Skiptar skoðanir um ákvörðun Arons Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júlí 2013 11:27 Aron fagnar bikarmeistaratitli með AZ Alkmaar í vor. Nordicphotos/Getty Óhætt er að segja að ákvörðun Arons Jóhannssonar að kjósa að spila fyrir bandaríska landsliðið í knattspyrnu hafi vakið töluverð viðbrögð á samskiptamiðlum. Töluverð umræða fer nú fram á Twitter þar sem fjölmiðlamenn, knattspyrnumenn og sparkspekingar ræða missi íslenska landsliðsins í framherjanum úr Grafarvoginum. Hér að neðan má sjá hluta þeirra ummæla sem fallið hafa á Twitter í kjölfar tíðinda dagsins.Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður Elfsborg Hef aldrei skilið að menn velji sér landslið nema þá að hafa búið mun lengur utan móðurlands. Ákvörðun Arons verður hinsvegar að virðaÞorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður Virði ákvörðun Arons Jóhannssonar, en velti fyrir mér hvað EF hann verður svo aldrei valinn í bandaríska landsliðið? #iceland #gangiþérvelBjarki Már Elísson, handknattleiksmaður Hárrétt ákvörðun hjá frænda mínum Aroni Jó. Eini gallinn er að hann kemst ekki á B5 í landsleikjapásum en það verður að hafa það! #fagmaðurMagnús Þórir Matthíasson, leikmaður Keflavíkur Hver hefði ekki valið USA? Hax að fá að spila á HM, erfið en mjög skiljanleg ákvörðun. #TheDecision # #EkkiAronHlynur #AronJóJóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar Við bræðurnir styðjum ákvörðun Arons Jó alla leið, beint í jóa útherja að fá USA treyju með Jóhannsson aftan á #USA #LandOfTheBrave #BrasilGunnar Sigurðarson (Gunnar á Völlum) Ég skil AZ Ronna. Full af Hólmurum hafa í gegnum aldirnar valið Víking fram yfir Snæfell #þungurhnífur #samtelskaþeirSnæfelliðsittlitlaEinar Gudnason (þjálfari Berserkja) Díses kræst Aron!Tomas Leifsson, knattspyrnumaður Respect á Aron Jó #HnefinnGuðmundur Benediktsson, þjálfari og knattspyrnulýsandi Klárlega ekki auðveld ákvörðun fyrir Aron, óska honum alls hins besta í þessu ævintýri sínu. #Usa #AZSigurður Mikael Jónsson, blaðamaður Aron Jó gæti því orðið fyrsti Íslendingurinn til að leika á HM?Eða ætlum við að afneita honum algjörlega? #Ríkisfangið #TheDecisionGuðmundur Þórarinsson, knattspyrnumaður hjá Sarpsborg 08 Heitir hann þá núna Aaron johnson? Hljómar coolHörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is Ætli þeir sem hrauna yfir Aron Jó séu brjálaðir þegar Lettinn, Alexander Petterson spilar fyrr Ísland?Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolti.net Mun aldrei vera sáttur við ákvörðun Arons að vera landsliðsmaður Bandaríkjanna. Hann er Íslendingur, 100%. Þú velur ekki landslið. Hversu mikið ætli peningar hafi spilað inn í ákvörðun Arons? Er það eina sem skipti máli eða þorði hann ekki í samkeppnina á Íslandi?Elvar Geir Magnússon, ritstjóri á Fótbolti.net Aron hefur velt upp öllum kostum og göllum ítrekað. Hefði viljað sjá hann velja Ísland en skil hann samt. Gerir vonandi góða hluti fyrir USADaníel Rúnarsson, ljósmyndari Sorry, en þú velur þér ekki landslið. Ofboðslega lélegt. Fótbolti Tengdar fréttir Aron valdi bandaríska landsliðið Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur sent frá sér tilkynningu um að hann ætli að leika með bandaríska landsliðinu í framtíðinni. 29. júlí 2013 10:57 Mun ekki tjá sig um ástæðuna Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann hefði ákveðið að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. 29. júlí 2013 11:19 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
Óhætt er að segja að ákvörðun Arons Jóhannssonar að kjósa að spila fyrir bandaríska landsliðið í knattspyrnu hafi vakið töluverð viðbrögð á samskiptamiðlum. Töluverð umræða fer nú fram á Twitter þar sem fjölmiðlamenn, knattspyrnumenn og sparkspekingar ræða missi íslenska landsliðsins í framherjanum úr Grafarvoginum. Hér að neðan má sjá hluta þeirra ummæla sem fallið hafa á Twitter í kjölfar tíðinda dagsins.Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður Elfsborg Hef aldrei skilið að menn velji sér landslið nema þá að hafa búið mun lengur utan móðurlands. Ákvörðun Arons verður hinsvegar að virðaÞorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður Virði ákvörðun Arons Jóhannssonar, en velti fyrir mér hvað EF hann verður svo aldrei valinn í bandaríska landsliðið? #iceland #gangiþérvelBjarki Már Elísson, handknattleiksmaður Hárrétt ákvörðun hjá frænda mínum Aroni Jó. Eini gallinn er að hann kemst ekki á B5 í landsleikjapásum en það verður að hafa það! #fagmaðurMagnús Þórir Matthíasson, leikmaður Keflavíkur Hver hefði ekki valið USA? Hax að fá að spila á HM, erfið en mjög skiljanleg ákvörðun. #TheDecision # #EkkiAronHlynur #AronJóJóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar Við bræðurnir styðjum ákvörðun Arons Jó alla leið, beint í jóa útherja að fá USA treyju með Jóhannsson aftan á #USA #LandOfTheBrave #BrasilGunnar Sigurðarson (Gunnar á Völlum) Ég skil AZ Ronna. Full af Hólmurum hafa í gegnum aldirnar valið Víking fram yfir Snæfell #þungurhnífur #samtelskaþeirSnæfelliðsittlitlaEinar Gudnason (þjálfari Berserkja) Díses kræst Aron!Tomas Leifsson, knattspyrnumaður Respect á Aron Jó #HnefinnGuðmundur Benediktsson, þjálfari og knattspyrnulýsandi Klárlega ekki auðveld ákvörðun fyrir Aron, óska honum alls hins besta í þessu ævintýri sínu. #Usa #AZSigurður Mikael Jónsson, blaðamaður Aron Jó gæti því orðið fyrsti Íslendingurinn til að leika á HM?Eða ætlum við að afneita honum algjörlega? #Ríkisfangið #TheDecisionGuðmundur Þórarinsson, knattspyrnumaður hjá Sarpsborg 08 Heitir hann þá núna Aaron johnson? Hljómar coolHörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is Ætli þeir sem hrauna yfir Aron Jó séu brjálaðir þegar Lettinn, Alexander Petterson spilar fyrr Ísland?Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolti.net Mun aldrei vera sáttur við ákvörðun Arons að vera landsliðsmaður Bandaríkjanna. Hann er Íslendingur, 100%. Þú velur ekki landslið. Hversu mikið ætli peningar hafi spilað inn í ákvörðun Arons? Er það eina sem skipti máli eða þorði hann ekki í samkeppnina á Íslandi?Elvar Geir Magnússon, ritstjóri á Fótbolti.net Aron hefur velt upp öllum kostum og göllum ítrekað. Hefði viljað sjá hann velja Ísland en skil hann samt. Gerir vonandi góða hluti fyrir USADaníel Rúnarsson, ljósmyndari Sorry, en þú velur þér ekki landslið. Ofboðslega lélegt.
Fótbolti Tengdar fréttir Aron valdi bandaríska landsliðið Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur sent frá sér tilkynningu um að hann ætli að leika með bandaríska landsliðinu í framtíðinni. 29. júlí 2013 10:57 Mun ekki tjá sig um ástæðuna Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann hefði ákveðið að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. 29. júlí 2013 11:19 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
Aron valdi bandaríska landsliðið Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur sent frá sér tilkynningu um að hann ætli að leika með bandaríska landsliðinu í framtíðinni. 29. júlí 2013 10:57
Mun ekki tjá sig um ástæðuna Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann hefði ákveðið að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. 29. júlí 2013 11:19