Í Króatíu er ekki óvanalegt að fá sér smábjór eftir leiki Kolbeinn Tumi Daðason í Zagreb skrifar 19. nóvember 2013 06:00 Króatískir blaðamenn hópuðust í kringum blaðamann Vísis. Mynd/Vilhelm Króatískir blaðamenn sýndu fregnum Vísis af drykkju leikmanna króatíska landsliðsins, eftir fyrri leikinn í Reykjavík á föstudaginn, mikinn áhuga. Fréttirnar komu þeim flestum í opna skjöldu á blaðamannafundi með þjálfaranum Niko Kovac síðdegis í gær. Kovac þverneitaði að átta af leikmönnum liðsins hefðu verið lengi á fótum og setið að sumbli. Hann sagði undirritaðan ekki vera þann herramann úr norðri sem hann hefði talið hann vera fyrst hann héldi slíku fram. Króatíski íþróttafréttamaðurinn Ivica Medo hjá vefmiðlinum gol.hr var einn þeirra sem sýndu fregnunum töluverðan áhuga. Hann sagðist á báðum áttum hvort hann tryði fréttunum frá Íslandi eða orðum þjálfarans. Í hans augum væri líka erfitt að meta hvort leikmennirnir hefðu farið yfir strikið. „Í Króatíu er ekki óvanalegt að fá sér smábjór eftir leiki. Hver veit? Kannski sátu þeir saman eftir leikinn, slökuðu á og drukku bjór,“ segir Medo. Hann bendir á að þótt á áttunda tug bjóra hafi verið færðir landsliðsmönnunum upp á herbergi fari eftir stærð bjóranna í hvernig ástandi þeir hafi verið. „Þetta gæti verið vandamál hafi þeir drukkið mikið,“ segir Medo. Aðspurður um hvaða þýðingu fréttirnar hafi fyrir orðspor landsliðsins í heimalandinu sagði Medo: „Þetta er ekki skandall en ansi nálægt því samt sem áður.“ Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Króatískir blaðamenn sýndu fregnum Vísis af drykkju leikmanna króatíska landsliðsins, eftir fyrri leikinn í Reykjavík á föstudaginn, mikinn áhuga. Fréttirnar komu þeim flestum í opna skjöldu á blaðamannafundi með þjálfaranum Niko Kovac síðdegis í gær. Kovac þverneitaði að átta af leikmönnum liðsins hefðu verið lengi á fótum og setið að sumbli. Hann sagði undirritaðan ekki vera þann herramann úr norðri sem hann hefði talið hann vera fyrst hann héldi slíku fram. Króatíski íþróttafréttamaðurinn Ivica Medo hjá vefmiðlinum gol.hr var einn þeirra sem sýndu fregnunum töluverðan áhuga. Hann sagðist á báðum áttum hvort hann tryði fréttunum frá Íslandi eða orðum þjálfarans. Í hans augum væri líka erfitt að meta hvort leikmennirnir hefðu farið yfir strikið. „Í Króatíu er ekki óvanalegt að fá sér smábjór eftir leiki. Hver veit? Kannski sátu þeir saman eftir leikinn, slökuðu á og drukku bjór,“ segir Medo. Hann bendir á að þótt á áttunda tug bjóra hafi verið færðir landsliðsmönnunum upp á herbergi fari eftir stærð bjóranna í hvernig ástandi þeir hafi verið. „Þetta gæti verið vandamál hafi þeir drukkið mikið,“ segir Medo. Aðspurður um hvaða þýðingu fréttirnar hafi fyrir orðspor landsliðsins í heimalandinu sagði Medo: „Þetta er ekki skandall en ansi nálægt því samt sem áður.“
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira