Erlent

Michael Jackson var forfallinn eiturlyfjaneytandi

Jakob Bjarnar skrifar
Poppgoðið var illa haldinn fíknisýki.
Poppgoðið var illa haldinn fíknisýki.
Barátta Michael Jacksons við fíknefnadjöfulinn var til umfjöllunar í gærmorgun en í Los Angeles er nú verið að rétta í máli móður Jacksons vegna þess sem hún kallar óréttmætt andlát poppstjörnunnar miklu.

Mál hennar er á hendur tónleikahaldra AEG Live. Sláandi lýsingar á baráttu Michael Jacksons við fíkn sína einkennandu málflutning lögmanns Katherine Jacksons, sem lýsti því hvernig fíknin heltók líf poppstjörnunnar um leið og lögmaðurinn leitaðist við að lýsa því hversu umhyggjusamur sonur og faðir Jackson var.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×