einn, tveir og þrír“ Lítið sem ekkert miðar í kjaraviðræðum framhaldsskóla-kennara og ríkisins en fundað var án árangurs í húsakynnum Ríkissáttasemjara í dag. 19. mars 2014 20:12
Synda frítt í verkfallinu Ákveðið hefur verið í nokkrum sveitarfélögum að framhaldsskólanemar fái frítt í sund á meðan á verkfalli kennara þeirra stendur. Þetta á meðal annars við um Reykjavík, Kópavog, Akureyri og Mosfellsbæ. 28. mars 2014 08:00
Skorar á mennta- og fjármálaráðherra að liðka til Heldur hefur miðað í samkomulagsátt í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins á samningafundum sem staðið hafa alla helgina. 30. mars 2014 17:40
Á hvaða plánetu búa ráðherrarnir? Annað hvort er ríkisstjórninni ekki sjálfrátt eða hún er fullkomlega veruleikafirrt. Nema hvort tveggja sé. 3. apríl 2014 14:53
Samningagerðin langt á veg komin Fram kom á fundi samninganefndar Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum í húsnæði Ríkissáttasemjara í dag að samningagerðin sé langt á veg komin en eftir sé að ganga frá nokkrum málum. 3. apríl 2014 16:06
25 þúsund manns skaðast í verkfalli Vonandi og væntanlega verður fljótlega samið í verkfalli framhaldsskólakennara. Niðurstaðan verður á þá leið að flestir telja sig geta lifað með henni en fórnarkostnaðurinn er þegar orðinn mikill. 28. mars 2014 07:00
Sjálfsagt að kennaralaunin séu lág Formaður Kennarasambands Íslands segir að stjórnmálamenn skorti þor til að takast á við launamál kennara og þyki sjálfsagt að launin séu lág. 2. apríl 2014 07:00
Eru kröfur framhaldsskólakennara ósanngjarnar? Ég er svo heppin að vinnan er eitt af áhugamálunum fyrir utan að vera óhjákvæmileg nauðsyn daglegs lífs við að brauðfæða fjölskyldu mína. Þar sem ég er að kenna tungumál hef ég ákveðið svigrúm til þess að tengja kennsluna við mjög margt sem mér þykir sjálfri skemmtilegt. 18. mars 2014 16:33
Vandi menntakerfisins Framhaldsskólakennarar eru í verkfalli. Krafa þeirra um launaleiðréttingu til jafns við aðrar sambærilegar háskólamenntaðar stéttir er sanngjörn. En launamál kennara eru bara einn angi af langvarandi og víðtækum vanda menntakerfisins í heild. 28. mars 2014 07:00
Verkfall gæti hafist á morgun Samningafundur vegna kjara framhaldsskóla kennara stendur nú yfir. 16. mars 2014 12:29
Verkfall mun setja allt úr skorðum Stúdentaráð Háskóla Íslands skorar á ríkisstjórn að leysa kjaradeilu við kennara sem fyrst. 3. apríl 2014 21:21