Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Borussia Dortmund, missti algjörlega stjórn á skapi sínu er Napoli skoraði gegn liðinu í Meistaradeild Evrópu.
Um var að ræða fyrsta mark leiksins í gær en stjórinn var ekki sáttur eftir að Neven Subotic fékk ekki að fara inn á völlinn er hann hafði fengið aðhlynningu vegna meiðsla.
Þessi litríki knattspyrnu stjóri sturlaðist og gekk vasklega að fjórða dómara leiksins. Atvikið má sjá á myndbandi hér að ofan.
Klopp var rekinn upp í stúku eftir atvikið en Dortumund tapaði leiknum 2-1.
Jürgen Klopp missti sig við fjórða dómarann
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið





„Ég var bara með niðurgang“
Fótbolti

Skórnir hennar seldust upp á mínútu
Körfubolti



„Heilt yfir var ég bara sáttur“
Fótbolti
