Læðan Nuk verður ekki aflífuð Kristján Hjálmarsson skrifar 26. september 2013 11:14 Fáir kettir hafa valdið jafn miklum usla á Íslandi og læðan Nuk. Læðan Nuk, sem slapp úr einkaþotu á Reykjavíkurflugvelli aðfaranótt þriðjudags, verður ekki aflífuð heldur tekin í ítarlega heilbrigðisskoðun og sýni tekin úr henni til rannsóknar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun.Eins og fram hefur komið fannst læðan aðeins nokkur hundruð metra frá flugvélinni. Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að aflað verði nákvæmra upplýsinga um heilsufar læðunnar, bólusetningar og á hvaða stöðum hún hefði verið undanfarna tvo mánuði. Á grundvelli þessara upplýsinga og þess að líklegt má teljast að læðan hafi ekki komist í nána snertingu við aðra ketti og litlar líkur taldar á að smitsjúkdómar sem ekki eru til staðar hér á landi hafi borist til landsins við þetta óhapp. Stofnunin mun, í varúðarskyni, gera heilbrigðisskoðun á læðunni og taka úr henni sýni til rannsókna. Í lögum um innflutning dýra segir að dýrum sem flutt eru inn án heimildar skuli tafarlaust lógað og skrokkum eytt svo eigi stafi hætta af. Tilgangur laganna er að fyrirbyggja að smitsjúkdómar berist til landsins. Í ljósi atvika í þessu tiltekna máli er ljóst að ekki var verið að flytja læðuna inn til landsins og óhapp var þess valdandi að hún slapp út úr flugvélinni. Matvælastofnun lítur því svo á að ekki sé þörf á að fara fram á aflífun á dýrinu og hefur ákveðið að heimila eiganda þess að fara með það úr landi. Tengdar fréttir Kötturinn Nuk fundinn: "Ég er mjög hamingjusöm“ Danski kötturinn Nuk, sem hefur verið leitað að síðasta sólarhring, er kominn í leitirnar og er hann heill á húfi. 25. september 2013 21:11 "Finnið hana“ Dönsk kona sem týndi kettinum sínum á Reykjavíkurflugvelli biðlar til Íslendinga um að finna köttinn og heitir fundarlaunum fyrir. 24. september 2013 18:30 Heitir fundarlaunum fyrir Nuk: Köttur strauk úr einkaþotu Hátt í tíu manns hafa leitað frá því í morgun að kettinum Nuk sem slapp úr einkaþotu sem staðsett er á Reykjavíkurflugvelli. Eigandinn heitir fundarlaunum. 24. september 2013 15:35 Starfsmenn Tollstjóra funduðu vegna Nuk Yfirtollvörður segir embættið ætla að endurskoða verklag við tollaeftirlit þegar dýr finnast í einkaflugvélum. 26. september 2013 08:47 Eiganda Nuk kom ekki dúr á auga: „Ég er mjög áhyggjufull“ „Ég svaf kannski í eina klukkustund í nótt. Ég er mjög áhyggjufull,“ segir Susanne Alsing, eigandi kattarins Nuk sem strauk úr einkaþotu á Reykjavíkurflugvelli í fyrrinótt. 25. september 2013 09:05 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Læðan Nuk, sem slapp úr einkaþotu á Reykjavíkurflugvelli aðfaranótt þriðjudags, verður ekki aflífuð heldur tekin í ítarlega heilbrigðisskoðun og sýni tekin úr henni til rannsóknar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun.Eins og fram hefur komið fannst læðan aðeins nokkur hundruð metra frá flugvélinni. Í tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að aflað verði nákvæmra upplýsinga um heilsufar læðunnar, bólusetningar og á hvaða stöðum hún hefði verið undanfarna tvo mánuði. Á grundvelli þessara upplýsinga og þess að líklegt má teljast að læðan hafi ekki komist í nána snertingu við aðra ketti og litlar líkur taldar á að smitsjúkdómar sem ekki eru til staðar hér á landi hafi borist til landsins við þetta óhapp. Stofnunin mun, í varúðarskyni, gera heilbrigðisskoðun á læðunni og taka úr henni sýni til rannsókna. Í lögum um innflutning dýra segir að dýrum sem flutt eru inn án heimildar skuli tafarlaust lógað og skrokkum eytt svo eigi stafi hætta af. Tilgangur laganna er að fyrirbyggja að smitsjúkdómar berist til landsins. Í ljósi atvika í þessu tiltekna máli er ljóst að ekki var verið að flytja læðuna inn til landsins og óhapp var þess valdandi að hún slapp út úr flugvélinni. Matvælastofnun lítur því svo á að ekki sé þörf á að fara fram á aflífun á dýrinu og hefur ákveðið að heimila eiganda þess að fara með það úr landi.
Tengdar fréttir Kötturinn Nuk fundinn: "Ég er mjög hamingjusöm“ Danski kötturinn Nuk, sem hefur verið leitað að síðasta sólarhring, er kominn í leitirnar og er hann heill á húfi. 25. september 2013 21:11 "Finnið hana“ Dönsk kona sem týndi kettinum sínum á Reykjavíkurflugvelli biðlar til Íslendinga um að finna köttinn og heitir fundarlaunum fyrir. 24. september 2013 18:30 Heitir fundarlaunum fyrir Nuk: Köttur strauk úr einkaþotu Hátt í tíu manns hafa leitað frá því í morgun að kettinum Nuk sem slapp úr einkaþotu sem staðsett er á Reykjavíkurflugvelli. Eigandinn heitir fundarlaunum. 24. september 2013 15:35 Starfsmenn Tollstjóra funduðu vegna Nuk Yfirtollvörður segir embættið ætla að endurskoða verklag við tollaeftirlit þegar dýr finnast í einkaflugvélum. 26. september 2013 08:47 Eiganda Nuk kom ekki dúr á auga: „Ég er mjög áhyggjufull“ „Ég svaf kannski í eina klukkustund í nótt. Ég er mjög áhyggjufull,“ segir Susanne Alsing, eigandi kattarins Nuk sem strauk úr einkaþotu á Reykjavíkurflugvelli í fyrrinótt. 25. september 2013 09:05 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Kötturinn Nuk fundinn: "Ég er mjög hamingjusöm“ Danski kötturinn Nuk, sem hefur verið leitað að síðasta sólarhring, er kominn í leitirnar og er hann heill á húfi. 25. september 2013 21:11
"Finnið hana“ Dönsk kona sem týndi kettinum sínum á Reykjavíkurflugvelli biðlar til Íslendinga um að finna köttinn og heitir fundarlaunum fyrir. 24. september 2013 18:30
Heitir fundarlaunum fyrir Nuk: Köttur strauk úr einkaþotu Hátt í tíu manns hafa leitað frá því í morgun að kettinum Nuk sem slapp úr einkaþotu sem staðsett er á Reykjavíkurflugvelli. Eigandinn heitir fundarlaunum. 24. september 2013 15:35
Starfsmenn Tollstjóra funduðu vegna Nuk Yfirtollvörður segir embættið ætla að endurskoða verklag við tollaeftirlit þegar dýr finnast í einkaflugvélum. 26. september 2013 08:47
Eiganda Nuk kom ekki dúr á auga: „Ég er mjög áhyggjufull“ „Ég svaf kannski í eina klukkustund í nótt. Ég er mjög áhyggjufull,“ segir Susanne Alsing, eigandi kattarins Nuk sem strauk úr einkaþotu á Reykjavíkurflugvelli í fyrrinótt. 25. september 2013 09:05