Erlent

Fimm verðlaun komin

Christoph Waltz er vinstra megin.
Christoph Waltz er vinstra megin.
Fyrstu verðlaun Óskarsverðlaunanna hafa verið afhent. Christoph Waltz er besti leikari í aukahlutverki og Brave er besta teiknimyndin. Þá tók kvikmyndin Life of Pi tvenn verðlaun, fyrir tæknibrellur og kvikmyndatöku, en Paperman var valin besta stutta teiknimyndin. Fylgjast má með beinni textalýsingu á Twittersíðu Vísis.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×