Verkfall gæti hafist á morgun Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 16. mars 2014 12:29 Framhaldsskólanemendur landsins fara ekki í skólann á morgun ef ekki tekst að semja um kjör framhaldsskólakennara í dag. Mikið ber á milli samningsaðila og kröfur kennara samræmast engan veginn tilboði ríkisins. Samningafundur vegna kjara framhaldsskólakennara hófst hjá Ríkissáttasemjara nú á hádegi. Fundur sem hófst um hálf sjö leytið í gærkvöldi lauk um þremur tímum síðar. Náist ekki að semja um kjör í dag verður ekki kennt í framhaldsskólum landsins á morgun og því er mikilvægt að jákvæð niðurstaða náist á fundinum. Mikill munur er á milli krafna kennara um kjör og því tilboði sem ríkið hefur sett fram en kennarar óska eftir 16-17 prósent hækkun á meðan ríkið hefur boðið um þrjú prósent hækkun til eins árs. Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður félags framhaldsskólakennara, situr fundinn í dag en hún segir ekki neitt nýtt formlegt tilboð hafa komið á borðið á fundinum. Hún vill ekki tjá sig um það hvort hún sé bjartsýn á að kennsla fari fram á morgun. Kennaraverkfall Tengdar fréttir Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28. febrúar 2014 19:26 Verkfall hugsanlega í vændum hjá háskólakennurum Stjórn félags háskólakennara hefur samþykkt að efna til atkvæðagreiðslu í næstu viku um boðun verkfalls. 12. mars 2014 13:57 Framhaldsskólakennarar hafa kosið um verkfallsboðun Svo gæti farið að boðað verði til verkfalls laugardaginn næstkomandi. 21. febrúar 2014 16:55 Framhaldsskólanemar halda partí vegna verkfalls "Við viljum bara dreifa huga samnemenda okkar vegna verkfallsins,“ segir Hilmar Jökull Stefánsson, framhaldsskólanemi. "En við erum ekki að fagna verkfallinu, alls ekki.“ 11. mars 2014 21:04 Skilja og styðja baráttu framhaldsskólakennara Menntaskólanemar sem blaðamaður hitti í dag hafa áhyggjur af verkfallinu og það virðist leggjast illa í nemendur. Flest voru þau sammála um að smá frí frá skólanum væri kærkomið, þau vonast þó til þess að verkfallið standi ekki lengi. 14. mars 2014 14:30 Verkfall hefði afar slæmar afleiðingar fyrir nemendur Aðeins tveir kennsludagar eftir áður en verkfall framhaldsskólakennara skellur á ef ekki nást samningar fyrir næst komandi mánudag. Nám þúsunda framhaldsskólanema í uppnámi. 12. mars 2014 13:26 Ekki veitir af kauphækkun kennara Núverandi og fyrrverandi menntamálaráðherrar ræddu kjaramál í þingi í gær. 11. mars 2014 07:00 Kennarar tilbúnir í verkfall Þrátt fyrir stíf fundahöld á milli ríkis og Félags framhaldsskólakennara eru kjarasamningar ekki í sjónmáli 4. mars 2014 12:38 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Framhaldsskólanemendur landsins fara ekki í skólann á morgun ef ekki tekst að semja um kjör framhaldsskólakennara í dag. Mikið ber á milli samningsaðila og kröfur kennara samræmast engan veginn tilboði ríkisins. Samningafundur vegna kjara framhaldsskólakennara hófst hjá Ríkissáttasemjara nú á hádegi. Fundur sem hófst um hálf sjö leytið í gærkvöldi lauk um þremur tímum síðar. Náist ekki að semja um kjör í dag verður ekki kennt í framhaldsskólum landsins á morgun og því er mikilvægt að jákvæð niðurstaða náist á fundinum. Mikill munur er á milli krafna kennara um kjör og því tilboði sem ríkið hefur sett fram en kennarar óska eftir 16-17 prósent hækkun á meðan ríkið hefur boðið um þrjú prósent hækkun til eins árs. Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður félags framhaldsskólakennara, situr fundinn í dag en hún segir ekki neitt nýtt formlegt tilboð hafa komið á borðið á fundinum. Hún vill ekki tjá sig um það hvort hún sé bjartsýn á að kennsla fari fram á morgun.
