Íslenski boltinn

Ólafur Jóhannesson hættur með Hauka

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ólafur Jóhannesson
Ólafur Jóhannesson mynd / vilhelm
Ólafur Jóhannesson hefur ákveðið að hætta sem þjálfari Hauka en þetta kemur fram á vefsíðunni Fótbolta.net.

Sigurbjörn Hreiðarsson mun líklega taka við liðinu en hann hefur verið aðstoðarmaður Ólafs síðustu tvö ár.

Ólafur tók við liði Hauka árið 2011 en áður hafði hann verið landsliðsþjálfari og þjálfari FH.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×