Elliði, Svandís og Birgitta í Minni skoðun 16. febrúar 2014 10:22 Mín skoðun var á dagskrá í dag klukkan 13 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu hér á Vísi. Í þáttinn í dag komu þau Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri-grænna, og Ellliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Þau fóru yfir ýmismálefni, meðal annars fréttir síðustu viku. „Þetta var að mörgu leyti vika stórra tíðinda,“ sagði Mikael Torfason, umsjónarmaður þáttarins, fyrir þáttinn. „Þetta er þriðji þátturinn og allt er þegar þrennt er. Okkur sem framleiðum þáttinn er farið að líða vel með hann og frumsýningarskjálftinn er rjátlaður af okkur. Ég hlakka persónulega mikið til að heyra í Elliða og Svandísi á eftir og fara yfir fréttir vikunnar með þeim.“ Aðalgestur þáttarins að þessu sinni var Birgitta Jónsdóttir, þingkona og kafteinn Pírata. Að sögn Mikaels nýtur Pírataflokkurinn mikillar sérstöðu hér á landi: „Árangur Birgittu og félaga er einstakur í heiminum. Þau eru með þrjá þingmenn og fengju allt að sex ef gengið yrði til kosninga nú samkvæmt skoðanakönnunum. Það er ótrúlegt og mikill sigur ef maður hugsar út í það. Á meðal ungs fólks njóta Birgitta og Píratarnir mikils fylgis, allt að þriðjungur ungs fólk finnur sig helst með Pírötum. Borið saman við til dæmis Sjálfstæðiflokkinn, í sínu höfuðvígi, Reykjavík, eru það ótrúlegar tölur því Sjálfstæðisflokkurinn rétt mer 14 prósent meðal ungs fólks í Reykjavík,“ segir Mikael. Mín skoðun Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira
Mín skoðun var á dagskrá í dag klukkan 13 í opinni dagskrá á Stöð 2 og í beinni útsendingu hér á Vísi. Í þáttinn í dag komu þau Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri-grænna, og Ellliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Þau fóru yfir ýmismálefni, meðal annars fréttir síðustu viku. „Þetta var að mörgu leyti vika stórra tíðinda,“ sagði Mikael Torfason, umsjónarmaður þáttarins, fyrir þáttinn. „Þetta er þriðji þátturinn og allt er þegar þrennt er. Okkur sem framleiðum þáttinn er farið að líða vel með hann og frumsýningarskjálftinn er rjátlaður af okkur. Ég hlakka persónulega mikið til að heyra í Elliða og Svandísi á eftir og fara yfir fréttir vikunnar með þeim.“ Aðalgestur þáttarins að þessu sinni var Birgitta Jónsdóttir, þingkona og kafteinn Pírata. Að sögn Mikaels nýtur Pírataflokkurinn mikillar sérstöðu hér á landi: „Árangur Birgittu og félaga er einstakur í heiminum. Þau eru með þrjá þingmenn og fengju allt að sex ef gengið yrði til kosninga nú samkvæmt skoðanakönnunum. Það er ótrúlegt og mikill sigur ef maður hugsar út í það. Á meðal ungs fólks njóta Birgitta og Píratarnir mikils fylgis, allt að þriðjungur ungs fólk finnur sig helst með Pírötum. Borið saman við til dæmis Sjálfstæðiflokkinn, í sínu höfuðvígi, Reykjavík, eru það ótrúlegar tölur því Sjálfstæðisflokkurinn rétt mer 14 prósent meðal ungs fólks í Reykjavík,“ segir Mikael.
Mín skoðun Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira