Erlent

Fitzgerald fékk 2 milljónir fyrir kvikmyndaréttinn af Great Gatsby

Jakob Bjarnar skrifar
Fengur er af ítarlegum handrituðum dagbókum F Schott Fitzgerald´s.
Fengur er af ítarlegum handrituðum dagbókum F Schott Fitzgerald´s.
Dagbækur F Scott Fitzgerald's eru nú komnar á netið að undirlagi Háskólans í South Carolina.

Þetta eru handritaðar og ítarlegar bækur og þar kemur meðal annars fram að Fitzgerald fékk 235 þúsund krónur fyrir hina frægu skáldsögu The Great Gatsby þá er hún kom út árið 1925. En, kvikmyndarétturinn færði honum umtalsvert meira í aðra hönd strax næsta ár eða 2 milljónir króna.

Sjá nánar hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×