Skiptar skoðanir um ákvörðun Arons Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júlí 2013 11:27 Aron fagnar bikarmeistaratitli með AZ Alkmaar í vor. Nordicphotos/Getty Óhætt er að segja að ákvörðun Arons Jóhannssonar að kjósa að spila fyrir bandaríska landsliðið í knattspyrnu hafi vakið töluverð viðbrögð á samskiptamiðlum. Töluverð umræða fer nú fram á Twitter þar sem fjölmiðlamenn, knattspyrnumenn og sparkspekingar ræða missi íslenska landsliðsins í framherjanum úr Grafarvoginum. Hér að neðan má sjá hluta þeirra ummæla sem fallið hafa á Twitter í kjölfar tíðinda dagsins.Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður Elfsborg Hef aldrei skilið að menn velji sér landslið nema þá að hafa búið mun lengur utan móðurlands. Ákvörðun Arons verður hinsvegar að virðaÞorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður Virði ákvörðun Arons Jóhannssonar, en velti fyrir mér hvað EF hann verður svo aldrei valinn í bandaríska landsliðið? #iceland #gangiþérvelBjarki Már Elísson, handknattleiksmaður Hárrétt ákvörðun hjá frænda mínum Aroni Jó. Eini gallinn er að hann kemst ekki á B5 í landsleikjapásum en það verður að hafa það! #fagmaðurMagnús Þórir Matthíasson, leikmaður Keflavíkur Hver hefði ekki valið USA? Hax að fá að spila á HM, erfið en mjög skiljanleg ákvörðun. #TheDecision # #EkkiAronHlynur #AronJóJóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar Við bræðurnir styðjum ákvörðun Arons Jó alla leið, beint í jóa útherja að fá USA treyju með Jóhannsson aftan á #USA #LandOfTheBrave #BrasilGunnar Sigurðarson (Gunnar á Völlum) Ég skil AZ Ronna. Full af Hólmurum hafa í gegnum aldirnar valið Víking fram yfir Snæfell #þungurhnífur #samtelskaþeirSnæfelliðsittlitlaEinar Gudnason (þjálfari Berserkja) Díses kræst Aron!Tomas Leifsson, knattspyrnumaður Respect á Aron Jó #HnefinnGuðmundur Benediktsson, þjálfari og knattspyrnulýsandi Klárlega ekki auðveld ákvörðun fyrir Aron, óska honum alls hins besta í þessu ævintýri sínu. #Usa #AZSigurður Mikael Jónsson, blaðamaður Aron Jó gæti því orðið fyrsti Íslendingurinn til að leika á HM?Eða ætlum við að afneita honum algjörlega? #Ríkisfangið #TheDecisionGuðmundur Þórarinsson, knattspyrnumaður hjá Sarpsborg 08 Heitir hann þá núna Aaron johnson? Hljómar coolHörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is Ætli þeir sem hrauna yfir Aron Jó séu brjálaðir þegar Lettinn, Alexander Petterson spilar fyrr Ísland?Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolti.net Mun aldrei vera sáttur við ákvörðun Arons að vera landsliðsmaður Bandaríkjanna. Hann er Íslendingur, 100%. Þú velur ekki landslið. Hversu mikið ætli peningar hafi spilað inn í ákvörðun Arons? Er það eina sem skipti máli eða þorði hann ekki í samkeppnina á Íslandi?Elvar Geir Magnússon, ritstjóri á Fótbolti.net Aron hefur velt upp öllum kostum og göllum ítrekað. Hefði viljað sjá hann velja Ísland en skil hann samt. Gerir vonandi góða hluti fyrir USADaníel Rúnarsson, ljósmyndari Sorry, en þú velur þér ekki landslið. Ofboðslega lélegt. Fótbolti Tengdar fréttir Aron valdi bandaríska landsliðið Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur sent frá sér tilkynningu um að hann ætli að leika með bandaríska landsliðinu í framtíðinni. 29. júlí 2013 10:57 Mun ekki tjá sig um ástæðuna Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann hefði ákveðið að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. 29. júlí 2013 11:19 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barcelona - Olympiacos | Upphitun fyrir El Clásico Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sjá meira
Óhætt er að segja að ákvörðun Arons Jóhannssonar að kjósa að spila fyrir bandaríska landsliðið í knattspyrnu hafi vakið töluverð viðbrögð á samskiptamiðlum. Töluverð umræða fer nú fram á Twitter þar sem fjölmiðlamenn, knattspyrnumenn og sparkspekingar ræða missi íslenska landsliðsins í framherjanum úr Grafarvoginum. Hér að neðan má sjá hluta þeirra ummæla sem fallið hafa á Twitter í kjölfar tíðinda dagsins.Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður Elfsborg Hef aldrei skilið að menn velji sér landslið nema þá að hafa búið mun lengur utan móðurlands. Ákvörðun Arons verður hinsvegar að virðaÞorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður Virði ákvörðun Arons Jóhannssonar, en velti fyrir mér hvað EF hann verður svo aldrei valinn í bandaríska landsliðið? #iceland #gangiþérvelBjarki Már Elísson, handknattleiksmaður Hárrétt ákvörðun hjá frænda mínum Aroni Jó. Eini gallinn er að hann kemst ekki á B5 í landsleikjapásum en það verður að hafa það! #fagmaðurMagnús Þórir Matthíasson, leikmaður Keflavíkur Hver hefði ekki valið USA? Hax að fá að spila á HM, erfið en mjög skiljanleg ákvörðun. #TheDecision # #EkkiAronHlynur #AronJóJóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar Við bræðurnir styðjum ákvörðun Arons Jó alla leið, beint í jóa útherja að fá USA treyju með Jóhannsson aftan á #USA #LandOfTheBrave #BrasilGunnar Sigurðarson (Gunnar á Völlum) Ég skil AZ Ronna. Full af Hólmurum hafa í gegnum aldirnar valið Víking fram yfir Snæfell #þungurhnífur #samtelskaþeirSnæfelliðsittlitlaEinar Gudnason (þjálfari Berserkja) Díses kræst Aron!Tomas Leifsson, knattspyrnumaður Respect á Aron Jó #HnefinnGuðmundur Benediktsson, þjálfari og knattspyrnulýsandi Klárlega ekki auðveld ákvörðun fyrir Aron, óska honum alls hins besta í þessu ævintýri sínu. #Usa #AZSigurður Mikael Jónsson, blaðamaður Aron Jó gæti því orðið fyrsti Íslendingurinn til að leika á HM?Eða ætlum við að afneita honum algjörlega? #Ríkisfangið #TheDecisionGuðmundur Þórarinsson, knattspyrnumaður hjá Sarpsborg 08 Heitir hann þá núna Aaron johnson? Hljómar coolHörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is Ætli þeir sem hrauna yfir Aron Jó séu brjálaðir þegar Lettinn, Alexander Petterson spilar fyrr Ísland?Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolti.net Mun aldrei vera sáttur við ákvörðun Arons að vera landsliðsmaður Bandaríkjanna. Hann er Íslendingur, 100%. Þú velur ekki landslið. Hversu mikið ætli peningar hafi spilað inn í ákvörðun Arons? Er það eina sem skipti máli eða þorði hann ekki í samkeppnina á Íslandi?Elvar Geir Magnússon, ritstjóri á Fótbolti.net Aron hefur velt upp öllum kostum og göllum ítrekað. Hefði viljað sjá hann velja Ísland en skil hann samt. Gerir vonandi góða hluti fyrir USADaníel Rúnarsson, ljósmyndari Sorry, en þú velur þér ekki landslið. Ofboðslega lélegt.
Fótbolti Tengdar fréttir Aron valdi bandaríska landsliðið Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur sent frá sér tilkynningu um að hann ætli að leika með bandaríska landsliðinu í framtíðinni. 29. júlí 2013 10:57 Mun ekki tjá sig um ástæðuna Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann hefði ákveðið að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. 29. júlí 2013 11:19 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barcelona - Olympiacos | Upphitun fyrir El Clásico Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sjá meira
Aron valdi bandaríska landsliðið Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur sent frá sér tilkynningu um að hann ætli að leika með bandaríska landsliðinu í framtíðinni. 29. júlí 2013 10:57
Mun ekki tjá sig um ástæðuna Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann hefði ákveðið að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. 29. júlí 2013 11:19