Alfreð reykspólaði fram úr Bale og Michu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2013 12:15 Alfreð Finnbogason. Mynd/Nordic Photos/Getty Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir Heerenveen í 3-2 sigri á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hann hefur þar með skorað 23 deildarmörk á tímabilinu og jafnað 33 ára gamalt met Péturs Péturssonar en enginn Íslendingur hefur skorað fleiri deildarmörk á einu tímabili í efstu deild. Alfreð tók einnig risastökk á listanum yfir markahæstu leikmenn Evrópu en evrópski gullskórinn er eins og kunnugt er afhendur á hverju ári. Mörk leikmenn hafa þar mismundandi vægi eftir í hvaða deild þau eru skoruð. Í bestu deildunum (England, Spánn, Þýskaland, Ítalía og Frakkland) er hvert mark tveggja stiga virði en Alfreð og aðrir í hollensku deildinni frá 1,5 stig fyrir hvert mark. Alfreð hefur skorað 23 mörk og fengið fyrir það 34,5 stig sem skilar honum í 13. til 15. sæti á listanum. Alfreð var í 27. sæti fyrir helgina og hækkaði sig því um fjórtán sæti með þessum tveimur mikilvægu mörkum. Alfreð fór meðal annars upp fyrir þá Gareth Bale hjá Tottenham og Michu hjá Swansea City sem báðir eru með 34 stig í 16. til 19. sæti.Efstu menn í baráttunni um Gullskó Evrópu 2012-2013: 1. Lionel Messi, Barcelona 86 stig 2. Cristiano Ronaldo, Real Madrid 60 stig 3. Zlatan Ibrahimovic, PSG 52 stig 4. Radamel Falcao, Atletico Madrid 48 stig 5. Wilfried Bony, Vitesse 45 stig 6. Edinson Cavani, Napoli 44 stig 6. Robert Lewandowski, Borussia 44 stig 6. Luis Suarez, Liverpool 44 stig 9. Philipp Hosiner, Austria Wien 40,5 stig 10. Robin Van Persie, Man Utd 40 stig 11. Stephan Kiessling, Bayer Leverkusen 38 stig 12. Alvaro Negredo, Sevilla 36 stig13. Alfreð Finnbogason, SC Heerenveen 34,5 stig 13. Graziano Pelle, Feyenoord 34,5 stig 13. Jackson Martinez, FC Porto 34,5 stig 16. Antonio Di Natale, Udinese 34 stig 16. Pierre-Emerick Aubameyang, St Etienne 34 stig 16. Michu, Swansea City 34 stig 16. Gareth Bale, Tottenham 34 stig 20. Henrik Mkhitaryan, Shakhtar Donetsk 33 stig 20. Carlos Bacca, Club Brugge 33 stig 20. Jonathan Soriano, FC Red Bull Salzburg 33 stig 20. Michael Higdon, Motherwell 33 stigSportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Fleiri fréttir Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk fyrir Heerenveen í 3-2 sigri á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hann hefur þar með skorað 23 deildarmörk á tímabilinu og jafnað 33 ára gamalt met Péturs Péturssonar en enginn Íslendingur hefur skorað fleiri deildarmörk á einu tímabili í efstu deild. Alfreð tók einnig risastökk á listanum yfir markahæstu leikmenn Evrópu en evrópski gullskórinn er eins og kunnugt er afhendur á hverju ári. Mörk leikmenn hafa þar mismundandi vægi eftir í hvaða deild þau eru skoruð. Í bestu deildunum (England, Spánn, Þýskaland, Ítalía og Frakkland) er hvert mark tveggja stiga virði en Alfreð og aðrir í hollensku deildinni frá 1,5 stig fyrir hvert mark. Alfreð hefur skorað 23 mörk og fengið fyrir það 34,5 stig sem skilar honum í 13. til 15. sæti á listanum. Alfreð var í 27. sæti fyrir helgina og hækkaði sig því um fjórtán sæti með þessum tveimur mikilvægu mörkum. Alfreð fór meðal annars upp fyrir þá Gareth Bale hjá Tottenham og Michu hjá Swansea City sem báðir eru með 34 stig í 16. til 19. sæti.Efstu menn í baráttunni um Gullskó Evrópu 2012-2013: 1. Lionel Messi, Barcelona 86 stig 2. Cristiano Ronaldo, Real Madrid 60 stig 3. Zlatan Ibrahimovic, PSG 52 stig 4. Radamel Falcao, Atletico Madrid 48 stig 5. Wilfried Bony, Vitesse 45 stig 6. Edinson Cavani, Napoli 44 stig 6. Robert Lewandowski, Borussia 44 stig 6. Luis Suarez, Liverpool 44 stig 9. Philipp Hosiner, Austria Wien 40,5 stig 10. Robin Van Persie, Man Utd 40 stig 11. Stephan Kiessling, Bayer Leverkusen 38 stig 12. Alvaro Negredo, Sevilla 36 stig13. Alfreð Finnbogason, SC Heerenveen 34,5 stig 13. Graziano Pelle, Feyenoord 34,5 stig 13. Jackson Martinez, FC Porto 34,5 stig 16. Antonio Di Natale, Udinese 34 stig 16. Pierre-Emerick Aubameyang, St Etienne 34 stig 16. Michu, Swansea City 34 stig 16. Gareth Bale, Tottenham 34 stig 20. Henrik Mkhitaryan, Shakhtar Donetsk 33 stig 20. Carlos Bacca, Club Brugge 33 stig 20. Jonathan Soriano, FC Red Bull Salzburg 33 stig 20. Michael Higdon, Motherwell 33 stigSportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Fleiri fréttir Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira