Blása í herlúðra gegn lúsinni Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 5. september 2013 10:40 Hjúkrunarfræðinemar ætla að kemba börn og starfsfólk. Mynd/samsett mynd Eins og öll börnin sem byrjuð eru í skólanum að nýju á hausti er lúsin mætt á svæðið. Síðasta vetur var háð mikil barátta við lúsina og þá sérstaklega í Vesturbæjarskóla. „Síðasta vetur háðum við mikla baráttu. Við reyndum að losa okkur við lúsina úr hári barnanna okkar. Allir voru orðnir langþreyttir á fréttum af lúsinni sem dúkkaði alltaf upp aftur, ódrepandi að því virtist,“ segir í bréfi frá Döllu Jóhannsdóttur, formanni foreldrafélags Vesturbæjarskóla. „En nú blásum við í herlúðra og ráðumst til atlögu í byrjun skólaárs.“ Dalla segir í samtali við Vísis að starfsfólk og börn verði kembd tvisvar sinnum með mánaðar millibili. „Nemar á þriðja ári í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands munu koma og sjá um að kemba. Ef það finnst lús þá hringjum við í foreldra. Svo hringjum við aftur og athugum hvernig baráttan gangi. Einnig látum við frístundaheimili og leikskóla í hverfinu vita af þessu átaki og vonumst til að allir taki þátt,“ segir Dalla. Fleiri skólar berjast við lúsina þessa dagana og eru allir foreldrar hvattir til að kemba börnin. Samkvæmt sóttvarnasviði Landlæknis hafa lúsatilfelli fimmfaldast á einu ári. Höfuðlús er afar smitandi en lúsin getur leynst í hárinu í margar vikur án þess að kláði komi fram. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu embætti landlæknis. Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Sjá meira
Eins og öll börnin sem byrjuð eru í skólanum að nýju á hausti er lúsin mætt á svæðið. Síðasta vetur var háð mikil barátta við lúsina og þá sérstaklega í Vesturbæjarskóla. „Síðasta vetur háðum við mikla baráttu. Við reyndum að losa okkur við lúsina úr hári barnanna okkar. Allir voru orðnir langþreyttir á fréttum af lúsinni sem dúkkaði alltaf upp aftur, ódrepandi að því virtist,“ segir í bréfi frá Döllu Jóhannsdóttur, formanni foreldrafélags Vesturbæjarskóla. „En nú blásum við í herlúðra og ráðumst til atlögu í byrjun skólaárs.“ Dalla segir í samtali við Vísis að starfsfólk og börn verði kembd tvisvar sinnum með mánaðar millibili. „Nemar á þriðja ári í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands munu koma og sjá um að kemba. Ef það finnst lús þá hringjum við í foreldra. Svo hringjum við aftur og athugum hvernig baráttan gangi. Einnig látum við frístundaheimili og leikskóla í hverfinu vita af þessu átaki og vonumst til að allir taki þátt,“ segir Dalla. Fleiri skólar berjast við lúsina þessa dagana og eru allir foreldrar hvattir til að kemba börnin. Samkvæmt sóttvarnasviði Landlæknis hafa lúsatilfelli fimmfaldast á einu ári. Höfuðlús er afar smitandi en lúsin getur leynst í hárinu í margar vikur án þess að kláði komi fram. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu embætti landlæknis.
Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Sjá meira