Erlent

Mandela við dauðans dyr

Jakob Bjarnar skrifar
Íbúar í Suður-Afríkubúar búa sig undir fráfall Nelson Mandela.
Íbúar í Suður-Afríkubúar búa sig undir fráfall Nelson Mandela.
Íbúar í Suður-Afríku búa sig undir hið óhjákvæmilega sem er yfirvofandi fráfall, Nelson Mandela fyrrverandi forseta.

Mandela dvelur á sjúkrahúsi í fjórða sinni á aðeins hálfu ári, vegna lungnasýkingar.

Mandela er  94 ára gamall og fer heilsu hans nú stöðugt hrakandi.

Hann gengur undir nafninu Madiba í heimalandi sínu og er elskaður og dáður af flestum þeim 53 milljónum sem búa í Suður-Afríku og var arkíktekt baráttunnar gegn aðskilnaðarstefnunni, lengst af á meðan hann sat í fangelsi í tæp þrjátíu ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×