Innlent

Synda frítt í verkfallinu

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Frítt í sund fyrir nemendur kennera sem eru í verkfalli.
Frítt í sund fyrir nemendur kennera sem eru í verkfalli. Fréttablaðið/Auðunn
Ákveðið hefur verið í nokkrum sveitarfélögum að framhaldsskólanemar fái frítt í sund á meðan á verkfalli kennara þeirra stendur. Þetta á meðal annars við um Reykjavík, Kópavog, Akureyri og Mosfellsbæ.



„Mikilvægt er að hvetja nemendur til virkni á meðan á verkfalli stendur og þetta er viðleitni Akureyrarbæjar til að gera þeim það kleift,“ segir í bókun bæjarráðs Akureyrar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×