Guardiola brjálaður út í Börsunga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júlí 2013 10:51 Vilanova (t.v.) og Guardiola. Nordicphotos/Getty „Ég sagði forsetanum og forráðamönnum Barcelona að ég ætlaði í 6000 km fjarlægð og bað þá um að láta mig í friði. Þeir hafa ekki staðið við orð sín," sagði Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, á blaðamannafundi í gær. Guardiola sagðist vera afar ósáttur yfir því að vera sakaður um að hafa ekki reynt að heimsækja Tito Vilanova, fyrrum aðstoðarmann sinn og núverandi þjálfara Barcelona, þegar Vilanova var í krabbameinsmeðferð í New York. „Ég stóð mína plikt hjá Barcelona og ákvað að halda annað. Ég vil að þeir haldi áfram að einbeita sér að vinnu sinni og óska þeim alls hins best. Þeirra árangur yrði einnig minn. Ég þarf ekki að útskýra tilfinningar mínar gagnvart félaginu," sagði Guardiola. Bæjarar eru við æfingar við Guardavatnið á Ítalíu þar sem Guardiola svaraði spurningum blaðamanna. „Þeir hafa farið einum of oft yfir strikið," sagði Guardiola. „Ég mun aldrei gleyma því að þeir nýttu sér veikindi Tito til að koma höggi á mig," sagði Guardiola. Sá spænski nýtti tækifærið og ræddi dvöl sína í New York þegar hann, þrátt fyrir allt, heimsótti Vilanova. „Ég hitti hann einu sinni. Ástæða þess að ég sá hann ekki oftar var sú að það var ekki mögulegt. Sökin var ekki mín. Að halda því fram að ég hafi ekki viljað allt hið besta fyrir félaga minn til margra ára er til skammar. Ég átti ekki von á því," sagði Guardiola. Hann skoraði á Sandro Rosell, forseta Barcelona, og aðra stjórnarmenn að svara sér ef þeir töldu sig vera að ljúga því. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
„Ég sagði forsetanum og forráðamönnum Barcelona að ég ætlaði í 6000 km fjarlægð og bað þá um að láta mig í friði. Þeir hafa ekki staðið við orð sín," sagði Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, á blaðamannafundi í gær. Guardiola sagðist vera afar ósáttur yfir því að vera sakaður um að hafa ekki reynt að heimsækja Tito Vilanova, fyrrum aðstoðarmann sinn og núverandi þjálfara Barcelona, þegar Vilanova var í krabbameinsmeðferð í New York. „Ég stóð mína plikt hjá Barcelona og ákvað að halda annað. Ég vil að þeir haldi áfram að einbeita sér að vinnu sinni og óska þeim alls hins best. Þeirra árangur yrði einnig minn. Ég þarf ekki að útskýra tilfinningar mínar gagnvart félaginu," sagði Guardiola. Bæjarar eru við æfingar við Guardavatnið á Ítalíu þar sem Guardiola svaraði spurningum blaðamanna. „Þeir hafa farið einum of oft yfir strikið," sagði Guardiola. „Ég mun aldrei gleyma því að þeir nýttu sér veikindi Tito til að koma höggi á mig," sagði Guardiola. Sá spænski nýtti tækifærið og ræddi dvöl sína í New York þegar hann, þrátt fyrir allt, heimsótti Vilanova. „Ég hitti hann einu sinni. Ástæða þess að ég sá hann ekki oftar var sú að það var ekki mögulegt. Sökin var ekki mín. Að halda því fram að ég hafi ekki viljað allt hið besta fyrir félaga minn til margra ára er til skammar. Ég átti ekki von á því," sagði Guardiola. Hann skoraði á Sandro Rosell, forseta Barcelona, og aðra stjórnarmenn að svara sér ef þeir töldu sig vera að ljúga því.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira