Lífstíðarfangelsi fyrir samkynhneigð í Úganda Samúel Karl Ólason skrifar 20. desember 2013 15:12 Frá fyrstu Gay Pride göngu Úganda í ágúst 2012. Mynd/EPA Lögþing Úganda hefur samþykkt frumvarp sem herðir refsiramma fyrir samkynhneigð, svo mögulegt verði að setja samkynhneigða í lífstíðarfangelsi. Einnig gæti hver sem tilkynnir ekki samkynhneigða til lögreglunnar farið í fangelsi. Frumvarpið bannar einnig áróður eða réttindabaráttu samkynhneigðra. Frá þessu er sagt á vef BBC. Frumvarpið var upprunalega samið árið 2009 og þá mætti það hörðum viðbrögðum frá leiðtogum heimsins. Fréttaritari BBC segir að þingmenn geri sér grein fyrir því að aðrar þjóðir muni mótmæla frumvarpinu og jafnvel gæti Úganda orðið af þróunarhjálp vegna þess. Forseti landsins eigi þó eftir að skrifa undir frumvarpið áður en það verður að lögum. Upprunalega áttu sum brot, sem ólögráðaeinstaklingar tengdust og ef einstaklingar væru smitaðir af HIV, að vera refsiverð með dauða. Nú er þó búið að skipta dauðarefsingunni út fyrir lífstíðarfangelsi. Einnig samþykkti þingið í gær frumvarp gegn klámi, sem meðal annar bannar ýmiss tónlistarmyndbönd. Fréttaveita AFP hefur eftir þingmanninum David Bahati, sem lagði frumvarpið fram: „Þetta er mikill sigur fyrir Úganda. Ég er glaður yfir því að þingið hafi kosið gegn illsku.“ „Þar sem við erum guðhrædd þjóð, þá virðum við líf á heildrænan hátt. Það er vegna þeirra gilda sem þingið samþykkti frumvarpið, þrátt fyrir hvað umheiminum finnst.“ Stuðningsmenn frumvarpsins segja það nauðsynlegt til að verja hefðbundin fjölskyldugildi, sem þeir segja vera undir árásum réttindabaráttu hópa samkynhneigðra sem séu undir vestrænum áhrifum. Breskur eftirlaunaþegi í Úganda á yfir höfði sér tveggja ára fangelsisdóm eftir að hafa verið ákærður fyrir að vera með myndband af samförum samkynhneigðra undir höndum. Þá hafði þjófur fundið myndbandið á stolinni fartölvu og látið lögreglu vita. Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Lögþing Úganda hefur samþykkt frumvarp sem herðir refsiramma fyrir samkynhneigð, svo mögulegt verði að setja samkynhneigða í lífstíðarfangelsi. Einnig gæti hver sem tilkynnir ekki samkynhneigða til lögreglunnar farið í fangelsi. Frumvarpið bannar einnig áróður eða réttindabaráttu samkynhneigðra. Frá þessu er sagt á vef BBC. Frumvarpið var upprunalega samið árið 2009 og þá mætti það hörðum viðbrögðum frá leiðtogum heimsins. Fréttaritari BBC segir að þingmenn geri sér grein fyrir því að aðrar þjóðir muni mótmæla frumvarpinu og jafnvel gæti Úganda orðið af þróunarhjálp vegna þess. Forseti landsins eigi þó eftir að skrifa undir frumvarpið áður en það verður að lögum. Upprunalega áttu sum brot, sem ólögráðaeinstaklingar tengdust og ef einstaklingar væru smitaðir af HIV, að vera refsiverð með dauða. Nú er þó búið að skipta dauðarefsingunni út fyrir lífstíðarfangelsi. Einnig samþykkti þingið í gær frumvarp gegn klámi, sem meðal annar bannar ýmiss tónlistarmyndbönd. Fréttaveita AFP hefur eftir þingmanninum David Bahati, sem lagði frumvarpið fram: „Þetta er mikill sigur fyrir Úganda. Ég er glaður yfir því að þingið hafi kosið gegn illsku.“ „Þar sem við erum guðhrædd þjóð, þá virðum við líf á heildrænan hátt. Það er vegna þeirra gilda sem þingið samþykkti frumvarpið, þrátt fyrir hvað umheiminum finnst.“ Stuðningsmenn frumvarpsins segja það nauðsynlegt til að verja hefðbundin fjölskyldugildi, sem þeir segja vera undir árásum réttindabaráttu hópa samkynhneigðra sem séu undir vestrænum áhrifum. Breskur eftirlaunaþegi í Úganda á yfir höfði sér tveggja ára fangelsisdóm eftir að hafa verið ákærður fyrir að vera með myndband af samförum samkynhneigðra undir höndum. Þá hafði þjófur fundið myndbandið á stolinni fartölvu og látið lögreglu vita.
Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira