"Við eigum frábært starfsfólk en heldur lítið af því" Hrund Þórsdóttir skrifar 8. september 2014 20:00 Ekki var hægt að senda varðskipið Þór, öflugasta skip Landhelgisgæslunnar og hið eina sem hefur sérstakan búnað til að dæla olíu úr sjó, strax á vettvang þegar Akrafell strandaði við Vattarnes um helgina, þar sem ekki var til mannskapur til að manna tvö skip í einu. Áhöfnin sem var í vinnu, var á varðskipinu Ægi sem fór þegar á strandstaðinn, en vegna umfangs verkefnisins var áhöfn kölluð út á Þór. „Að okkar mati gekk mjög vel að manna hann og viðbragðstíminn í raun mjög góður miðað við að það fólk sem þar fór um borð var í fríi,“ segir Auðunn F. Kristinsson, verkefnastjóri aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar. Auðunn segir þörf á meiri mannskap. „Það liggur í augum uppi. Fyrir nokkrum árum áttum við þrjár áhafnir og gátum alltaf mannað tvö skip hverju sinni en núna erum við með eina og hálfa áhöfn og getum mannað eitt skip hverju sinni,“ segir hann. Er ekki ástæða til að hafa áhyggjur af þessu, til dæmis ef til meira aðkallandi verkefna kæmi? „Jú, auðvitað þyrftum við að vera betur mönnuð.“ Auðunn segir Landhelgisgæsluna hafa þurft að skera niður eins og aðrar opinberar stofnanir. „Við búum í þannig landi að við getum aldrei gert ráð fyrir að geta sinnt öllum atvikum með fullum árangri og við vildum vissulega vera miklu betur mönnuð og búin. Við eigum frábært starfsfólk en heldur lítið af því.“Eins og Vísir sagði frá var flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, ekki til taks nú fyrir helgina til að sinna verkefnum tengdum eldgosinu í Holuhrauni. Var hún í tilraunaverkefni á Grænlandi í tengslum við áform um að sjá sameiginlega um eftirlit, leit og björgun á Grænlandi með Dönum. „Þetta er einn liður í að reyna að minnka veru okkar í Miðjarðarhafinu og reyna að fá að vinna nær Íslandsmiðum,“ segir Auðunn Er það til þess að stytta viðbragðstímann? „Já, og til að hámarka tímann sem vélin er við Ísland. Svona flugvél þyrfti alltaf að vera til taks allt árið um kring.“ Tengdar fréttir Köfurum tekist að loka fyrir streymi inn í Akrafell Kafarar köfuðu inn í vélarrúm skipsins við mjög erfiðar aðstæður til þess að dæla úr skipinu og sú dæling virðist loks hafa borið árangur. 6. september 2014 17:31 Tjónið óljóst Forstjóri Samskipa, Pálmar Óli Magnússon, segist enga hugmynd hafa um hversu mikið tjón hafi orðið þegar flutningaskipið Akrafell strandaði á laugardag. 8. september 2014 08:15 Akrafell strandaði í morgun Búið að bjarga allri áhöfn skipsins og unið við að dæla úr því sjó. 6. september 2014 09:06 Stýrimaður sofandi þegar Akrafell strandaði Stýrimaður sem var á vakt þegar Akrafell strandaði undan Vattarnesi á laugardag viðurkenndi við skýrslutöku í gær að hafa verið sofandi. 8. september 2014 13:23 Vona að Akrafell hangi á skerinu þar til skemmdir eru metnar "Staðan hjá okkur núna er þannig, að það er enn verið að reyna að dæla úr skipinu. Það er líka verið að reyna að loka rýmum til að hefta flæði sjós um skipið.“ 6. september 2014 12:56 Engin merki um olíuleka úr Akrafelli Varðskipið Ægir er nú að koma á vettvang og mun taka við vettvangsstjórn. 6. september 2014 11:59 Dælur hafa ekki undan Talsverður sjór er í vél Akrafells sem misst hefur allt vélarafl og rafmagn. 6. september 2014 09:29 Kapp lagt á að bjarga farmi Akrafells Mikið af verðmætum frosnum fiski til útflutnings er í frystigámum um borð í Akrafelli sem ekki hafa fengið rafmagn frá því skipið strandaði. 7. september 2014 19:49 Allir skipverjar látnir blása í áfengismæli Yfirstýrimaður var á vakt þegar skipið strandaði. Rannsókn lögreglu miðar ágætlega. 8. september 2014 11:33 Enn ráða dælur ekki við lekann Unnið er að því um borð að setja upp skilrúm og koma í veg fyrir að sjórinn nái úr vélarrými skipsins. Kafarar vinna nú að því að meta stöðuna varðandi skemmdir á botni skipsins. 6. september 2014 16:08 Akrafell komið í höfn Skipið losnaði um miðnætti í nótt í kjölfar háflóðs og skipið Aðalsteinn dró það þá til hafnar. 7. september 2014 09:07 Háflóð í nótt og hugsanlegt að skipið losni "Kafarar hafa verið að skoða botninn utan frá og við fyrstu skoðun þá virðist allavega ekki vera nein stór rifa á skrokknum.“ 6. september 2014 18:33 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Sjá meira
Ekki var hægt að senda varðskipið Þór, öflugasta skip Landhelgisgæslunnar og hið eina sem hefur sérstakan búnað til að dæla olíu úr sjó, strax á vettvang þegar Akrafell strandaði við Vattarnes um helgina, þar sem ekki var til mannskapur til að manna tvö skip í einu. Áhöfnin sem var í vinnu, var á varðskipinu Ægi sem fór þegar á strandstaðinn, en vegna umfangs verkefnisins var áhöfn kölluð út á Þór. „Að okkar mati gekk mjög vel að manna hann og viðbragðstíminn í raun mjög góður miðað við að það fólk sem þar fór um borð var í fríi,“ segir Auðunn F. Kristinsson, verkefnastjóri aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar. Auðunn segir þörf á meiri mannskap. „Það liggur í augum uppi. Fyrir nokkrum árum áttum við þrjár áhafnir og gátum alltaf mannað tvö skip hverju sinni en núna erum við með eina og hálfa áhöfn og getum mannað eitt skip hverju sinni,“ segir hann. Er ekki ástæða til að hafa áhyggjur af þessu, til dæmis ef til meira aðkallandi verkefna kæmi? „Jú, auðvitað þyrftum við að vera betur mönnuð.“ Auðunn segir Landhelgisgæsluna hafa þurft að skera niður eins og aðrar opinberar stofnanir. „Við búum í þannig landi að við getum aldrei gert ráð fyrir að geta sinnt öllum atvikum með fullum árangri og við vildum vissulega vera miklu betur mönnuð og búin. Við eigum frábært starfsfólk en heldur lítið af því.“Eins og Vísir sagði frá var flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, ekki til taks nú fyrir helgina til að sinna verkefnum tengdum eldgosinu í Holuhrauni. Var hún í tilraunaverkefni á Grænlandi í tengslum við áform um að sjá sameiginlega um eftirlit, leit og björgun á Grænlandi með Dönum. „Þetta er einn liður í að reyna að minnka veru okkar í Miðjarðarhafinu og reyna að fá að vinna nær Íslandsmiðum,“ segir Auðunn Er það til þess að stytta viðbragðstímann? „Já, og til að hámarka tímann sem vélin er við Ísland. Svona flugvél þyrfti alltaf að vera til taks allt árið um kring.“
Tengdar fréttir Köfurum tekist að loka fyrir streymi inn í Akrafell Kafarar köfuðu inn í vélarrúm skipsins við mjög erfiðar aðstæður til þess að dæla úr skipinu og sú dæling virðist loks hafa borið árangur. 6. september 2014 17:31 Tjónið óljóst Forstjóri Samskipa, Pálmar Óli Magnússon, segist enga hugmynd hafa um hversu mikið tjón hafi orðið þegar flutningaskipið Akrafell strandaði á laugardag. 8. september 2014 08:15 Akrafell strandaði í morgun Búið að bjarga allri áhöfn skipsins og unið við að dæla úr því sjó. 6. september 2014 09:06 Stýrimaður sofandi þegar Akrafell strandaði Stýrimaður sem var á vakt þegar Akrafell strandaði undan Vattarnesi á laugardag viðurkenndi við skýrslutöku í gær að hafa verið sofandi. 8. september 2014 13:23 Vona að Akrafell hangi á skerinu þar til skemmdir eru metnar "Staðan hjá okkur núna er þannig, að það er enn verið að reyna að dæla úr skipinu. Það er líka verið að reyna að loka rýmum til að hefta flæði sjós um skipið.“ 6. september 2014 12:56 Engin merki um olíuleka úr Akrafelli Varðskipið Ægir er nú að koma á vettvang og mun taka við vettvangsstjórn. 6. september 2014 11:59 Dælur hafa ekki undan Talsverður sjór er í vél Akrafells sem misst hefur allt vélarafl og rafmagn. 6. september 2014 09:29 Kapp lagt á að bjarga farmi Akrafells Mikið af verðmætum frosnum fiski til útflutnings er í frystigámum um borð í Akrafelli sem ekki hafa fengið rafmagn frá því skipið strandaði. 7. september 2014 19:49 Allir skipverjar látnir blása í áfengismæli Yfirstýrimaður var á vakt þegar skipið strandaði. Rannsókn lögreglu miðar ágætlega. 8. september 2014 11:33 Enn ráða dælur ekki við lekann Unnið er að því um borð að setja upp skilrúm og koma í veg fyrir að sjórinn nái úr vélarrými skipsins. Kafarar vinna nú að því að meta stöðuna varðandi skemmdir á botni skipsins. 6. september 2014 16:08 Akrafell komið í höfn Skipið losnaði um miðnætti í nótt í kjölfar háflóðs og skipið Aðalsteinn dró það þá til hafnar. 7. september 2014 09:07 Háflóð í nótt og hugsanlegt að skipið losni "Kafarar hafa verið að skoða botninn utan frá og við fyrstu skoðun þá virðist allavega ekki vera nein stór rifa á skrokknum.“ 6. september 2014 18:33 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Sjá meira
Köfurum tekist að loka fyrir streymi inn í Akrafell Kafarar köfuðu inn í vélarrúm skipsins við mjög erfiðar aðstæður til þess að dæla úr skipinu og sú dæling virðist loks hafa borið árangur. 6. september 2014 17:31
Tjónið óljóst Forstjóri Samskipa, Pálmar Óli Magnússon, segist enga hugmynd hafa um hversu mikið tjón hafi orðið þegar flutningaskipið Akrafell strandaði á laugardag. 8. september 2014 08:15
Akrafell strandaði í morgun Búið að bjarga allri áhöfn skipsins og unið við að dæla úr því sjó. 6. september 2014 09:06
Stýrimaður sofandi þegar Akrafell strandaði Stýrimaður sem var á vakt þegar Akrafell strandaði undan Vattarnesi á laugardag viðurkenndi við skýrslutöku í gær að hafa verið sofandi. 8. september 2014 13:23
Vona að Akrafell hangi á skerinu þar til skemmdir eru metnar "Staðan hjá okkur núna er þannig, að það er enn verið að reyna að dæla úr skipinu. Það er líka verið að reyna að loka rýmum til að hefta flæði sjós um skipið.“ 6. september 2014 12:56
Engin merki um olíuleka úr Akrafelli Varðskipið Ægir er nú að koma á vettvang og mun taka við vettvangsstjórn. 6. september 2014 11:59
Dælur hafa ekki undan Talsverður sjór er í vél Akrafells sem misst hefur allt vélarafl og rafmagn. 6. september 2014 09:29
Kapp lagt á að bjarga farmi Akrafells Mikið af verðmætum frosnum fiski til útflutnings er í frystigámum um borð í Akrafelli sem ekki hafa fengið rafmagn frá því skipið strandaði. 7. september 2014 19:49
Allir skipverjar látnir blása í áfengismæli Yfirstýrimaður var á vakt þegar skipið strandaði. Rannsókn lögreglu miðar ágætlega. 8. september 2014 11:33
Enn ráða dælur ekki við lekann Unnið er að því um borð að setja upp skilrúm og koma í veg fyrir að sjórinn nái úr vélarrými skipsins. Kafarar vinna nú að því að meta stöðuna varðandi skemmdir á botni skipsins. 6. september 2014 16:08
Akrafell komið í höfn Skipið losnaði um miðnætti í nótt í kjölfar háflóðs og skipið Aðalsteinn dró það þá til hafnar. 7. september 2014 09:07
Háflóð í nótt og hugsanlegt að skipið losni "Kafarar hafa verið að skoða botninn utan frá og við fyrstu skoðun þá virðist allavega ekki vera nein stór rifa á skrokknum.“ 6. september 2014 18:33