Kennaraverkfall Tengdar fréttir Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28. febrúar 2014 19:26 Verkfall hugsanlega í vændum hjá háskólakennurum Stjórn félags háskólakennara hefur samþykkt að efna til atkvæðagreiðslu í næstu viku um boðun verkfalls. 12. mars 2014 13:57 Framhaldsskólakennarar hafa kosið um verkfallsboðun Svo gæti farið að boðað verði til verkfalls laugardaginn næstkomandi. 21. febrúar 2014 16:55 Framhaldsskólanemar halda partí vegna verkfalls "Við viljum bara dreifa huga samnemenda okkar vegna verkfallsins,“ segir Hilmar Jökull Stefánsson, framhaldsskólanemi. "En við erum ekki að fagna verkfallinu, alls ekki.“ 11. mars 2014 21:04 Skilja og styðja baráttu framhaldsskólakennara Menntaskólanemar sem blaðamaður hitti í dag hafa áhyggjur af verkfallinu og það virðist leggjast illa í nemendur. Flest voru þau sammála um að smá frí frá skólanum væri kærkomið, þau vonast þó til þess að verkfallið standi ekki lengi. 14. mars 2014 14:30 Verkfall hefði afar slæmar afleiðingar fyrir nemendur Aðeins tveir kennsludagar eftir áður en verkfall framhaldsskólakennara skellur á ef ekki nást samningar fyrir næst komandi mánudag. Nám þúsunda framhaldsskólanema í uppnámi. 12. mars 2014 13:26 Ekki veitir af kauphækkun kennara Núverandi og fyrrverandi menntamálaráðherrar ræddu kjaramál í þingi í gær. 11. mars 2014 07:00 Kennarar tilbúnir í verkfall Þrátt fyrir stíf fundahöld á milli ríkis og Félags framhaldsskólakennara eru kjarasamningar ekki í sjónmáli 4. mars 2014 12:38 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. 28. febrúar 2014 19:26
Verkfall hugsanlega í vændum hjá háskólakennurum Stjórn félags háskólakennara hefur samþykkt að efna til atkvæðagreiðslu í næstu viku um boðun verkfalls. 12. mars 2014 13:57
Framhaldsskólakennarar hafa kosið um verkfallsboðun Svo gæti farið að boðað verði til verkfalls laugardaginn næstkomandi. 21. febrúar 2014 16:55
Framhaldsskólanemar halda partí vegna verkfalls "Við viljum bara dreifa huga samnemenda okkar vegna verkfallsins,“ segir Hilmar Jökull Stefánsson, framhaldsskólanemi. "En við erum ekki að fagna verkfallinu, alls ekki.“ 11. mars 2014 21:04
Skilja og styðja baráttu framhaldsskólakennara Menntaskólanemar sem blaðamaður hitti í dag hafa áhyggjur af verkfallinu og það virðist leggjast illa í nemendur. Flest voru þau sammála um að smá frí frá skólanum væri kærkomið, þau vonast þó til þess að verkfallið standi ekki lengi. 14. mars 2014 14:30
Verkfall hefði afar slæmar afleiðingar fyrir nemendur Aðeins tveir kennsludagar eftir áður en verkfall framhaldsskólakennara skellur á ef ekki nást samningar fyrir næst komandi mánudag. Nám þúsunda framhaldsskólanema í uppnámi. 12. mars 2014 13:26
Ekki veitir af kauphækkun kennara Núverandi og fyrrverandi menntamálaráðherrar ræddu kjaramál í þingi í gær. 11. mars 2014 07:00
Kennarar tilbúnir í verkfall Þrátt fyrir stíf fundahöld á milli ríkis og Félags framhaldsskólakennara eru kjarasamningar ekki í sjónmáli 4. mars 2014 12:38
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent