Erlent

Bastilludagurinn haldinn hátíðlegur í Frakklandi

Herinn gegndi að venju stóru hlutverki við hátíðarhöldin í París.
Herinn gegndi að venju stóru hlutverki við hátíðarhöldin í París. nordicphotos/AFP
Hermenn frá þrettán Afríkuríkjum sem tóku þátt í aðgerðum franska hersins gegn uppreisnarmönnum í Malí fyrr á árinu tóku virkan þátt í þjóðhátíðarhöldum í Frakklandi í dag.

Fremstir í röðinni fóru hermenn frá Malí en síðar komu þúsundir franskra hermanna sem sýndu vopn og tækjabúnað hersins eins og venja er til á Bastilludeginum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×