Stephan El Shaarawy, framherji AC Milan, verður frá keppni í um tíu vikur eftir að hafa gengist undir uppskurð á fæti í dag.
Ítalski framherjinn sneri aftur á völlinn í lok nóvember eftir að hafa verið frá keppni í þrjá mánuði vegna meiðsla í læri. Þá braut hann einnig lítið bein í fæti.
AC Milan situr í 13. sæti deildarinnar og hefur ekki unnið sigur í þremur síðustu leikjum sínum. Liðið tekur á móti Atalanta þann 6. janúar.
Án lykilmanns í tíu vikur
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið




Úlfarnir steinlágu gegn City
Enski boltinn

Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun
Enski boltinn

Markalaust á Villa Park
Enski boltinn


„Ég hélt að við værum komin lengra“
Enski boltinn

Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“
Enski boltinn
