Mikið uppnám var fyrir utan dómshúsið þegar mál gegn nýnasistanum Beate Zschaepe var tekið fyrir í Þýskalandi í gær.
Beate er ein eftirlifandi úr hópi nýnasista sem drápu tíu manns fyrir sex árum, einkum af tyrkneskum uppruna og er lögreglan sökuð um að hafa dregið lappirnar í málinu. Málið er í brennidepli í Þýskalandi en Beate var lýst sem sjálfsöruggri svo jaðraði við hroka þegar hún mætti fjölskyldum fórnarlamba hópsins sem hún tilheyrði.
Sjálfumglaður nýnasisti
Jakob Bjarnar skrifar
