Máni sendi Gaupa með sokkinn sinn til Tómasar Inga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. september 2013 20:33 „Það eru fáar stjörnur í liði Keflvíkinga í Pepsi-deild karla í fótbolta en þar er hinsvegar bara einn Máni," byrjaði Guðjón Guðmundsson frétt sína um Þorkell Mána Pétursson, aðstoðarþjálfara Keflavíkur, í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þorkell Máni Pétursson kom til liðs við Keflavíkurliðið fyrir leik á móti FH 20. júlí. Sá leikur tapaðist 0-4 og liðið lá síðan 0-3 á móti KR í leiknum á eftir. Staðan var því slæm og sparkspekingar gáfu Keflvíkingum ekki háa einkunn þegar þeir félagar tóku við en eftirleikinn þekkja allir. Keflavík hefur náð í sextán stig síðan og er nú komið upp í sjöunda sæti deildarinnar. Guðjón segir að Máni sé með muninn fyrir neðan nefið og bauð síðan upp á einstak viðtal við þennan þekkta útvarpsmann á X-inu. „Keflavíkurliðið skilaði þremur erlendum leikmönnum í glugganum, fékk til sig einn Norðmann sem talar íslensku plús það að missa aðra tvo Keflvíkinga. Síðan þá er Keflavík í öðru sæti í deildinni. Þetta er nú bara staðreyndin," segir Þorkell Máni Pétursson og bætir við:„Þetta er mannskapur sem ákveðnir knattspyrnuspekingar eru búnir að segja að sé lélegur mannskapur. Þessi mannskapur er svo langt frá því að vera lélegur. Hann spilar kannski ekki fyrir alla aurana sem eru í boði á höfuðborgarsvæðinu en þeir spila fyrir Keflavíkurhjartað og það er miklu betra að gera það," sagði Þorkell Máni en það var ekki allt búið þá. Máni stóð þá upp og afhenti Gaupa annan sokkinn sinn með þessum orðum: „Þú getur farið með þennan sokk til Tómasar Inga og sagt honum að troða honum upp í kjaftinn á sér. Hann getur talað næst um Keflavík með þennan sokk upp í kjaftinum á sér," sagði Máni en það er hægt að sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Video kassi sport íþróttir Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
„Það eru fáar stjörnur í liði Keflvíkinga í Pepsi-deild karla í fótbolta en þar er hinsvegar bara einn Máni," byrjaði Guðjón Guðmundsson frétt sína um Þorkell Mána Pétursson, aðstoðarþjálfara Keflavíkur, í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þorkell Máni Pétursson kom til liðs við Keflavíkurliðið fyrir leik á móti FH 20. júlí. Sá leikur tapaðist 0-4 og liðið lá síðan 0-3 á móti KR í leiknum á eftir. Staðan var því slæm og sparkspekingar gáfu Keflvíkingum ekki háa einkunn þegar þeir félagar tóku við en eftirleikinn þekkja allir. Keflavík hefur náð í sextán stig síðan og er nú komið upp í sjöunda sæti deildarinnar. Guðjón segir að Máni sé með muninn fyrir neðan nefið og bauð síðan upp á einstak viðtal við þennan þekkta útvarpsmann á X-inu. „Keflavíkurliðið skilaði þremur erlendum leikmönnum í glugganum, fékk til sig einn Norðmann sem talar íslensku plús það að missa aðra tvo Keflvíkinga. Síðan þá er Keflavík í öðru sæti í deildinni. Þetta er nú bara staðreyndin," segir Þorkell Máni Pétursson og bætir við:„Þetta er mannskapur sem ákveðnir knattspyrnuspekingar eru búnir að segja að sé lélegur mannskapur. Þessi mannskapur er svo langt frá því að vera lélegur. Hann spilar kannski ekki fyrir alla aurana sem eru í boði á höfuðborgarsvæðinu en þeir spila fyrir Keflavíkurhjartað og það er miklu betra að gera það," sagði Þorkell Máni en það var ekki allt búið þá. Máni stóð þá upp og afhenti Gaupa annan sokkinn sinn með þessum orðum: „Þú getur farið með þennan sokk til Tómasar Inga og sagt honum að troða honum upp í kjaftinn á sér. Hann getur talað næst um Keflavík með þennan sokk upp í kjaftinum á sér," sagði Máni en það er hægt að sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Video kassi sport íþróttir Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira