De Gea valinn í spænska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2013 13:45 David De Gea. Mynd/NordicPhotos/Getty David De Gea, markvörður Manchester United, var valinn í spænska landsliðshópinn fyrir komandi leiki á móti Finnlandi og Frakklandi í undankeppni HM 2014. De Gea hefur verið valinn í hóp áður en á enn eftir að spila landsleik. Hinn 22 ára gamli De Gea er einn af þremur markvörðum spænska liðsins en hinir tveir eru Pepe Reina og Victor Valdes. De Gea kemur inn fyrir Iker Casillas sem er meiddur. Fernando Torres, framherji Chelsea, og Javi Martinez, miðjumaður Bayern München, komast ekki í spænska landsliðið að þessu sinni en þeir Cesar Azpilicueta (Chelsea), Javi Garcia (Manchester City) og Isco (Malaga) eru allir í hópnum. Spánverjar mæta Frökkum í París 26. mars næstkomandi en liðin eru jöfn á toppi riðilsins með sjö stig eftir þrjá leiki. Finnar eru á botninum með eitt stig en Spánverjar mæta þeim eftir eina viku.Landsliðshópur Spánverja:Markmenn: Victor Valdes (Barcelona), Pepe Reina (Liverpool), David De Gea (Manchester United)Varnarmenn: Sergio Ramos (Real Madrid), Gerard Pique (Barcelona), Cesar Azpilicueta (Chelsea), Jordi Alba (Barcelona), Alvaro Arbeloa (Real Madrid), Ignacio Monreal (Arsenal), Raul Albiol (Real Madrid)Miðjumenn: Andres Iniesta (Barcelona), Cesc Fabregas (Barcelona), Sergio Busquets (Barcelona), Santi Cazorla (Arsenal), Xavi (Barcelona), Isco (Malaga), Xabi Alonso (Real Madrid), Javi Garcia (Manchester City)Framherjar: David Villa (Barcelona), David Silva (Manchester City), Alvaro Negredo (Sevilla), Pedro (Barcelona), Juan Mata (Chelsea), Jesus Navas (Sevilla). Enski boltinn HM 2014 í Brasilíu Spænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira
David De Gea, markvörður Manchester United, var valinn í spænska landsliðshópinn fyrir komandi leiki á móti Finnlandi og Frakklandi í undankeppni HM 2014. De Gea hefur verið valinn í hóp áður en á enn eftir að spila landsleik. Hinn 22 ára gamli De Gea er einn af þremur markvörðum spænska liðsins en hinir tveir eru Pepe Reina og Victor Valdes. De Gea kemur inn fyrir Iker Casillas sem er meiddur. Fernando Torres, framherji Chelsea, og Javi Martinez, miðjumaður Bayern München, komast ekki í spænska landsliðið að þessu sinni en þeir Cesar Azpilicueta (Chelsea), Javi Garcia (Manchester City) og Isco (Malaga) eru allir í hópnum. Spánverjar mæta Frökkum í París 26. mars næstkomandi en liðin eru jöfn á toppi riðilsins með sjö stig eftir þrjá leiki. Finnar eru á botninum með eitt stig en Spánverjar mæta þeim eftir eina viku.Landsliðshópur Spánverja:Markmenn: Victor Valdes (Barcelona), Pepe Reina (Liverpool), David De Gea (Manchester United)Varnarmenn: Sergio Ramos (Real Madrid), Gerard Pique (Barcelona), Cesar Azpilicueta (Chelsea), Jordi Alba (Barcelona), Alvaro Arbeloa (Real Madrid), Ignacio Monreal (Arsenal), Raul Albiol (Real Madrid)Miðjumenn: Andres Iniesta (Barcelona), Cesc Fabregas (Barcelona), Sergio Busquets (Barcelona), Santi Cazorla (Arsenal), Xavi (Barcelona), Isco (Malaga), Xabi Alonso (Real Madrid), Javi Garcia (Manchester City)Framherjar: David Villa (Barcelona), David Silva (Manchester City), Alvaro Negredo (Sevilla), Pedro (Barcelona), Juan Mata (Chelsea), Jesus Navas (Sevilla).
Enski boltinn HM 2014 í Brasilíu Spænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira