Óskar eftir hæli í Ekvador 23. júní 2013 17:35 Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden hefur óskað eftir pólitísku hæli í Ekvador. Øystein Jakobsen, fulltrúi norskra Pírata, fullyrti í dag að Snowden myndi fljúga til Noregs í kvöld og þaðan til Íslands, en nú er ljóst að svo verður ekki. Snowden lenti í Moskvu í Rússlandi um klukkan eitt í dag að íslenskum tíma en hann flug þangað frá Hong Kong með farþegaflugvél. Starfsmenn sendiráðs Ekvadors í Moskvu biðu hans á flugvellinu. Síðdegis var svo greint frá því að hann hefði óskað eftir að fá pólitískt hæli í Ekvador en uppljóstrarasamtökin WikiLeaks hafa verið honum innan handar. „Það er búið að tryggja það að umsókn hans um pólitískt hæli verður móttekin og ferluð af góðum vilja og hug,“ segir Kristinn Hrafnsson talsmaður Wikileaks. Erlendir fréttamiðlar greina frá því að Snowden eigi bókað flug á morgun til Havana á Kúbu og fari svo þaðan til Ekvador. „Wikileaks hefur náttúrulega sérstök tengls við Ekvador af augljósum ástæðum þar sem að Julians Assange er í sendiráði Ekvadors í London. Ég var að koma sjálfur frá Ekvador,“ segir Kristinn. Snowden flúði frá Hong Kong eftir að bandarísk stjórnvöld gáfu út ákæru á hendur honum fyrir njósnir og þjófnað á eigum ríkisins. Þau óskuðu eftir því að stjórnvöld í Hong Kong myndu handataka hann. Snowden hafði farið þar huldu höfði síðan að hann ljóstraði upp um stórfellt eftirlit bandarískra stjórnvalda með síma- og netnoktun fjölda fólks. Stjórnvöld í Hong Kong leyfðu hins vegar Snowden að fara til Moskvu þar sem þau töldu sig ekki geta haldið honum á grundvelli eigin laga. Þá hafa bandarísk stjórnvöld ógilt vegabréf hans. Talið er að hann dveljist að minnsta kosti til morguns í Moskvu en fari þó jafnvel ekki út af flugvellinum. Kristinn á von á að hann komist á áfangastað án vandræða. „Ég reikna ekki með að það verði nein vandamál fyrir hann í Moskvu enda hafa stjórnvöld þar gefið það svo sem í skyn að þau myndu taka af velvilja jafnvel í hans óskum um hæli þar í landi,“ segir Kristinn. Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Sjá meira
Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden hefur óskað eftir pólitísku hæli í Ekvador. Øystein Jakobsen, fulltrúi norskra Pírata, fullyrti í dag að Snowden myndi fljúga til Noregs í kvöld og þaðan til Íslands, en nú er ljóst að svo verður ekki. Snowden lenti í Moskvu í Rússlandi um klukkan eitt í dag að íslenskum tíma en hann flug þangað frá Hong Kong með farþegaflugvél. Starfsmenn sendiráðs Ekvadors í Moskvu biðu hans á flugvellinu. Síðdegis var svo greint frá því að hann hefði óskað eftir að fá pólitískt hæli í Ekvador en uppljóstrarasamtökin WikiLeaks hafa verið honum innan handar. „Það er búið að tryggja það að umsókn hans um pólitískt hæli verður móttekin og ferluð af góðum vilja og hug,“ segir Kristinn Hrafnsson talsmaður Wikileaks. Erlendir fréttamiðlar greina frá því að Snowden eigi bókað flug á morgun til Havana á Kúbu og fari svo þaðan til Ekvador. „Wikileaks hefur náttúrulega sérstök tengls við Ekvador af augljósum ástæðum þar sem að Julians Assange er í sendiráði Ekvadors í London. Ég var að koma sjálfur frá Ekvador,“ segir Kristinn. Snowden flúði frá Hong Kong eftir að bandarísk stjórnvöld gáfu út ákæru á hendur honum fyrir njósnir og þjófnað á eigum ríkisins. Þau óskuðu eftir því að stjórnvöld í Hong Kong myndu handataka hann. Snowden hafði farið þar huldu höfði síðan að hann ljóstraði upp um stórfellt eftirlit bandarískra stjórnvalda með síma- og netnoktun fjölda fólks. Stjórnvöld í Hong Kong leyfðu hins vegar Snowden að fara til Moskvu þar sem þau töldu sig ekki geta haldið honum á grundvelli eigin laga. Þá hafa bandarísk stjórnvöld ógilt vegabréf hans. Talið er að hann dveljist að minnsta kosti til morguns í Moskvu en fari þó jafnvel ekki út af flugvellinum. Kristinn á von á að hann komist á áfangastað án vandræða. „Ég reikna ekki með að það verði nein vandamál fyrir hann í Moskvu enda hafa stjórnvöld þar gefið það svo sem í skyn að þau myndu taka af velvilja jafnvel í hans óskum um hæli þar í landi,“ segir Kristinn.
Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Sjá meira