Fjölskylda Watkins er miður sín og reið Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 19. desember 2013 09:58 Foreldrar Ian Watkins sem var í gær dæmdur í 35 ára fangelsi fyrir fjölda kynferðisbrota, þar á meðal tvær tilraunir til þess að nauðga börnum, eru mjög reið við son sin. „Ég myndi glaður eyða klukkutíma í hrista hann til og hrinda honum til og frá í fangaklefanum,“ segir stjúpfaðir hans, Jon Davies. Faðir Watkins lést þegar hann var barn og Davies hefur alið hann upp síðan. „Það er margt sem mig langar til þess að segja við hann, þessi brot eru svo hræðileg. Þetta eru svo viðbjóðslegir hlutir sem hann hefur gert,“ segir Davies. „Við fjölskyldan erum gjörsamlega miður okkar.“ Fjölskylda Watkins var ekki viðstödd réttarhöldin yfir honum og voru ekki heldur viðstödd dómsuppkvaðningu í gær. Þau hafa ekki viljað horfa upp á Watkins og frekar hugsað til fórnarlömba hans sem þau hafa mikla samúð með. Davies ætlar þó að reyna að styðja við son sinn. Aðspurður af hverju hann ætlaði að gera það svaraði hann því að það væri eina leið hans og fjölskyldunnar til þess að komast yfir þetta og reyna að jafna sig. Þau foreldrarnir skilja ekki af hverju sonur þeirra fór þessa leið. Þau segjast að sjálfsögðu spyrja sig sjálf hvort eitthvað hafi farið úrskeiðis í uppeldinu. Watkins hafi þó sem barn verið mjög duglegur og hann var rólegur unglingur. Hann var afburðarnemandi og reykti hvorki né drakk áfengi. Hverju sem um sé að kenna sé ljóst að eitthvað fór verulega úrskeiðis. Yngri bróðir Watkins geitir Daniel og er 24 ára. „Það var frábært að vera bróðir hans og ég fékk mikla athygli þegar ég var í grunnsóla. En ég var barnalegur, ég vil alls ekki vera þekktur fyrir að vera bróðir Ian Watkins.“ Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Hiti gæti náð fimmtán stigum Veður Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Fleiri fréttir Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Sjá meira
Foreldrar Ian Watkins sem var í gær dæmdur í 35 ára fangelsi fyrir fjölda kynferðisbrota, þar á meðal tvær tilraunir til þess að nauðga börnum, eru mjög reið við son sin. „Ég myndi glaður eyða klukkutíma í hrista hann til og hrinda honum til og frá í fangaklefanum,“ segir stjúpfaðir hans, Jon Davies. Faðir Watkins lést þegar hann var barn og Davies hefur alið hann upp síðan. „Það er margt sem mig langar til þess að segja við hann, þessi brot eru svo hræðileg. Þetta eru svo viðbjóðslegir hlutir sem hann hefur gert,“ segir Davies. „Við fjölskyldan erum gjörsamlega miður okkar.“ Fjölskylda Watkins var ekki viðstödd réttarhöldin yfir honum og voru ekki heldur viðstödd dómsuppkvaðningu í gær. Þau hafa ekki viljað horfa upp á Watkins og frekar hugsað til fórnarlömba hans sem þau hafa mikla samúð með. Davies ætlar þó að reyna að styðja við son sinn. Aðspurður af hverju hann ætlaði að gera það svaraði hann því að það væri eina leið hans og fjölskyldunnar til þess að komast yfir þetta og reyna að jafna sig. Þau foreldrarnir skilja ekki af hverju sonur þeirra fór þessa leið. Þau segjast að sjálfsögðu spyrja sig sjálf hvort eitthvað hafi farið úrskeiðis í uppeldinu. Watkins hafi þó sem barn verið mjög duglegur og hann var rólegur unglingur. Hann var afburðarnemandi og reykti hvorki né drakk áfengi. Hverju sem um sé að kenna sé ljóst að eitthvað fór verulega úrskeiðis. Yngri bróðir Watkins geitir Daniel og er 24 ára. „Það var frábært að vera bróðir hans og ég fékk mikla athygli þegar ég var í grunnsóla. En ég var barnalegur, ég vil alls ekki vera þekktur fyrir að vera bróðir Ian Watkins.“
Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Hiti gæti náð fimmtán stigum Veður Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Fleiri fréttir Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Sjá meira