Skiptar skoðanir um ákvörðun Arons Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júlí 2013 11:27 Aron fagnar bikarmeistaratitli með AZ Alkmaar í vor. Nordicphotos/Getty Óhætt er að segja að ákvörðun Arons Jóhannssonar að kjósa að spila fyrir bandaríska landsliðið í knattspyrnu hafi vakið töluverð viðbrögð á samskiptamiðlum. Töluverð umræða fer nú fram á Twitter þar sem fjölmiðlamenn, knattspyrnumenn og sparkspekingar ræða missi íslenska landsliðsins í framherjanum úr Grafarvoginum. Hér að neðan má sjá hluta þeirra ummæla sem fallið hafa á Twitter í kjölfar tíðinda dagsins.Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður Elfsborg Hef aldrei skilið að menn velji sér landslið nema þá að hafa búið mun lengur utan móðurlands. Ákvörðun Arons verður hinsvegar að virðaÞorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður Virði ákvörðun Arons Jóhannssonar, en velti fyrir mér hvað EF hann verður svo aldrei valinn í bandaríska landsliðið? #iceland #gangiþérvelBjarki Már Elísson, handknattleiksmaður Hárrétt ákvörðun hjá frænda mínum Aroni Jó. Eini gallinn er að hann kemst ekki á B5 í landsleikjapásum en það verður að hafa það! #fagmaðurMagnús Þórir Matthíasson, leikmaður Keflavíkur Hver hefði ekki valið USA? Hax að fá að spila á HM, erfið en mjög skiljanleg ákvörðun. #TheDecision # #EkkiAronHlynur #AronJóJóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar Við bræðurnir styðjum ákvörðun Arons Jó alla leið, beint í jóa útherja að fá USA treyju með Jóhannsson aftan á #USA #LandOfTheBrave #BrasilGunnar Sigurðarson (Gunnar á Völlum) Ég skil AZ Ronna. Full af Hólmurum hafa í gegnum aldirnar valið Víking fram yfir Snæfell #þungurhnífur #samtelskaþeirSnæfelliðsittlitlaEinar Gudnason (þjálfari Berserkja) Díses kræst Aron!Tomas Leifsson, knattspyrnumaður Respect á Aron Jó #HnefinnGuðmundur Benediktsson, þjálfari og knattspyrnulýsandi Klárlega ekki auðveld ákvörðun fyrir Aron, óska honum alls hins besta í þessu ævintýri sínu. #Usa #AZSigurður Mikael Jónsson, blaðamaður Aron Jó gæti því orðið fyrsti Íslendingurinn til að leika á HM?Eða ætlum við að afneita honum algjörlega? #Ríkisfangið #TheDecisionGuðmundur Þórarinsson, knattspyrnumaður hjá Sarpsborg 08 Heitir hann þá núna Aaron johnson? Hljómar coolHörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is Ætli þeir sem hrauna yfir Aron Jó séu brjálaðir þegar Lettinn, Alexander Petterson spilar fyrr Ísland?Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolti.net Mun aldrei vera sáttur við ákvörðun Arons að vera landsliðsmaður Bandaríkjanna. Hann er Íslendingur, 100%. Þú velur ekki landslið. Hversu mikið ætli peningar hafi spilað inn í ákvörðun Arons? Er það eina sem skipti máli eða þorði hann ekki í samkeppnina á Íslandi?Elvar Geir Magnússon, ritstjóri á Fótbolti.net Aron hefur velt upp öllum kostum og göllum ítrekað. Hefði viljað sjá hann velja Ísland en skil hann samt. Gerir vonandi góða hluti fyrir USADaníel Rúnarsson, ljósmyndari Sorry, en þú velur þér ekki landslið. Ofboðslega lélegt. Fótbolti Tengdar fréttir Aron valdi bandaríska landsliðið Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur sent frá sér tilkynningu um að hann ætli að leika með bandaríska landsliðinu í framtíðinni. 29. júlí 2013 10:57 Mun ekki tjá sig um ástæðuna Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann hefði ákveðið að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. 29. júlí 2013 11:19 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira
Óhætt er að segja að ákvörðun Arons Jóhannssonar að kjósa að spila fyrir bandaríska landsliðið í knattspyrnu hafi vakið töluverð viðbrögð á samskiptamiðlum. Töluverð umræða fer nú fram á Twitter þar sem fjölmiðlamenn, knattspyrnumenn og sparkspekingar ræða missi íslenska landsliðsins í framherjanum úr Grafarvoginum. Hér að neðan má sjá hluta þeirra ummæla sem fallið hafa á Twitter í kjölfar tíðinda dagsins.Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður Elfsborg Hef aldrei skilið að menn velji sér landslið nema þá að hafa búið mun lengur utan móðurlands. Ákvörðun Arons verður hinsvegar að virðaÞorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður Virði ákvörðun Arons Jóhannssonar, en velti fyrir mér hvað EF hann verður svo aldrei valinn í bandaríska landsliðið? #iceland #gangiþérvelBjarki Már Elísson, handknattleiksmaður Hárrétt ákvörðun hjá frænda mínum Aroni Jó. Eini gallinn er að hann kemst ekki á B5 í landsleikjapásum en það verður að hafa það! #fagmaðurMagnús Þórir Matthíasson, leikmaður Keflavíkur Hver hefði ekki valið USA? Hax að fá að spila á HM, erfið en mjög skiljanleg ákvörðun. #TheDecision # #EkkiAronHlynur #AronJóJóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar Við bræðurnir styðjum ákvörðun Arons Jó alla leið, beint í jóa útherja að fá USA treyju með Jóhannsson aftan á #USA #LandOfTheBrave #BrasilGunnar Sigurðarson (Gunnar á Völlum) Ég skil AZ Ronna. Full af Hólmurum hafa í gegnum aldirnar valið Víking fram yfir Snæfell #þungurhnífur #samtelskaþeirSnæfelliðsittlitlaEinar Gudnason (þjálfari Berserkja) Díses kræst Aron!Tomas Leifsson, knattspyrnumaður Respect á Aron Jó #HnefinnGuðmundur Benediktsson, þjálfari og knattspyrnulýsandi Klárlega ekki auðveld ákvörðun fyrir Aron, óska honum alls hins besta í þessu ævintýri sínu. #Usa #AZSigurður Mikael Jónsson, blaðamaður Aron Jó gæti því orðið fyrsti Íslendingurinn til að leika á HM?Eða ætlum við að afneita honum algjörlega? #Ríkisfangið #TheDecisionGuðmundur Þórarinsson, knattspyrnumaður hjá Sarpsborg 08 Heitir hann þá núna Aaron johnson? Hljómar coolHörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is Ætli þeir sem hrauna yfir Aron Jó séu brjálaðir þegar Lettinn, Alexander Petterson spilar fyrr Ísland?Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolti.net Mun aldrei vera sáttur við ákvörðun Arons að vera landsliðsmaður Bandaríkjanna. Hann er Íslendingur, 100%. Þú velur ekki landslið. Hversu mikið ætli peningar hafi spilað inn í ákvörðun Arons? Er það eina sem skipti máli eða þorði hann ekki í samkeppnina á Íslandi?Elvar Geir Magnússon, ritstjóri á Fótbolti.net Aron hefur velt upp öllum kostum og göllum ítrekað. Hefði viljað sjá hann velja Ísland en skil hann samt. Gerir vonandi góða hluti fyrir USADaníel Rúnarsson, ljósmyndari Sorry, en þú velur þér ekki landslið. Ofboðslega lélegt.
Fótbolti Tengdar fréttir Aron valdi bandaríska landsliðið Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur sent frá sér tilkynningu um að hann ætli að leika með bandaríska landsliðinu í framtíðinni. 29. júlí 2013 10:57 Mun ekki tjá sig um ástæðuna Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann hefði ákveðið að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. 29. júlí 2013 11:19 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira
Aron valdi bandaríska landsliðið Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur sent frá sér tilkynningu um að hann ætli að leika með bandaríska landsliðinu í framtíðinni. 29. júlí 2013 10:57
Mun ekki tjá sig um ástæðuna Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann hefði ákveðið að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni. 29. júlí 2013 11:19