PSG áfram eftir nauman sigur | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. nóvember 2013 15:27 Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrra mark PSG í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Alls voru 36 mörk skoruð í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld en nú er ljóst að þrjú af fjórum ensku liðunum í keppninni eru komin áfram í 16-liða úrslitin. Manchester United varð síðasta enska liðið til að tryggja sig áfram eftir glæsilegan 5-0 sigur á Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Manchester City var þegar búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum fyrir leiki kvöldsins en eiga enn möguleika á efsta sæti D-riðils eftir 4-2 sigur á Viktoria Plzen í kvöld. Chelsea komst áfram í gær og Arsenal er í góðri stöðu eftir sigur á Dortmund á útivelli í gær. Frönsku meistararnir í PSG eru komnir áfram eftir nauman sigur á Olympiakos, 2-1. Edinson Cavani skoraði þar sigurmark leiksins á lokamínútunum. Real Madrid missti Sergio Ramos af velli með rautt spjald gegn Galatasaray strax á 26. mínútu í kvöld en kláraði leikinn engu að síður með öruggum 4-1 sigri. Madrídingar eru öruggir með sigur í riðlinum en Juventus stendur vel að vígi í baráttunni um annað sæti riðilsins.Úrslit kvöldsinsA-riðillBayer Leverkusen - Manchester United 0-5 0-1 Antonio Valencia (22.), 0-2 Emir Spahic, sjálfsmark (30.), 0-3 Jonny Evans (65.), 0-4 Chris Smalling (77.), 0-5 Nani (88.).Shakhtar Donetsk - Real Sociedad 4-0 1-0 Luiz Adriano (37.), 2-0 Alex Teixeira (48.), 3-0 Douglas Costa (68.), 4-0 Douglas Costa (87.).Staðan: Manchester United 11, Shakhtar Donetsk 8, Leverkusen 7, Real Sociedad 1.B-riðillReal Madrid - Galatasaray 4-1 1-0 Gareth Bale (37.), 1-1 Umut Bulut (38.), 2-1 Alvaro Arbeloa (51.), 3-1 Angel Di Maria (63.), 4-1 Isco (80.). Rautt spjald: Sergio Ramos, Real Madrid (26.).Juventus - FC Kaupmannahöfn 3-1 1-0 Arturo Vidal, víti (29.), 1-1 Olof Mellberg (56.), 2-1 Arturo Vidal, víti (61.), 3-1 Arturo Vidal (63.).Staðan: Real Madrid 13, Juventus 6, Galatasaray 4, FCK 4.C-riðillAnderlecht - Benfica 2-3 1-0 Chancel Mbemba (18.), 1-1 Nemanja Matic (34.), 1-2 Chancel Mbemba, sjálfsmark (52.), 2-2 Massimo Bruno (77.), 2-3 Rodrigo (90.)PSG - Olympiakos 2-1 1-0 Zlatan Ibrahimovic (7.), 1-1 Konstantinos Manolas (80.), 2-1 Edinson Cavani (90.). Rautt spjald: Marco Verratti, PSG (46.)Staðan: PSG 13, Olympiakos 7, Benfica 7, Anderlecht 1.D-riðillCSKA Moskva - Bayern München 1-3 0-1 Arjen Robben (17.), 0-2 Mario Götze (56.), 1-2 Keisuke Honda, víti (61.), 1-3 Thomas Müller, víti (65.).Manchester City - Viktoria Plzen 4-2 1-0 Sergio Agüero, víti (33.), 1-1 Tomas Horava (43.), 2-1 Samir Nasri (65.), 2-2 Stanislav Tecl (69.), 3-2 Alvaro Negredo (78.), 4-2 Edin Dzeko (89.).Staðan: Bayern 15, Manchester City 12, CSKA Moskva 3, Plzen 0. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Fleiri fréttir Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Sjá meira
Alls voru 36 mörk skoruð í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld en nú er ljóst að þrjú af fjórum ensku liðunum í keppninni eru komin áfram í 16-liða úrslitin. Manchester United varð síðasta enska liðið til að tryggja sig áfram eftir glæsilegan 5-0 sigur á Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Manchester City var þegar búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum fyrir leiki kvöldsins en eiga enn möguleika á efsta sæti D-riðils eftir 4-2 sigur á Viktoria Plzen í kvöld. Chelsea komst áfram í gær og Arsenal er í góðri stöðu eftir sigur á Dortmund á útivelli í gær. Frönsku meistararnir í PSG eru komnir áfram eftir nauman sigur á Olympiakos, 2-1. Edinson Cavani skoraði þar sigurmark leiksins á lokamínútunum. Real Madrid missti Sergio Ramos af velli með rautt spjald gegn Galatasaray strax á 26. mínútu í kvöld en kláraði leikinn engu að síður með öruggum 4-1 sigri. Madrídingar eru öruggir með sigur í riðlinum en Juventus stendur vel að vígi í baráttunni um annað sæti riðilsins.Úrslit kvöldsinsA-riðillBayer Leverkusen - Manchester United 0-5 0-1 Antonio Valencia (22.), 0-2 Emir Spahic, sjálfsmark (30.), 0-3 Jonny Evans (65.), 0-4 Chris Smalling (77.), 0-5 Nani (88.).Shakhtar Donetsk - Real Sociedad 4-0 1-0 Luiz Adriano (37.), 2-0 Alex Teixeira (48.), 3-0 Douglas Costa (68.), 4-0 Douglas Costa (87.).Staðan: Manchester United 11, Shakhtar Donetsk 8, Leverkusen 7, Real Sociedad 1.B-riðillReal Madrid - Galatasaray 4-1 1-0 Gareth Bale (37.), 1-1 Umut Bulut (38.), 2-1 Alvaro Arbeloa (51.), 3-1 Angel Di Maria (63.), 4-1 Isco (80.). Rautt spjald: Sergio Ramos, Real Madrid (26.).Juventus - FC Kaupmannahöfn 3-1 1-0 Arturo Vidal, víti (29.), 1-1 Olof Mellberg (56.), 2-1 Arturo Vidal, víti (61.), 3-1 Arturo Vidal (63.).Staðan: Real Madrid 13, Juventus 6, Galatasaray 4, FCK 4.C-riðillAnderlecht - Benfica 2-3 1-0 Chancel Mbemba (18.), 1-1 Nemanja Matic (34.), 1-2 Chancel Mbemba, sjálfsmark (52.), 2-2 Massimo Bruno (77.), 2-3 Rodrigo (90.)PSG - Olympiakos 2-1 1-0 Zlatan Ibrahimovic (7.), 1-1 Konstantinos Manolas (80.), 2-1 Edinson Cavani (90.). Rautt spjald: Marco Verratti, PSG (46.)Staðan: PSG 13, Olympiakos 7, Benfica 7, Anderlecht 1.D-riðillCSKA Moskva - Bayern München 1-3 0-1 Arjen Robben (17.), 0-2 Mario Götze (56.), 1-2 Keisuke Honda, víti (61.), 1-3 Thomas Müller, víti (65.).Manchester City - Viktoria Plzen 4-2 1-0 Sergio Agüero, víti (33.), 1-1 Tomas Horava (43.), 2-1 Samir Nasri (65.), 2-2 Stanislav Tecl (69.), 3-2 Alvaro Negredo (78.), 4-2 Edin Dzeko (89.).Staðan: Bayern 15, Manchester City 12, CSKA Moskva 3, Plzen 0.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Fleiri fréttir Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn