Erlent

20 drengir látist seinustu vikuna vegna umskurða

Suður-Afrískur drengur tekur þátt í manndómsathöfn
Suður-Afrískur drengur tekur þátt í manndómsathöfn Mynd/ AP

20 Suður-Afrískir unglingsdrengir létust í vikunni sem leið vegna misheppnaðra umskurða.

Um er að ræða aðgerðir sem framkvæmdar eru á hverju ári af ættbálkum í landinu í tengslum við það að drengirnir eru að komast til manna. Athafnirnar eru frumstæðar og hættan á mistökum er mikil.

Al Jazeera fréttastöðin tók viðtöl við drengi sem undirgangast slíka aðgerð:




Fleiri fréttir

Sjá meira


×