Zimmerman ekki enn laus allra mála Guðsteinn Bjarnason skrifar 15. júlí 2013 17:26 Þúsundir manna héldu út á götur Bandaríkjanna um helgina til að mótmæla sýknudómnum. Mynd/AP Skipulögð mótmæli gegn sýknudómnum yfir George Zimmerman héldu áfram víða í borgum Bandaríkjanna í gær, annan daginn í röð. Mótmælendur vonast til að geta haldið dampinum áfram, en leggja áherslu á að mótmælin verði friðsamleg. Bandaríska dómsmálaráðuneytið segist hins vegar byrjað að kanna möguleika á því að draga Zimmerman á ný fyrir alríkisdóm í einkamáli. Óljóst er þó hvort bandarísk lög heimila það. Hann er því ekki laus allra mála þótt hann hafi gengið frjáls maður út úr réttarsalnum í Flórída á laugardag. Hann var sýknaður af ákæru um að hafa myrt sautján ára pilt að óyfirlögðu ráði. Pilturinn hét Trayvon Martin og var dökkur á húð en Zimmerman er af suður-amerískum ættum. Sýknudómurinn hefur því verið gagnrýndur fyrir að bera öll merki kynþáttafordóma. Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur hvatt fólk til að sýna stilli, þrátt fyrir að málið veki upp sterkar tilfinningar. Ekki er um það deilt að Zimmerman varð Martin að bana í febrúar á síðasta ári. Zimmerman var sjálfboðaliði í nágrannavörslu þegar hann kom auga á Martin í húsagarði. Martin flúði þegar Zimmerman hljóp til hans, en viðureign þeirra lauk með því að Martin lá í valnum. „Hefði nú Trayvon Martin veifað byssu og elt óvopnaðan George Zimmerman, og síðan skotið hann til bana…Þarf ég nokkuð að ljúka þessari setningu?“ spurði kvikmyndagerðarmaðurinn Michael Moore á Twitter-síðu sinni. Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Sjá meira
Skipulögð mótmæli gegn sýknudómnum yfir George Zimmerman héldu áfram víða í borgum Bandaríkjanna í gær, annan daginn í röð. Mótmælendur vonast til að geta haldið dampinum áfram, en leggja áherslu á að mótmælin verði friðsamleg. Bandaríska dómsmálaráðuneytið segist hins vegar byrjað að kanna möguleika á því að draga Zimmerman á ný fyrir alríkisdóm í einkamáli. Óljóst er þó hvort bandarísk lög heimila það. Hann er því ekki laus allra mála þótt hann hafi gengið frjáls maður út úr réttarsalnum í Flórída á laugardag. Hann var sýknaður af ákæru um að hafa myrt sautján ára pilt að óyfirlögðu ráði. Pilturinn hét Trayvon Martin og var dökkur á húð en Zimmerman er af suður-amerískum ættum. Sýknudómurinn hefur því verið gagnrýndur fyrir að bera öll merki kynþáttafordóma. Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur hvatt fólk til að sýna stilli, þrátt fyrir að málið veki upp sterkar tilfinningar. Ekki er um það deilt að Zimmerman varð Martin að bana í febrúar á síðasta ári. Zimmerman var sjálfboðaliði í nágrannavörslu þegar hann kom auga á Martin í húsagarði. Martin flúði þegar Zimmerman hljóp til hans, en viðureign þeirra lauk með því að Martin lá í valnum. „Hefði nú Trayvon Martin veifað byssu og elt óvopnaðan George Zimmerman, og síðan skotið hann til bana…Þarf ég nokkuð að ljúka þessari setningu?“ spurði kvikmyndagerðarmaðurinn Michael Moore á Twitter-síðu sinni.
Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Sjá meira